Mál númer 201609420
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er eftir að hluti lands L224003, við Hrossadal, verði breytt úr óbyggðu svæði í efnistöku- og efnislosunarsvæði.
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er eftir að hluti lands L224003, við Hrossadal, verði breytt úr óbyggðu svæði í efnistöku- og efnislosunarsvæði. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #581
Óskað er eftir að hluti lands L224003, við Hrossadal, verði breytt úr óbyggðu svæði í efnistöku- og efnislosunarsvæði. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Rúnar Dýrmundur Bjarnason, ráðgjafi umhverfismála við vinnslu aðalskipulags, kynnti gögn og svaraði spurningum.
Eftir rýni og yfirlegu ráðgjafa og skipulagsnefndar hefur það verið ákveðið að erindi og ósk umsækjenda um nýtt efnistöku- og efnislosunarsvæði fyrir Hrossadal í aðalskipulagi verði synjað.
Skipulagsnefnd synjar umsókn málsaðila á forsendum nálægðar við vatnsverndarsvæði og að fyrirhugaður flutningsvegur í gegnum grannsvæði Fossvallaklifa skapar mögulega mengunarhættu, sem er í ósamræmi við samþykkt um vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins frá 2015. Þá er ljóst að umfangsmikil námuvinnsla á þessum sýnilega stað meðfram Nesjavallaleið fellur ekki að fjölmennri frístundabyggð sem fyrir er í nágrenninu. Samkvæmt jarðfræðilegri skoðun er jarðefnið á svæðinu er ekki af einstakri gerð og til eru aðrar námur í rekstri sem bjóða sambærilegt efni.
Til samræmis við umfjöllun og upplýsingar í fyrirliggjandi drögum að umhverfismati og öðrum gögnum hefur nefndin tekið ákvörðun um að í þeim frumdrögum nýs aðalskipulags sem kynnt verða á næstu mánuðum verði ekki nýtt efnis- og námuvinnslusvæði í Hrossadal.
Afgreitt með fimm samhljóða atkvæðum. - 6. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #580
Óskað er eftir að hluti lands L224003, við Hrossadal, verði breytt úr óbyggðu svæði í efnistöku- og efnislosunarsvæði.
Frestað vegna tímaskorts.
- 2. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #784
Óskað er eftir breytingu aðalskipulags sem myndi heimila efnistöku í Hrossadal.
Afgreiðsla 543. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 784. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. maí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #543
Óskað er eftir breytingu aðalskipulags sem myndi heimila efnistöku í Hrossadal.
Lagt fram og kynnt.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Á 467. fundi skipulagsnefndar 11. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umræður um málið. Skipulagsnefnd óskar eftir vettvangsferð um svæðið með landeigendum, umhverfisnefnd og bæjarstjórn við fyrsta tækifæri." Vettvangsferð var farin 25. október 2018.
Afgreiðsla 472. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Umræður um fyrirhugaða efnistöku í landi Miðdals, í kjölfar vettvangsferðar. Fulltrúar eigenda koma á fundinn og fara yfir sínar hugmyndir að efnistöku, ásamt skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 192. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #472
Á 467. fundi skipulagsnefndar 11. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umræður um málið. Skipulagsnefnd óskar eftir vettvangsferð um svæðið með landeigendum, umhverfisnefnd og bæjarstjórn við fyrsta tækifæri." Vettvangsferð var farin 25. október 2018.
Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem framkvæmdin samræmist ekki gildandi aðalskipulagi.
- 1. nóvember 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #192
Umræður um fyrirhugaða efnistöku í landi Miðdals, í kjölfar vettvangsferðar. Fulltrúar eigenda koma á fundinn og fara yfir sínar hugmyndir að efnistöku, ásamt skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar.
Umræður um málið.
- FylgiskjalErindi og gögn.pdfFylgiskjalUm Grjo?tna?m i? Hrossadal.pdfFylgiskjalfrá Landsneti.pdfFylgiskjalGrjótnáma Hrossadalur_Vatnsverndarsvæði.pdfFylgiskjalT-gatnamót.pdfFylgiskjalFyrirspurn um málsmeðferð_2017-06-30.pdfFylgiskjalsvar skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalMosfellsbær efnistaka Hrossadal.pdfFylgiskjalMótmæli landeigenda við Selvatn við grjótnámi í Hrossadal.pdfFylgiskjalGrjótnám í Hrossadal.pdfFylgiskjalUmsögn heilbrigðisfulltrúa .pdfFylgiskjalGrjótnáma.pdfFylgiskjalMótmæli gegn grjótnámi í Hrossdal.pdfFylgiskjalMótmæli vegna fyrirhugaðra framkvæmda við grjótnám í Hrossadal.pdfFylgiskjalMótmæli - Fyrirhugað grjótnám í Hrossdal.pdfFylgiskjalMótmæli við grjótnámi í Hrossadal.pdfFylgiskjalMótmæli - Grjòtnám ì Hrossadal!.pdfFylgiskjalMótmæli við grjótnámi.pdfFylgiskjalBerist til skipulagsnefndar og bæjarráðs Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalv fyrirhugaðs grjótnáms í Hrossdal.pdfFylgiskjal3431246-000-BHO-0001.pdf
- 19. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #724
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 mættu fulltrúar Mannvits verkfræðistofu og gerðu grein fyrir fyrihugaðri efnistöku í landi Miðdals. Gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. september 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #467
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 mættu fulltrúar Mannvits verkfræðistofu og gerðu grein fyrir fyrihugaðri efnistöku í landi Miðdals. Gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Umræður um málið. Skipulagsnefnd óskar eftir vettvangsferð um svæðið með landeigendum, umhverfisnefnd og bæjarstjórn við fyrsta tækifæri.
- FylgiskjalErindi og gögn.pdfFylgiskjalUm Grjo?tna?m i? Hrossadal.pdfFylgiskjalfrá Landsneti.pdfFylgiskjalGrjótnáma Hrossadalur_Vatnsverndarsvæði.pdfFylgiskjalT-gatnamót.pdfFylgiskjalFyrirspurn um málsmeðferð_2017-06-30.pdfFylgiskjalsvar skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalMosfellsbær efnistaka Hrossadal.pdfFylgiskjalMótmæli landeigenda við Selvatn við grjótnámi í Hrossadal.pdfFylgiskjalGrjótnám í Hrossadal.pdfFylgiskjalUmsögn heilbrigðisfulltrúa .pdfFylgiskjalGrjótnáma.pdfFylgiskjalMótmæli við grjótnámi í Hrossadal.pdfFylgiskjalMótmæli vegna fyrirhugaðra framkvæmda við grjótnám í Hrossadal.pdfFylgiskjalMótmæli - Fyrirhugað grjótnám í Hrossdal.pdfFylgiskjalMótmæli gegn grjótnámi í Hrossdal.pdfFylgiskjalMótmæli - Grjòtnám ì Hrossadal!.pdfFylgiskjalMótmæli við grjótnámi.pdfFylgiskjalBerist til skipulagsnefndar og bæjarráðs Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalv fyrirhugaðs grjótnáms í Hrossdal.pdfFylgiskjal3431246-000-BHO-0001.pdf
- 5. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #723
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir sambærilegri kynningu á málinu og haldin var fyrir fv. skipulagsnefnd 16. febrúar 2018." Á fundinn mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti verkfræðistofu og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals."
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #466
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir sambærilegri kynningu á málinu og haldin var fyrir fv. skipulagsnefnd 16. febrúar 2018." Á fundinn mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti verkfræðistofu og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals."
Umræður um málið, lagt fram.
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir sambærilegri kynningu á málinu og haldin var fyrir fv. skipulagsnefnd 16. febrúar 2018."
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
- 18. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #464
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir sambærilegri kynningu á málinu og haldin var fyrir fv. skipulagsnefnd 16. febrúar 2018."
Frestað
- 12. júlí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1360
Á 455. fundi skipulagsnefndar 16. febrúar 2018 mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal. Málið var lagt fram og rætt. Borist hefur erindi frá Gísla Guðna Hall,hrl.
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
- 6. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #463
Á 455. fundi skipulagsnefndar 16. febrúar 2018 mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal. Málið var lagt fram og rætt. Borist hefur erindi frá Gísla Guðna Hall,hrl.
Skipulagsnefnd óskar eftir sambærilegri kynningu á málinu og haldin var fyrir fv. skipulagsnefnd 16. febrúar 2018.
- 21. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #711
Á fundinn mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti verkfræðistofu og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals.
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #455
Á fundinn mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti verkfræðistofu og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals.
Umræður um málið, lagt fram.
- 4. október 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #702
Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu á næsta fundi nefndarinnar."
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. september 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #445
Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu á næsta fundi nefndarinnar."
Frestað.
- 20. september 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #701
Á 427. fundi skipulagsnefndar 13. desember 2016 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita umsagna hjá heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis og Landsneti." Lagðar fram umsagnir heilbrigðisfulltrúa Kjósarsvæðis og Landsnets ásamt bréfi Skipulagsstofnunar.
Afgreiðsla 444. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. september 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #444
Á 427. fundi skipulagsnefndar 13. desember 2016 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita umsagna hjá heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis og Landsneti." Lagðar fram umsagnir heilbrigðisfulltrúa Kjósarsvæðis og Landsnets ásamt bréfi Skipulagsstofnunar.
Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu á næsta fundi nefndarinnar.
- FylgiskjalMosfellsbær efnistaka Hrossadal.pdfFylgiskjalsvar skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalFyrirspurn um málsmeðferð_2017-06-30.pdfFylgiskjalT-gatnamót.pdfFylgiskjalGrjótnáma Hrossadalur_Vatnsverndarsvæði.pdfFylgiskjalfrá Landsneti.pdfFylgiskjalUm Grjo?tna?m i? Hrossadal.pdfFylgiskjalErindi og gögn.pdf
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Á 421. fundi nefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði" Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 13. desember 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #427
Á 421. fundi nefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði" Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita umsagna hjá heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis og Landsneti.
- 12. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #680
Borist hefur erindi frá Miðdal ehf. dags. 28. sept. 2016 varðandi efnistöku í Hrosslandi í landi Miðdals og breytingu á Aðalskipulagi.
Afgreiðsla 421. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 680. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. október 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #421
Borist hefur erindi frá Miðdal ehf. dags. 28. sept. 2016 varðandi efnistöku í Hrosslandi í landi Miðdals og breytingu á Aðalskipulagi.
Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði.