Mál númer 202212126
- 1. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #820
íþróttafólk Mosfellbæjar - undirbúningur
Afgreiðsla 264. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 19. janúar 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #264
íþróttafólk Mosfellbæjar - undirbúningur
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2022 heiðrað.
18 voru tilnefndir að þessu sinni. Eins og áður gafst bæjarbúum kostur á, ásamt íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar, að kjósa Íþróttafólk ársins 2022.Á sama tíma var þjálfari ársins lið ársin og sjálfboðaliði ársins heiðruð.
Íþróttafólk ársins í Mosfellsbæ 2022 er
Anton Ari Einarsson knattspyrnumaður hjá Breiðablik og
Thelma Dögg Grétarsdóttir Blakkona frá AftureldinguAfrekslið Mosfellsbæjar 2022 er Meistaraflokkur kvenna úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar.
þjálfari ársins 2022 er Davíð Gunnlaugsson þjálfari hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar.
Sjálfboðaliði ársins 2022 er Guðrún Kristín Einarsdóttir Formaður Blakdeildar Afturelding.
Íþrótta og tómstundanefnd Mosfellsbæjar óskar öllum hluteigandi innilega til hamingju.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Ítn fer yfir tilnefningar á íþróttafólki ársins 2022
Afgreiðsla 263. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. janúar 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #263
Ítn fer yfir tilnefningar á íþróttafólki ársins 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd fór yfir tilnefningar og umsagnir vegna íþróttafólks ársins 2022, sjálfboðaliða ársins, þjálfari ársins og Lið ársins 2022.