Mál númer 202211363
- 2. júní 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #591
Dagný Tómasdóttir Grenibyggð 22 sækja um leyfi til breytinga innra skipulags parhúss á lóðinni Grenibyggð nr. 22-24, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Lagt fram.
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Dagný Tómasdóttir Grenibyggð 22 sækja um leyfi til breytinga innra skipulags parhúss á lóðinni Grenibyggð nr. 22-24, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Afgreiðsla 498. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 828. fundi bæjarstjórnar.
- 12. maí 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #498
Dagný Tómasdóttir Grenibyggð 22 sækja um leyfi til breytinga innra skipulags parhúss á lóðinni Grenibyggð nr. 22-24, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 66. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir breytingu á húsnæði Grenibyggðar 22-24, í samræmi við gögn dags. 22.11.2022. Undirbúin var grenndarkynning fyrir skráða og þinglýsta húseigendur að Grenibyggð 13, 15, 17, 20, 22, 24 og 26. Mosfellsbæ hafa borist gögn þar sem allir hlutaðeigandi hagaðilar hafa skrifað undir þar til gerðan lista og lýst því yfir að ekki séu gerðar athugasemdir við hina leyfisskyldu framkvæmd, í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lagt fram.
- 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 66. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir breytingu á húsnæði Grenibyggðar 22-24, í samræmi við gögn dags. 22.11.2022. Undirbúin var grenndarkynning fyrir skráða og þinglýsta húseigendur að Grenibyggð 13, 15, 17, 20, 22, 24 og 26. Mosfellsbæ hafa borist gögn þar sem allir hlutaðeigandi hagaðilar hafa skrifað undir þar til gerðan lista og lýst því yfir að ekki séu gerðar athugasemdir við hina leyfisskyldu framkvæmd, í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afgreiðsla 67. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
- 3. maí 2023
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #67
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 66. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir breytingu á húsnæði Grenibyggðar 22-24, í samræmi við gögn dags. 22.11.2022. Undirbúin var grenndarkynning fyrir skráða og þinglýsta húseigendur að Grenibyggð 13, 15, 17, 20, 22, 24 og 26. Mosfellsbæ hafa borist gögn þar sem allir hlutaðeigandi hagaðilar hafa skrifað undir þar til gerðan lista og lýst því yfir að ekki séu gerðar athugasemdir við hina leyfisskyldu framkvæmd, í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þar sem að undirritað samþykki liggur fyrir, með vísan í 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, samþykkir skipulagsfulltrúi að stytta kynningartímabil grenndarkynningarinnar. Teljast áformin samþykkt og er byggingarfulltrúa heimilt að afgreiða byggingaráform og gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
- 21. apríl 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #589
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Dagný Tómasdóttur, fyrir útlitsbreytingum og breyttu innra skipulagi parhúss að Grenibyggð 22-24, í samræmi við gögn. Breytingin felur í sér að bílskúrum húsa er breytt í vinnustofu og geymslu, bílskúrshurð er skipt út fyrir glugga og glerjaða hurð. Uppdrættir sýna að áfram verði bílaeign geymd innan lóðar. Erindinu var vísað til umsagnar á 487. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
- 12. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #825
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Dagný Tómasdóttur, fyrir útlitsbreytingum og breyttu innra skipulagi parhúss að Grenibyggð 22-24, í samræmi við gögn. Breytingin felur í sér að bílskúrum húsa er breytt í vinnustofu og geymslu, bílskúrshurð er skipt út fyrir glugga og glerjaða hurð. Uppdrættir sýna að áfram verði bílaeign geymd innan lóðar. Erindinu var vísað til umsagnar á 487. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Afgreiðsla 66. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 825. fundi bæjarstjórnar.
- 29. mars 2023
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #66
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Dagný Tómasdóttur, fyrir útlitsbreytingum og breyttu innra skipulagi parhúss að Grenibyggð 22-24, í samræmi við gögn. Breytingin felur í sér að bílskúrum húsa er breytt í vinnustofu og geymslu, bílskúrshurð er skipt út fyrir glugga og glerjaða hurð. Uppdrættir sýna að áfram verði bílaeign geymd innan lóðar. Erindinu var vísað til umsagnar á 487. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag sem uppfyllir ákvæði skipulagslaga nr. nr. 123/2010 og skipulagsreglugerð nr. 90/2013 samþykkir skipulagsfulltrúi, í samræmi við afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, að byggingarleyfisumsóknin skuli grenndarkynnt skv. 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga. Fyrirliggjandi gögn skulu send aðliggjandi hagaðilum og eigendum húsa að Grenibyggð, 13, 15, 17, 20 og 26.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Dagný Tómasdóttir Grenibyggð 22 sækir um leyfi til breytinga útlits, innra skipulags og skráningar parhúss á lóðinni Grenibyggð nr. 22-24, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Afgreiðsla 487. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
- 13. janúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #582
Dagný Tómasdóttir Grenibyggð 22 sækir um leyfi til breytinga útlits, innra skipulags og skráningar parhúss á lóðinni Grenibyggð nr. 22-24, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
- 16. desember 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #487
Dagný Tómasdóttir Grenibyggð 22 sækir um leyfi til breytinga útlits, innra skipulags og skráningar parhúss á lóðinni Grenibyggð nr. 22-24, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.