Mál númer 202212161
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Borist hefur erindi frá Kristjáni Bjarnasyni, dags. 11.12.2022, með ósk um heimild til þess að byggja gestahús á sumarhúsalóð við Hafravatn L125498. Gestahúsið er 19.5 m2 en fyrir er 41 m2 hús á lóðinni.
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. janúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #582
Borist hefur erindi frá Kristjáni Bjarnasyni, dags. 11.12.2022, með ósk um heimild til þess að byggja gestahús á sumarhúsalóð við Hafravatn L125498. Gestahúsið er 19.5 m2 en fyrir er 41 m2 hús á lóðinni.
Skipulagsnefnd samþykkir að byggingaráform verði grenndarkynnt í sam¬ræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.