Mál númer 202211341
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir 4. áfanga Helgafellshverfis. Tillagan felur í sér breytingar á lóðum, lóðamörkum og byggingarreitum í nokkrum götum hverfisins. Helst breytast lóðamörk milli Liljugötu 2-4 og Lóugötu 24 og 26. Lóð við Liljugötu stækkar um 168 fermetra en aðliggjandi lóðir og byggingarreitir við Lóugötu aðlagast og húsagerðum breytt. Lóðir við Liljugötu 9-17 og 19-25, Huldugötu 1-13 og Lóugötu 1-11 stækka lítillega. Lóð Kolbrúnargötu 2 minnkar. Bílastæðum við Kolbrúnargötu 8, 14, 20 og 28 auk Lóugötu 2-20 er hliðrað til. Annað í skipulagi er óbreytt. Breytingin er framsett í skalanum 1:2000, dags. 29.11.2022.
Afgreiðsla 63. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Skipulagsfulltrúi samþykkti, í samræmi við afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, á 63. afgreiðslufundi sínum að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á deiliskipulagi fyrir 4. áfanga Helgafellshverfis í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér breytingar á lóðum, lóðamörkum og byggingarreitum í nokkrum götum hverfisins. Helst breytast lóðamörk milli Liljugötu 2-4 og Lóugötu 24 og 26. Lóð við Liljugötu stækkar um 168 fermetra en aðliggjandi lóðir og byggingarreitir við Lóugötu aðlagast og húsagerðum breytt. Lóðir við Liljugötu 9-17 og 19-25, Huldugötu 1-13 og Lóugötu 1-11 stækka lítillega. Lóð Kolbrúnargötu 2 minnkar. Bílastæðum við Kolbrúnargötu 8, 14, 20 og 28 auk Lóugötu 2-20 er hliðrað til. Annað í skipulagi er óbreytt. Send voru út kynningarbréf og gögn á íbúa og húseigendur innan svæðisins. Athugasemdafrestur var frá 08.12.2022 til og með 06.01.2023. Umsögn barst frá Veitum ohf., dags. 02.01.2023.
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. janúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #582
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir 4. áfanga Helgafellshverfis. Tillagan felur í sér breytingar á lóðum, lóðamörkum og byggingarreitum í nokkrum götum hverfisins. Helst breytast lóðamörk milli Liljugötu 2-4 og Lóugötu 24 og 26. Lóð við Liljugötu stækkar um 168 fermetra en aðliggjandi lóðir og byggingarreitir við Lóugötu aðlagast og húsagerðum breytt. Lóðir við Liljugötu 9-17 og 19-25, Huldugötu 1-13 og Lóugötu 1-11 stækka lítillega. Lóð Kolbrúnargötu 2 minnkar. Bílastæðum við Kolbrúnargötu 8, 14, 20 og 28 auk Lóugötu 2-20 er hliðrað til. Annað í skipulagi er óbreytt. Breytingin er framsett í skalanum 1:2000, dags. 29.11.2022.
- 13. janúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #582
Skipulagsfulltrúi samþykkti, í samræmi við afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, á 63. afgreiðslufundi sínum að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á deiliskipulagi fyrir 4. áfanga Helgafellshverfis í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér breytingar á lóðum, lóðamörkum og byggingarreitum í nokkrum götum hverfisins. Helst breytast lóðamörk milli Liljugötu 2-4 og Lóugötu 24 og 26. Lóð við Liljugötu stækkar um 168 fermetra en aðliggjandi lóðir og byggingarreitir við Lóugötu aðlagast og húsagerðum breytt. Lóðir við Liljugötu 9-17 og 19-25, Huldugötu 1-13 og Lóugötu 1-11 stækka lítillega. Lóð Kolbrúnargötu 2 minnkar. Bílastæðum við Kolbrúnargötu 8, 14, 20 og 28 auk Lóugötu 2-20 er hliðrað til. Annað í skipulagi er óbreytt. Send voru út kynningarbréf og gögn á íbúa og húseigendur innan svæðisins. Athugasemdafrestur var frá 08.12.2022 til og með 06.01.2023. Umsögn barst frá Veitum ohf., dags. 02.01.2023.
Skipulagsnefnd samþykkir tillögu skipulags og felur skipulagsfulltrúa að eiga samskipti við Veitur ohf. þar sem athugasemdin varðar ekki efnislega þætti breytingarinnar. Deiliskipulagið skal hljóta afgreiðslu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 8. desember 2022
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #63
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir 4. áfanga Helgafellshverfis. Tillagan felur í sér breytingar á lóðum, lóðamörkum og byggingarreitum í nokkrum götum hverfisins. Helst breytast lóðamörk milli Liljugötu 2-4 og Lóugötu 24 og 26. Lóð við Liljugötu stækkar um 168 fermetra en aðliggjandi lóðir og byggingarreitir við Lóugötu aðlagast og húsagerðum breytt. Lóðir við Liljugötu 9-17 og 19-25, Huldugötu 1-13 og Lóugötu 1-11 stækka lítillega. Lóð Kolbrúnargötu 2 minnkar. Bílastæðum við Kolbrúnargötu 8, 14, 20 og 28 auk Lóugötu 2-20 er hliðrað til. Annað í skipulagi er óbreytt. Breytingin er framsett í skalanum 1:2000, dags. 29.11.2022.
Í samræmi við afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, samþykkir skipulagsfulltrúi að deiliskipulagsbreytingin skuli auglýst og kynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin er metin óveruleg sökum þess að fjöldi þeirra lóða sem breytingin fjallar um eru óbyggðar og sumar enn í umsjón málsaðila sem einnig er byggingaraðili og eða Mosfellsbæjar sem er landeigandi. Lóðamarkabreytingar verða sérstaklega kynntar íbúum og hagaðilum sem þær varða.