Mál númer 202209001
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út innréttingar í norðurhluta 1. hæðar Kvíslarskóla.
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. janúar 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1563
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út innréttingar í norðurhluta 1. hæðar Kvíslarskóla.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út innréttingu norðurhluta 1. hæðar Kvíslarskóla í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
- 9. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #815
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags 1. hæðar skólahúsnæðis Kvíslarskóla á lóðinni Skólabraut nr. 6-10, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Afgreiðsla 484. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 815. fundi bæjarstjórnar.
- 4. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #576
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags 1. hæðar skólahúsnæðis Kvíslarskóla á lóðinni Skólabraut nr. 6-10, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Lagt fram og kynnt.
- 27. október 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #484
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags 1. hæðar skólahúsnæðis Kvíslarskóla á lóðinni Skólabraut nr. 6-10, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.