Mál númer 202301124
- 8. október 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #252
Niðurstöður samráðs við nemendur FMOS lagðar fram til kynningar. Umhverfisnefnd upplýst um stöðuna á samráði við grunnskólanemendur.
Lagt fram til kynningar og rætt. Önnur vinnustofa umhverfisnefndar með ráðgjöfum KPMG verður haldin 29.október n.k.
- 25. september 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #857
Ráðgjafar KPMG koma og halda kynningu um stöðuna á vinnu við umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 251. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 857. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. september 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #251
Ráðgjafar KPMG koma og halda kynningu um stöðuna á vinnu við umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
Helena Óladóttir og Hallgerður Ragnarsdóttir ráðgjafar KPMG mættu til fundarins og kynntu stöðu við vinnu umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar. Samráð um gerð umhverfis- og loftslagsstefnu við ungmenni í FMOS og í grunnskólum bæjarins er hafið.
- 19. júní 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #853
Lögð fram gögn til kynningar frá SSH varðandi kolefnisspor höfuðborgarsvæðisins.
Afgreiðsla 249. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 853. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 19. júní 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #853
Umhverfisnefnd hélt vinnufund þriðjudaginn 4.júní frá kl. 07-09. Lagðar fram glærur frá vinnufundi. Umhverfisnefnd þarf að ákveða tímasetningu vinnufundar haustsins ásamt því hvernig íbúasamráði verður háttað.
Afgreiðsla 249. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 853. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. júní 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #249
Umhverfisnefnd hélt vinnufund þriðjudaginn 4.júní frá kl. 07-09. Lagðar fram glærur frá vinnufundi. Umhverfisnefnd þarf að ákveða tímasetningu vinnufundar haustsins ásamt því hvernig íbúasamráði verður háttað.
Umræða um vinnu við nýja umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar. Umhverfissviði falið að vinna málið áfram.
- FylgiskjalKolefnisspor höfuðborgarsvæðisins 2022_Maí 2024-2.pdfFylgiskjal2024-06-04_Loftslagsstefna Mosfellsbæjar vinnufundur .pdfFylgiskjalLoftslagsstefna - töflur til birtingar_Maí 2024-2.pdfFylgiskjalMyndir_Kolefnisspor og aðgerðaáætlun_Til útgáfu_Maí 2024-2.pdfFylgiskjalTillögur að aðgerðum_loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins_Maí 2024-2.pdf
- 11. júní 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #249
Lögð fram gögn til kynningar frá SSH varðandi kolefnisspor höfuðborgarsvæðisins.
Kynning og yfirferð á gögnum SSH um tillögur um aðgerðir í loftslagsmálum og samantekt á kolefnisspori höfuðborgarsvæðisins.
- FylgiskjalKolefnisspor höfuðborgarsvæðisins 2022_Maí 2024-2.pdfFylgiskjal2024-06-04_Loftslagsstefna Mosfellsbæjar vinnufundur .pdfFylgiskjalLoftslagsstefna - töflur til birtingar_Maí 2024-2.pdfFylgiskjalMyndir_Kolefnisspor og aðgerðaáætlun_Til útgáfu_Maí 2024-2.pdfFylgiskjalTillögur að aðgerðum_loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins_Maí 2024-2.pdf
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
VSÓ verkfræðistofa kemur og heldur kynningu um aðgerðaráætlun loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins sem unnin var fyrir SSH.
Afgreiðsla 248. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Farið yfir stöðu vinnu við uppfærslu á umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 248. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. maí 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #248
VSÓ verkfræðistofa kemur og heldur kynningu um aðgerðaráætlun loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins sem unnin var fyrir SSH.
Umhverfisnefnd þakkar fyrir kynninguna. Endanleg gögn eru í rýni hjá SSH, eftir rýni hjá SSH verður aðgerðaráætlun formlega gefin út og kynnt sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.
Áhugi er hjá umhverfisnefnd að láta reikna út kolefnisspor Mosfellsbæjar. - 14. maí 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #248
Farið yfir stöðu vinnu við uppfærslu á umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
Ákveðið að er til að halda vinnufund þriðjudaginn 4.júní næst komandi kl. 7-9.
- 24. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #849
Farið yfir tímasetningu og fyrirkomulag vinnufundar vegna vinnu við uppfærslu á umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 247. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 849. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. apríl 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #247
Farið yfir tímasetningu og fyrirkomulag vinnufundar vegna vinnu við uppfærslu á umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
Stefnt er að vinnufundi umhverfisnefndar þann 7.maí n.k. þar sem farið verður í nánari vinnu með ráðgjafa.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Glærur umhverfissviðs um stöðu vinnu við nýja umhverfis- og loftslagsstefnu lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 246. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. mars 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #246
Glærur umhverfissviðs um stöðu vinnu við nýja umhverfis- og loftslagsstefnu lagðar fram til kynningar.
Vinna að loftslagsstefnu kynnt og rædd.
Stefnt er að vinnufundi umhverfisnefndar vegna vinnu við umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar um miðjan apríl. - 10. janúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #842
Farið yfir vinnu VSÓ fyrir SSH vegna sameiginlegrar loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.
Afgreiðsla 243. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. desember 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #243
Farið yfir vinnu VSÓ fyrir SSH vegna sameiginlegrar loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.
Lagt fram fram til kynningar og rætt.
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Lögð fyrir umhverfisnefnd tillaga að fyrirkomulagi vinnu við gerð umhverfis- og loftslagsstefnu fyrir Mosfellsbæ til afgreiðslu
Afgreiðsla 236. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #821
Umræða um gerð loftslagsstefnu fyrir Mosfellsbæ, í samræmi við ákvörðun 234. fundar umhverfisnefndar um gerð loftslagsstefnu samhliða endurskoðun á núgildandi umhverfisstefnu bæjarins.
Afgreiðsla 235. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 821. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 7. febrúar 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #235
Umræða um gerð loftslagsstefnu fyrir Mosfellsbæ, í samræmi við ákvörðun 234. fundar umhverfisnefndar um gerð loftslagsstefnu samhliða endurskoðun á núgildandi umhverfisstefnu bæjarins.
Umhverfisnefnd felur umhverfissviði að vinna minnisblað með tillögu að útfærslu vinnu við gerð umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Umræða um gerð loftslagsstefnu fyrir Mosfellsbæ
Afgreiðsla 234. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. janúar 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #234
Umræða um gerð loftslagsstefnu fyrir Mosfellsbæ
Umhverfisnefnd samþykkir að hafin verði vinna við gerð loftslagsstefnu fyrir starfsemi og rekstur Mosfellsbæjar skv. lögum um loftslagmál nr. 70/2012, samhliða þeirri vinnu verði farið í endurskoðun gildandi umhverfisstefnu.
Í grunninn verði byggt á þeirri góðu vinnu sem liggur að baki Umhverfisstefnu Mosfellsbæjar 2019-2030 sem nú er í gildi og þegar vinnunni líkur verði til samofin umhverfis- og loftslagsstefna.
Samþykkt með fimm atkvæðum.