Mál númer 202212079
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Borist hefur erindi frá Alfreð Gunnarssyni Baarregaard, f.h. Bugðufljóts 15 ehf., dags. 05.12.2022, með ósk um aukið byggingarmagn og hækkun nýtingarhlutfalls lóðar úr 0,3 í 0,5.
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. janúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #582
Borist hefur erindi frá Alfreð Gunnarssyni Baarregaard, f.h. Bugðufljóts 15 ehf., dags. 05.12.2022, með ósk um aukið byggingarmagn og hækkun nýtingarhlutfalls lóðar úr 0,3 í 0,5.
Skipulagsnefnd samþykkir að málið skuli meðhöndlað skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sem óverulegt frávik skipulags í ljósi heimilda nærliggjandi lóða og fordæma innan svæðisins. Framkvæmda- og eða málsaðili skal greiða gatnagerðargjöld af viðbótar fermetrum og önnur gjöld í samræmi við samþykkta gjaldskrá Mosfellsbæjar.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.