Mál númer 202212161
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Skipulagsnefnd samþykkti á 582. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingaráform fyrir gestahús á frístundalóð L125498 við Hafravatn, í samræmi við gögn dags. 25.11.2022. Tillaga að breytingu var aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til aðliggjandi landeigenda landa L125485, L125499, L125497 og L222515. Athugasemdafrestur var frá 09.03.2023 til og með 11.04.2023. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram.
- 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Skipulagsnefnd samþykkti á 582. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingaráform fyrir gestahús á frístundalóð L125498 við Hafravatn, í samræmi við gögn dags. 25.11.2022. Tillaga að breytingu var aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til aðliggjandi landeigenda landa L125485, L125499, L125497 og L222515. Athugasemdafrestur var frá 09.03.2023 til og með 11.04.2023. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 67. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
- 3. maí 2023
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #67
Skipulagsnefnd samþykkti á 582. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingaráform fyrir gestahús á frístundalóð L125498 við Hafravatn, í samræmi við gögn dags. 25.11.2022. Tillaga að breytingu var aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til aðliggjandi landeigenda landa L125485, L125499, L125497 og L222515. Athugasemdafrestur var frá 09.03.2023 til og með 11.04.2023. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnt áform, með vísan í 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, teljast áformin samþykkt og er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Borist hefur erindi frá Kristjáni Bjarnasyni, dags. 11.12.2022, með ósk um heimild til þess að byggja gestahús á sumarhúsalóð við Hafravatn L125498. Gestahúsið er 19.5 m2 en fyrir er 41 m2 hús á lóðinni.
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. janúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #582
Borist hefur erindi frá Kristjáni Bjarnasyni, dags. 11.12.2022, með ósk um heimild til þess að byggja gestahús á sumarhúsalóð við Hafravatn L125498. Gestahúsið er 19.5 m2 en fyrir er 41 m2 hús á lóðinni.
Skipulagsnefnd samþykkir að byggingaráform verði grenndarkynnt í sam¬ræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.