Mál númer 202211462
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Farið yfir þá þjónustu sem Mosfellsbær veitir til fatlaðs fólks.
Afgreiðsla 16. fundar notendaráðs lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
- 7. desember 2022
Notendaráð fatlaðs fólks #16
Farið yfir þá þjónustu sem Mosfellsbær veitir til fatlaðs fólks.
Starfsmaður ráðsins kynnti fyrir ráðsmeðlimum þá þjónustu sem veitt er af velferðarsviði Mosfellsbæjar er varðar málefni fatlaðs fólks.