Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202206678

  • 30. ágúst 2023

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #833

    Ósk­að hef­ur ver­ið eft­ir til­nefn­ingu full­trúa Mos­fells­bæj­ar í stjórn Skála­túns - sjálf­seign­ar­stofn­un­ar í þágu barna, ung­menna og fjöl­skyldna.

    Af­greiðsla 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 17. ágúst 2023

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1589

      Ósk­að hef­ur ver­ið eft­ir til­nefn­ingu full­trúa Mos­fells­bæj­ar í stjórn Skála­túns - sjálf­seign­ar­stofn­un­ar í þágu barna, ung­menna og fjöl­skyldna.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að til­nefna Regínu Ás­valds­dótt­ur, bæj­ar­stjóra, í stjórn Skála­túns - sjálf­seign­ar­stofn­un­ar í þágu barna, ung­menna og fjöl­skyldna og Þóru M. Hjaltested, bæj­ar­lög­mann til vara.

      • 29. júní 2023

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1586

        Samn­ing­ar vegna fram­tíð­ar­skip­an­ar rekstr­ar Skála­túns lagð­ir fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til kynn­ing­ar sem og stað­an á verk­efn­inu á þess­um tíma­punkti.

        Af­greiðsla 9. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 1586. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

        • 20. júní 2023

          Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar #9

          Samn­ing­ar vegna fram­tíð­ar­skip­an­ar rekstr­ar Skála­túns lagð­ir fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til kynn­ing­ar sem og stað­an á verk­efn­inu á þess­um tíma­punkti.

          Fram­kvæmda­stjóri vel­ferð­ar­sviðs kynn­ir stöðu mála vegna samruna starf­semi Skála­túns við Mos­fells­bæ.

          Vel­ferð­ar­nefnd vill þakka fram­kvæmda­stjóra vel­ferð­ar­sviðs, bæj­ar­stjóra og öll­um þeim sem hafa að kom­ið vegna und­ir­bún­ings verk­efn­is­ins. Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju með hversu vel verk­efn­ið hef­ur ver­ið kynnt fyr­ir öll­um hlut­að­eig­andi að­il­um og hversu vel það hef­ur far­ið af stað.

          • 7. júní 2023

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #830

            Við­ræð­ur um fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns.

            Fund­ar­hlé hófst kl. 16:44. Fund­ur hófst aft­ur kl. 16:54.

            Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs var sam­þykkt ein­róma á 829. fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 25. maí 2023 með eft­ir­far­andi bók­un:
            Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir ein­róma til­lögu um fram­tíð­ar­skip­an rekstr­ar Skála­túns eins og hún var sam­þykkt á 1581. fund­i bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­stjórn fagn­ar því að nið­ur­staða sé kom­in um fram­tíð­ar­skip­an rekstr­ar Skála­túns og þakk­ar bæj­ar­stjóra og öðru starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir þeirra miklu og góðu vinnu við lausn máls­ins. Í þeim samn­ing­um sem hér liggja fyr­ir er sér­stak­lega gætt að hags­mun­um íbúa Skála­túns og tryggt að þeir njóti þeirr­ar þjón­ustu og að­bún­að­ar sem þeir eiga rétt á. Öllu starfs­fólki Skála­túns verð­ur boð­ið áfram­hald­andi starf og er það boð­ið vel­kom­ið í starfs­manna­hóp Mos­fells­bæj­ar. Þá vill bæj­ar­stjórn einnig þakka IOGT, sem rek­ið hef­ur Skála­tún í árarað­ir, inn­viða­ráðu­neyti, jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga, mennta- og barna­mála­ráðu­neyti og fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyti fyr­ir þeirra fram­lag til far­sæll­ar lausn­ar á rekstr­ar­vanda Skála­túns. Sú fram­tíð­ar­upp­bygg­ing sem ráð­gerð er á svæð­inu með far­sæld barna að leið­ar­ljósi mun opna mikla mögu­leika fyr­ir fram­tíð­ar­þró­un og ný­sköp­un í þjón­ustu við börn, ung­menni og fjöl­skyld­ur þeirra

            • 7. júní 2023

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #830

              Kynn­ing á fram­tíð­ar­skipu­lagi Skála­túns.

              Af­greiðsla 18. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 31. maí 2023

                Not­enda­ráð fatl­aðs fólks #18

                Kynn­ing á fram­tíð­ar­skipu­lagi Skála­túns.

                Ráðs­menn fengu kynn­ingu á fram­tíð­ar­skipu­lagi Skála­túns og telja þessa breyt­ingu já­kvæða bæði fyr­ir Mos­fells­bæ og Skála­tún.

                • 25. maí 2023

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #829

                  Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns.

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir ein­róma til­lögu um fram­tíð­ar­skip­an rekstr­ar Skála­túns eins og hún var sam­þykkt á 1581. fund­i bæj­ar­ráðs.

