Mál númer 201812045
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er eftir því að löndum L123798 og L123782, Teigslandi, verði breytt úr óbyggðu svæði íbúðarbyggð og athafnasvæði. Málinu var frestað vegna tímaskorts á 577. fundi skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #580
Óskað er eftir því að löndum L123798 og L123782, Teigslandi, verði breytt úr óbyggðu svæði íbúðarbyggð og athafnasvæði. Málinu var frestað vegna tímaskorts á 577. fundi skipulagsnefndar.
Eftir rýni og yfirlegu ráðgjafa og skipulagsnefndar ákveður nefndin að erindi og ósk um nýtt íbúðarsvæði við Teigsland verði samþykkt í drög. Því fylgir þó synjun á hugmyndum um nýtt athafnasvæði að hluta innan sama lands. Með afgreiðslu fylgir ekki samþykkt á tillögu deiliskipulags landeigenda enda þurfi að rammaskipuleggja landið sameiginlega ásamt öðrum samliggjandi uppbyggingarflekum fyrst.
Skipulagsnefnd hefur, til samræmis við rökstuðning í fyrirliggjandi minnisblaði, tekið ákvörðun um að í þeim frumdrögum nýs aðalskipulags sem kynnt verða á næstu mánuðum verði um 12 ha svæði Teigslands breytt í íbúðabyggð.
Afgreitt með fimm samhljóða atkvæðum.- FylgiskjalBréf til skipulagsnefndar - 27.11.2018.pdfFylgiskjalTeigur - bréf til skipulagsnefndar 18.06.2019.pdfFylgiskjalSkipulagsnefnd - Teigsland - 11. oktober 2019.pdf
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Óskað er eftir því að löndum L123798 og L123782, Teigslandi, verði breytt úr óbyggðu svæði íbúðarbyggð og athafnasvæði.
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #577
Óskað er eftir því að löndum L123798 og L123782, Teigslandi, verði breytt úr óbyggðu svæði íbúðarbyggð og athafnasvæði.
Frestað vegna tímaskorts.
- 10. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #778
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123798 í íbúða-/atvinnusvæði.
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. febrúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #534
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123798 í íbúða-/atvinnusvæði.
Lagt fram og kynnt.
- 27. nóvember 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #750
Á 498. fundi skipulagsnefndar 11. október 2019 mættu fulltrúar Teigslands ehf. og kynntu hugmyndir að framtíðarskipulagi svæðisins. Umræður urðu um málið.
Afgreiðsla 502. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 750. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. nóvember 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #502
Á 498. fundi skipulagsnefndar 11. október 2019 mættu fulltrúar Teigslands ehf. og kynntu hugmyndir að framtíðarskipulagi svæðisins. Umræður urðu um málið.
Skipulagsnefnd vísar málinu til endurskoðunar aðalskipulags.
- 16. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #747
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu." Á fundinn mæta fulltrúar Teigslands ehf.
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. október 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #498
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu." Á fundinn mæta fulltrúar Teigslands ehf.
Kynning, umræður um málið
- 3. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #736
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð efitrfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu." Á fundinn mættu fulltrúar Teigslands ehf.
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. mars 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #482
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð efitrfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu." Á fundinn mættu fulltrúar Teigslands ehf.
Frestað vegna forfalla fulltrúa Teigslands ehf.
- 12. desember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #730
Borist hefur erindi frá Jóni Pálma Gumundssyni fh. Teigslands dags. 27. nóvember 2018 varðandi breytingu/endurskoðun aðalskipulags.
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. desember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #473
Borist hefur erindi frá Jóni Pálma Gumundssyni fh. Teigslands dags. 27. nóvember 2018 varðandi breytingu/endurskoðun aðalskipulags.
Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu.