Mál númer 201909226
- 16. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1653
Skrá yfir störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2025 lögð fram til afgreiðslu, með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða á listanum að loknu samráði við stéttarfélög.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi skrá yfir þau störf sem undanþegin eru verkfalli, með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða á henni að loknu samráði við stéttarfélög. Bæjarlögmanni er falið að auglýsa skrána í B-deild Stjórnartíðinda með þeim breytingum sem kunna að verða á listanum að loknu samráði við stéttarfélög.
- 24. janúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #843
Skrá yfir störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2024 lögð fram til afgreiðslu, með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða á skránni að loknu samráði við stéttarfélög.
Afgreiðsla 1609. fundar bæjarráðs samþykkt á 843. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. janúar 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1609
Skrá yfir störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2024 lögð fram til afgreiðslu, með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða á skránni að loknu samráði við stéttarfélög.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi skrá yfir þau störf sem undanþegin eru verkfalli, með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða á henni að loknu samráði við stéttarfélög. Bæjarlögmanni er falið að auglýsa skrána í B-deild Stjórnartíðinda með þeim breytingum sem kunna að verða á listanum að loknu samráði við stéttarfélög.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað eftir heimild til að auglýsa skrá yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2023.
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. janúar 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1563
Óskað eftir heimild til að auglýsa skrá yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2023.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi skrá yfir þau störf sem undanþegin eru verkfalli. Lögmanni Mosfellsbæjar er falið að auglýsa skrána í B-deild Stjórnartíðinda.
- 26. janúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #797
Óskað eftir heimild til að auglýsa lista yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2022. Máli frestað á 1517. fundi.
Afgreiðsla 1519. fundar bæjarráðs samþykkt á 797. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. janúar 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1519
Óskað eftir heimild til að auglýsa lista yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2022. Máli frestað á 1517. fundi.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi lista yfir þau störf sem undanþegin eru verkfalli. Lögmanni Mosfellsbæjar er falið að auglýsa listann í B-deild Stjórnartíðinda.
- 12. janúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #796
Óskað eftir heimild til að auglýsa lista yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2022.
Afgreiðsla 1517. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #775
Óskað eftir heimild til að auglýsa lista yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2021, með fyrirvara um breytingar vegna samráðs við viðkomandi stéttarfélög.
Afgreiðsla 1473. fundar bæjarráðs samþykkt á 775. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
- 21. janúar 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1473
Óskað eftir heimild til að auglýsa lista yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2021, með fyrirvara um breytingar vegna samráðs við viðkomandi stéttarfélög.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi lista yfir þau störf sem undanþegin eru verkfalli, með fyrirvara um breytingar sem kunna að leiða af athugasemdum stéttarfélaga. Jafnframt samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni Mosfellsbæjar að auglýsa listann í B-deild Stjórnartíðinda.
- 5. febrúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #753
Óskað eftir heimild til auglýsingar verkfallslista 2020 með fyrirvara um breytingar vegna samráðs við viðkomandi stéttarfélög.
Afgreiðsla 1429. fundar bæjarráðs samþykkt á 753. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. janúar 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1429
Óskað eftir heimild til auglýsingar verkfallslista 2020 með fyrirvara um breytingar vegna samráðs við viðkomandi stéttarfélög.
Fyrirliggjandi verkfallslisti samþykktur með 3 atkvæðum og lögmanni Mosfellsbæjar heimilað að auglýsa hann með breytingum sem kunni að leiða af athugasemdum stéttarfélaga.
- 16. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #747
Lagt til að embætti skipulagsfultrúa verði fjarlægt af listanum sökum málsóknar FÍN og listinn verði auglýstur að nýju.
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. október 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1416
Lagt til að embætti skipulagsfultrúa verði fjarlægt af listanum sökum málsóknar FÍN og listinn verði auglýstur að nýju.
Samþykkt með 3 atkvæðum að embætti skipulagsfultrúa sé fjarlægt af verkfallslista Mosfellsbæjar og lögmanni Mosfellsbæjar falið að auglýsa hann að nýju.