Mál númer 202210046
- 29. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #824
Bréf frá innviðaráðherra og formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa.
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. mars 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1573
Bréf frá innviðaráðherra og formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa.
Bæjarráð vísar bréfinu ásamt skýrslu verkefnastjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa til bæjarstjóra.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Skýrsla verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1560. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 8. desember 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1560
Skýrsla verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa lögð fram til kynningar.
Lagt fram.
- 12. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #813
Drög að skýrslu verkefnastjórnar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Umsagnarfrestur er 12. október nk.
Afgreiðsla 1551. fundar bæjarráðs samþykkt á 813. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. október 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1551
Drög að skýrslu verkefnastjórnar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Umsagnarfrestur er 12. október nk.
Lagt fram.