                  Bæj­ar­stjórn fagn­ar því að nið­ur­staða sé kom­in um fram­tíð­ar­skip­an rekstr­ar Skála­túns og þakk­ar bæj­ar­stjóra og öðru starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir þeirra miklu og góðu vinnu við lausn máls­ins. Í þeim samn­ing­um sem hér liggja fyr­ir er sér­stak­lega gætt að hags­mun­um íbúa Skála­túns og tryggt að þeir njóti þeirr­ar þjón­ustu og að­bún­að­ar sem þeir eiga rétt á. Öllu starfs­fólki Skála­túns verð­ur boð­ið áfram­hald­andi starf og er það boð­ið vel­kom­ið í starfs­manna­hóp Mos­fells­bæj­ar.

                  Þá vill bæj­ar­stjórn einnig þakka IOGT, sem rek­ið hef­ur Skála­tún í árarað­ir, inn­viða­ráðu­neyti, jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga, mennta- og barna­mála­ráðu­neyti og fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyti fyr­ir þeirra fram­lag til far­sæll­ar lausn­ar á rekstr­ar­vanda Skála­túns.

                  Sú fram­tíð­ar­upp­bygg­ing sem ráð­gerð er á svæð­inu með far­sæld barna að leið­ar­ljósi mun opna mikla mögu­leika fyr­ir fram­tíð­ar­þró­un og ný­sköp­un í þjón­ustu við börn, ung­menni og fjöl­skyld­ur þeirra

                • 25. maí 2023

                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1581

                  Við­ræð­ur um fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns.

                  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir ein­róma til­lögu um fram­tíð­ar­skip­an rekstr­ar Skála­túns og fel­ur bæj­ar­stjóra að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi skjöl.

                  Bæj­ar­ráð fagn­ar því að nið­ur­staða sé kom­in um fram­tíð­ar­skip­an rekstr­ar Skála­túns og þakk­ar bæj­ar­stjóra og öðru starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir þeirra miklu og góðu vinnu við lausn máls­ins. Í þeim samn­ing­um sem hér liggja fyr­ir er sér­stak­lega gætt að hags­mun­um íbúa Skála­túns og tryggt að þeir njóti þeirr­ar þjón­ustu og að­bún­að­ar sem þeir eiga rétt á. Öllu starfs­fólki Skála­túns verð­ur boð­ið áfram­hald­andi starf og er það boð­ið vel­kom­ið í starfs­manna­hóp Mos­fells­bæj­ar.

                  Þá vill bæj­ar­ráð einnig þakka IOGT, sem rek­ið hef­ur Skála­tún í árarað­ir, inn­viða­ráðu­neyti, jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga, mennta- og barna­mála­ráðu­neyti og fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyti fyr­ir þeirra fram­lag til far­sæll­ar lausn­ar á rekstr­ar­vanda Skála­túns.

                  Sú fram­tíð­ar­upp­bygg­ing sem ráð­gerð er á svæð­inu með far­sæld barna að leið­ar­ljósi mun opna mikla mögu­leika fyr­ir fram­tíð­ar­þró­un og ný­sköp­un í þjón­ustu við börn, ung­menni og fjöl­skyld­ur þeirra.

                • 10. maí 2023

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #827

                  Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 4. maí 2023

                    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1578

                    Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu við­ræðna um fram­tíð Skála­túns.

                    • 18. janúar 2023

                      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #819

                      Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu við­ræðna um fram­tíð Skála­túns.

                      Af­greiðsla 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                      • 8. desember 2022

                        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1560

                        Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu við­ræðna um fram­tíð Skála­túns.

                        Kynn­ing á stöðu við­ræðna.

                        • 17. ágúst 2022

                          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #809

                          Til­lög­ur að næstu skref­um vegna rekstr­ar­stöðu Skála­túns lagð­ar fyr­ir til af­greiðslu.

                          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 30. júní 2022

                            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1540

                            Til­lög­ur að næstu skref­um vegna rekstr­ar­stöðu Skála­túns lagð­ar fyr­ir til af­greiðslu.

                            Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að Mos­fells­bær taki þátt í form­leg­um við­ræð­um við Skála­tún um yf­ir­töku Mos­fells­bæj­ar á rekstri, skuld­bind­ing­um og eign­um Skála­túns í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn. Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í þriggja manna starfs­hópi sem verði fal­ið að fjalla um fyr­ir­hug­aða yf­ir­töku Mos­fells­bæj­ar og skila til­lög­um þess efn­is. Hóp­ur­inn verði skip­að­ur full­trúa Skála­túns, Mos­fells­bæj­ar og ein­um ut­an­að­kom­andi sér­fræð­ingi.
                            Bæj­ar­ráð fel­ur starf­andi bæj­ar­stjóra að til­nefna full­trúa Mos­fells­bæj­ar í starfs­hóp­inn og enn frem­ur að und­ir­búa samn­ing við ut­an­að­kom­andi sér­fræð­ing sem verði odd­viti og stýri vinnu starfs­hóps­ins.

                            Þá er sam­þykkt að veitt verði 55 m.kr. við­bótar­fram­lag til að leysa bráða­vanda Skála­túns sem verði hluti af upp­gjöri Skála­túns við yf­ir­töku Mos­fells­bæj­ar á starf­sem­inni. Fjár­mála­stjóra verði fal­ið að und­ir­búa við­auka við fjár­hags­áætl­un til sam­ræm­is við það sam­hliða við­auka vegna breyt­inga á upp­færðu skipti­hlut­falli fram­lags frá sjóðn­um.