Mál númer 201905050
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er meðal annars eftir því að hluti lands L123780, Sólvallaland, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb315. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins. Máli frestað á 577. fundi vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #580
Óskað er meðal annars eftir því að hluti lands L123780, Sólvallaland, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb315. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins. Máli frestað á 577. fundi vegna tímaskorts.
Ómar Ingþórsson fulltrúi S-lista, Samfylkingar, víkur vegna vanhæfis af fundi við umfjöllun og afgreiðslu erindis.
***
Eftir rýni og yfirlegu ráðgjafa og skipulagsnefndarinnar ákveður nefndin að erindi og ósk um stækkun íbúðarsvæðis og að þéttbýlis- og vaxtarmörkum sé breytt verði synjað. Synjun er til samræmis við rökstuðning í fyrirliggjandi minnisblaði enda séu íbúðarsvæði næg innan þéttbýlis- og vaxtarmarka út skipulagstímabilið 2040.
Afgreitt með fjórum samhljóða atkvæðum. - 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Óskað er meðal annars eftir því að hluti lands L123780, Sólvallaland, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb315. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #577
Óskað er meðal annars eftir því að hluti lands L123780, Sólvallaland, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb315. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.
Frestað vegna tímaskorts.
- 15. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #739
Borist hefur erindi frá Sólvöllum landþróunarfélagi dags. 5. maí 2019 varðandi landþróun í landi Sólvalla. Á fundinn mættu fulltrúa Sólvalla.
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #484
Borist hefur erindi frá Sólvöllum landþróunarfélagi dags. 5. maí 2019 varðandi landþróun í landi Sólvalla. Á fundinn mættu fulltrúa Sólvalla.
Fulltrúar Sólvalla mættu á fundinn og kynntu hugmyndir sínar að landþróun í landi Sólvalla.
Umræður um málið.