Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202211341

 • 18. janúar 2023

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #819

  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir 4. áfanga Helga­fells­hverf­is. Til­lag­an fel­ur í sér breyt­ing­ar á lóð­um, lóða­mörk­um og bygg­ing­ar­reit­um í nokkr­um göt­um hverf­is­ins. Helst breyt­ast lóða­mörk milli Lilju­götu 2-4 og Lóu­götu 24 og 26. Lóð við Lilju­götu stækk­ar um 168 fer­metra en aðliggj­andi lóð­ir og bygg­ing­ar­reit­ir við Lóu­götu að­lag­ast og húsa­gerð­um breytt. Lóð­ir við Lilju­götu 9-17 og 19-25, Huldu­götu 1-13 og Lóu­götu 1-11 stækka lít­il­lega. Lóð Kol­brún­ar­götu 2 minnk­ar. Bíla­stæð­um við Kol­brún­ar­götu 8, 14, 20 og 28 auk Lóu­götu 2-20 er hliðrað til. Ann­að í skipu­lagi er óbreytt. Breyt­ing­in er fram­sett í skal­an­um 1:2000, dags. 29.11.2022.

  Af­greiðsla 63. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 18. janúar 2023

   Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #819

   Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti, í sam­ræmi við af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar, á 63. af­greiðslufundi sín­um að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir 4. áfanga Helga­fells­hverf­is í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér breyt­ing­ar á lóð­um, lóða­mörk­um og bygg­ing­ar­reit­um í nokkr­um göt­um hverf­is­ins. Helst breyt­ast lóða­mörk milli Lilju­götu 2-4 og Lóu­götu 24 og 26. Lóð við Lilju­götu stækk­ar um 168 fer­metra en aðliggj­andi lóð­ir og bygg­ing­ar­reit­ir við Lóu­götu að­lag­ast og húsa­gerð­um breytt. Lóð­ir við Lilju­götu 9-17 og 19-25, Huldu­götu 1-13 og Lóu­götu 1-11 stækka lít­il­lega. Lóð Kol­brún­ar­götu 2 minnk­ar. Bíla­stæð­um við Kol­brún­ar­götu 8, 14, 20 og 28 auk Lóu­götu 2-20 er hliðrað til. Ann­að í skipu­lagi er óbreytt. Send voru út kynn­ing­ar­bréf og gögn á íbúa og hús­eig­end­ur inn­an svæð­is­ins. At­huga­semda­frest­ur var frá 08.12.2022 til og með 06.01.2023. Um­sögn barst frá Veit­um ohf., dags. 02.01.2023.

   Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 13. janúar 2023

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #582

    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir 4. áfanga Helga­fells­hverf­is. Til­lag­an fel­ur í sér breyt­ing­ar á lóð­um, lóða­mörk­um og bygg­ing­ar­reit­um í nokkr­um göt­um hverf­is­ins. Helst breyt­ast lóða­mörk milli Lilju­götu 2-4 og Lóu­götu 24 og 26. Lóð við Lilju­götu stækk­ar um 168 fer­metra en aðliggj­andi lóð­ir og bygg­ing­ar­reit­ir við Lóu­götu að­lag­ast og húsa­gerð­um breytt. Lóð­ir við Lilju­götu 9-17 og 19-25, Huldu­götu 1-13 og Lóu­götu 1-11 stækka lít­il­lega. Lóð Kol­brún­ar­götu 2 minnk­ar. Bíla­stæð­um við Kol­brún­ar­götu 8, 14, 20 og 28 auk Lóu­götu 2-20 er hliðrað til. Ann­að í skipu­lagi er óbreytt. Breyt­ing­in er fram­sett í skal­an­um 1:2000, dags. 29.11.2022.

   • 13. janúar 2023

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #582

    Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti, í sam­ræmi við af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar, á 63. af­greiðslufundi sín­um að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir 4. áfanga Helga­fells­hverf­is í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér breyt­ing­ar á lóð­um, lóða­mörk­um og bygg­ing­ar­reit­um í nokkr­um göt­um hverf­is­ins. Helst breyt­ast lóða­mörk milli Lilju­götu 2-4 og Lóu­götu 24 og 26. Lóð við Lilju­götu stækk­ar um 168 fer­metra en aðliggj­andi lóð­ir og bygg­ing­ar­reit­ir við Lóu­götu að­lag­ast og húsa­gerð­um breytt. Lóð­ir við Lilju­götu 9-17 og 19-25, Huldu­götu 1-13 og Lóu­götu 1-11 stækka lít­il­lega. Lóð Kol­brún­ar­götu 2 minnk­ar. Bíla­stæð­um við Kol­brún­ar­götu 8, 14, 20 og 28 auk Lóu­götu 2-20 er hliðrað til. Ann­að í skipu­lagi er óbreytt. Send voru út kynn­ing­ar­bréf og gögn á íbúa og hús­eig­end­ur inn­an svæð­is­ins. At­huga­semda­frest­ur var frá 08.12.2022 til og með 06.01.2023. Um­sögn barst frá Veit­um ohf., dags. 02.01.2023.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir til­lögu skipu­lags og fel­ur skipu­lags­full­trúa að eiga sam­skipti við Veit­ur ohf. þar sem at­huga­semd­in varð­ar ekki efn­is­lega þætti breyt­ing­ar­inn­ar. Deili­skipu­lag­ið skal hljóta af­greiðslu skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
    Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

   • 8. desember 2022

    Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa #63

    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir 4. áfanga Helga­fells­hverf­is. Til­lag­an fel­ur í sér breyt­ing­ar á lóð­um, lóða­mörk­um og bygg­ing­ar­reit­um í nokkr­um göt­um hverf­is­ins. Helst breyt­ast lóða­mörk milli Lilju­götu 2-4 og Lóu­götu 24 og 26. Lóð við Lilju­götu stækk­ar um 168 fer­metra en aðliggj­andi lóð­ir og bygg­ing­ar­reit­ir við Lóu­götu að­lag­ast og húsa­gerð­um breytt. Lóð­ir við Lilju­götu 9-17 og 19-25, Huldu­götu 1-13 og Lóu­götu 1-11 stækka lít­il­lega. Lóð Kol­brún­ar­götu 2 minnk­ar. Bíla­stæð­um við Kol­brún­ar­götu 8, 14, 20 og 28 auk Lóu­götu 2-20 er hliðrað til. Ann­að í skipu­lagi er óbreytt. Breyt­ing­in er fram­sett í skal­an­um 1:2000, dags. 29.11.2022.

    Í sam­ræmi við af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykk­ir skipu­lags­full­trúi að deili­skipu­lags­breyt­ing­in skuli aug­lýst og kynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
    Breytingin er metin óveruleg sökum þess að fjöldi þeirra lóða sem breytingin fjallar um eru óbyggðar og sumar enn í umsjón málsaðila sem einnig er byggingaraðili og eða Mosfellsbæjar sem er landeigandi. Lóðamarkabreytingar verða sérstaklega kynntar íbúum og hagaðilum sem þær varða.