Mál númer 202212126
- 19. janúar 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #264
íþróttafólk Mosfellbæjar - undirbúningur
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2022 var heiðrað í dag
18 voru tilnefndir, eins og áður gafst bæjarbúum kostur á, ásamt íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar, að kjósa Íþróttafólk ársins 2022.Á sama tíma var þjálfari , lið, og sjálfboðaliði ársins heiðruð
Íþróttafólk ársins í Mosfellsbæ 2022 er Anton Ari Einarsson knattspyrnumaður hjá Breiðablik
Thelma Dögg Grétarsdóttir Blakkona frá AftureldinguAfrekslið Mosfellsbæjar 2022 er Meistaraflokkur kvenna úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar
þjálfari ársins er Davíð Gunnlaugsson ? þjálfari hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar
Sjálfboðaliði ársins er Guðrún Kristín Einarsdóttir Formaður Blakdeildar Afturelding
íþrótta og tómstundanefnd Mosfellsbæjar óskar öllum hluteigandi innilega til hamingju með afrek ársins 2022!
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Ítn fer yfir tilnefningar á íþróttafólki ársins 2022
Afgreiðsla 263. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. janúar 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #263
Ítn fer yfir tilnefningar á íþróttafólki ársins 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd fór yfir tilnefningar og umsagnir vegna íþróttafólks ársins 2022, sjálfboðaliða ársins, þjálfari ársins og Lið ársins 2022.