Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202211358

 • 18. janúar 2023

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #819

  Samn­ing­ur um rekst­ur um­dæm­is­ráðs barna­vernd­ar í Krag­an­um ásamt við­auka auk til­nefn­inga ráðs­manna lagð­ur fram til kynn­ing­ar í sam­ræmi við ákvörð­un bæj­ar­ráðs.

  Af­greiðsla 2. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 10. janúar 2023

   Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar #2

   Samn­ing­ur um rekst­ur um­dæm­is­ráðs barna­vernd­ar í Krag­an­um ásamt við­auka auk til­nefn­inga ráðs­manna lagð­ur fram til kynn­ing­ar í sam­ræmi við ákvörð­un bæj­ar­ráðs.

   Lagt fram og kynnt.

  • 7. desember 2022

   Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #817

   Er­indi frá SSH þar sem lagt er til að samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, utan Reykja­vík­ur, um rekst­ur um­dæm­is­ráðs barna­vernd­ar í Krag­an­um, ásamt við­auka, verði sam­þykkt­ur. Jafn­framt er lagt til að til­nefn­ing ráðs­manna í um­dæm­is­ráð verði sam­þykkt.

   Af­greiðsla 1559. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 817. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 7. desember 2022

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #817

    Er­indi frá SSH þar sem lagt er til að samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, utan Reykja­vík­ur, um rekst­ur um­dæm­is­ráðs barna­vernd­ar í Krag­an­um, ásamt við­auka, verði sam­þykkt­ur. Jafn­framt er lagt til að til­nefn­ing ráðs­manna í um­dæm­is­ráð verði sam­þykkt.

    Af­greiðsla 1559. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 817. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1. desember 2022

     Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1559

     Er­indi frá SSH þar sem lagt er til að samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, utan Reykja­vík­ur, um rekst­ur um­dæm­is­ráðs barna­vernd­ar í Krag­an­um, ásamt við­auka, verði sam­þykkt­ur. Jafn­framt er lagt til að til­nefn­ing ráðs­manna í um­dæm­is­ráð verði sam­þykkt.

     Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í rekstri um­dæm­is­ráðs barna­vernd­ar í Krag­an­um í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi samn­ing og við­auka við hann. Jafn­framt er sam­þykkt til­nefn­ing ráðs­manna í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi drög að skip­un­ar­bréf­um. Bæj­ar­stjóra er fal­ið að und­ir­rita samn­ing­inn og við­auka við hann ásamt skip­un­ar­bréfi ráðs­manna fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt er sam­þykkt að vísa er­ind­inu til kynn­ing­ar í vel­ferð­ar­nefnd.