Mál númer 201806335
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er eftir því að hluti lands og lóðir við Minna Mosfell verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðarbyggð fyrir stök hús.
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #580
Óskað er eftir því að hluti lands og lóðir við Minna Mosfell verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðarbyggð fyrir stök hús.
Skipulagsnefnd samþykkir vísar erindi og ósk málsaðila til frekari rýni og umsagnar skipulagsfulltrúa og ráðgjafa.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 5. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #782
Ósk um að byggja tvö auka íbúðarhús á jörðinni L-189505 sem er á landbúnaðarsvæði.
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #540
Ósk um að byggja tvö auka íbúðarhús á jörðinni L-189505 sem er á landbúnaðarsvæði.
Lagt fram og kynnt.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Borist hefur erindi frá Vali Steini Þorvaldssyni dags. 27. júní 2018 varðandi leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli.Frestað á 463. fundi.
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. október 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #469
Borist hefur erindi frá Vali Steini Þorvaldssyni dags. 27. júní 2018 varðandi leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli.Frestað á 463. fundi.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags. Stefán Ómar Jónsson fulltrúi L-lista situr hjá.
- 12. júlí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1360
Borist hefur erindi frá Vali Steini Þorvaldssyni dags. 27. júní 2018 varðandi leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli.
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
- 6. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #463
Borist hefur erindi frá Vali Steini Þorvaldssyni dags. 27. júní 2018 varðandi leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli.
Frestað.