Mál númer 202106105
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er eftir því að hluti lands L123764 verði breytt úr óbyggðu svæði í landbúnaðarland. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Óskað er eftir því að hluti lands L123764 verði breytt úr óbyggðu svæði í landbúnaðarland.
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #581
Óskað er eftir því að hluti lands L123764 verði breytt úr óbyggðu svæði í landbúnaðarland. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Eftir rýni og yfirlegu ráðgjafa og skipulagsnefndar ákveður nefndin að erindi og ósk um breytta landnotkun við Skeggjastaði verði samþykkt í drög.
Skipulagsnefnd hefur, til samræmis við rökstuðning í fyrirliggjandi minnisblaði, tekið ákvörðun um að í frumdrögum nýs aðalskipulags sem kynnt verða á næstu mánuðum verði Skeggjastaðir og aðliggjandi tún skilgreind sem landbúnaðarsvæði.
Afgreitt með fimm samhljóða atkvæðum. - 6. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #580
Óskað er eftir því að hluti lands L123764 verði breytt úr óbyggðu svæði í landbúnaðarland.
Frestað vegna tímaskorts.
- 16. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #785
Borist hefur erindi frá Salvöru Jónsdóttur, f.h. landeigenda, dags. 07.06.2021, með ósk um aðalskipulagsbreytingu fyrir Skeggjastaði úr óbyggðu landi yfir í landbúnaðarland.
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. júní 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #545
Borist hefur erindi frá Salvöru Jónsdóttur, f.h. landeigenda, dags. 07.06.2021, með ósk um aðalskipulagsbreytingu fyrir Skeggjastaði úr óbyggðu landi yfir í landbúnaðarland.
Erindinu er vísað í vinnu við endurskoðun aðalskipulags.