Mál númer 201711102
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er eftir því að landi L123708, austan Tungumela, verði breytt úr óbyggðu svæði í athafnabyggð. Svæðið er utan þéttbýlis og vaxtarmarka.
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er eftir því að landi L123708, austan Tungumela, verði breytt úr óbyggðu svæði í athafnabyggð. Svæðið er utan þéttbýlis og vaxtarmarka. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #581
Óskað er eftir því að landi L123708, austan Tungumela, verði breytt úr óbyggðu svæði í athafnabyggð. Svæðið er utan þéttbýlis og vaxtarmarka. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd samþykkir að vísa erindi og ósk málsaðila til frekari rýni og umsagnar skipulagsfulltrúa og ráðgjafa.
Afgreitt með fimm samhljóða atkvæðum. - 6. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #580
Óskað er eftir því að landi L123708, austan Tungumela, verði breytt úr óbyggðu svæði í athafnabyggð. Svæðið er utan þéttbýlis og vaxtarmarka.
Frestað vegna tímaskorts.
- 5. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #782
Ósk um að fá að breyta nýtingu lands L-123708 í atvinnusvæði.
Formaður skipulagsnefndar upplýsti að málið var lagt fram og kynnt.
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #540
Ósk um að fá að breyta nýtingu lands L-123708 í atvinnusvæði.
- 29. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #740
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 23. mars 2019 til og með 6. maí 2019. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 33. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 740. fundi bæjarstjórnar.
- 24. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #485
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 23. mars 2019 til og með 6. maí 2019. Engar athugasemdir bárust.
- 6. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #734
Á 477. fundi skipulagsnefndar 1. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir frekari gögnum með nánari skilgreiningum á notkun og umgengni á lóðinni." Lagður fram endurbættur uppdráttur.
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. mars 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #479
Á 477. fundi skipulagsnefndar 1. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir frekari gögnum með nánari skilgreiningum á notkun og umgengni á lóðinni." Lagður fram endurbættur uppdráttur.
Bókun Ólafs Inga Óskarssonar áheyrnarfulltrúa Samfylkingarinnar: Áheyrnarfulltrúi Samfylkingarinnar telur það óskynsamlegt að taka lítinn hluta af óskipulögðu athafnasvæði skv. aðalskipulagi og deiliskipuleggja það án samráðs við aðra landeigendur á þessu svæði. Enn fremur er bent á að Skipulagsstofnun hefur ítrekað lagst gegn því að einstakar lóðir séu teknar og deiliskipulagðar.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. febrúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #477
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir frekari gögnum með nánari skilgreiningum á notkun og umgengni á lóðinni.
- 25. janúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #476
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Frestað vegna tímaskorts.
- 16. janúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #731
Borist hefur erindi frá Pétri Jónssyni fh. Vöku björgunarfélags dags. 15. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungumela.
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #474
Borist hefur erindi frá Pétri Jónssyni fh. Vöku björgunarfélags dags. 15. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungumela.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Á 467. fundi skipulagsnefndar 11. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umræður um málið. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið nánar."
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. október 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #469
Á 467. fundi skipulagsnefndar 11. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umræður um málið. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið nánar."
Skipulagsnefnd vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags.
- 19. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #724
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 mætti Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúar Vöku og gerðu grein fyrir breyttri landnotkun á Leirvogstungumelum. Gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. september 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #467
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 mætti Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúar Vöku og gerðu grein fyrir breyttri landnotkun á Leirvogstungumelum. Gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Umræður um málið. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið nánar.
- 5. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #723
Á fundinn mættu Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúar Vöku.
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #466
Á fundinn mættu Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúar Vöku.
Umræður um málið, lagt fram.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Á 449. fundi skipulagsnefndar 24. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur.' Haldinn var fundur með umsækjendum. Borist hafa ný gögn. Á fundinn mættu Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúa Vöku.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Á 449. fundi skipulagsnefndar 24. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur.' Haldinn var fundur með umsækjendum. Borist hafa ný gögn. Á fundinn mættu Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúa Vöku.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #460
Á 449. fundi skipulagsnefndar 24. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur.' Haldinn var fundur með umsækjendum. Borist hafa ný gögn. Á fundinn mættu Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúa Vöku.
Kynning.
- 29. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #706
Á 1330. fundi bæjarráðs 16. nóvember 2017 varð gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og almennrar skoðunar."
Afgreiðsla 449. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 706. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #706
Fyrirspurn um breytingu á skipulagi í Leirvogstungu.
Afgreiðsla 1330. fundar bæjarráðs samþykkt á 706. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
- 24. nóvember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #449
Á 1330. fundi bæjarráðs 16. nóvember 2017 varð gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og almennrar skoðunar."
Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur.
- 16. nóvember 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1330
Fyrirspurn um breytingu á skipulagi í Leirvogstungu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og almennrar skoðunar.