Mál númer 200802201
- 23. apríl 2013
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #204
Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, kynnt staða framkvæmda og fyrirhuguð veklok hjúkrunarheimilis og endurbóta við þjónustumiðstöð.
Afgreiðsla 88. fundar þjónustuhóps aldraðra lögð fram á 204. fjölskyldunefndarfundi.
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við velferðarráðuneytið um rekstur hjúkrunarheimilisins.
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við velferðarráðuneytið um rekstur hjúkrunarheimilisins.
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
- 12. mars 2013
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #202
Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við velferðarráðuneytið um rekstur hjúkrunarheimilisins.
Bókun 1112. fundar bæjarráðs frá 7. mars 2013 kynnt ásamt drögum að samningi og minnisblaði bæjarstjóra, framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og verkefnastjóra.
- 7. mars 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1112
Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við velferðarráðuneytið um rekstur hjúkrunarheimilisins.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið eru mætt Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs og Ásgeir Sigurgestsson (ÁS) verkefnastjóri á fjölskyldusviði.
Unnur og Ásgeir fóru yfir fyrirliggjandi drög að samningi við velferðarráðuneytið um rekstur hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ svo sem minnst er á í samningi um byggingu hjúkrunarheimilis milli velferðarráðuneytisins og Mosfellsbæjar frá 2010.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga til samninga við velferðarráðuneytið á grundvelli þeirra samningsdraga sem liggja fyrir.
- 25. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #579
Áður á dagskrá 1010. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að fara leið B varðandi byggingu hjúkrunarheimilis. Óskað eftir heimild til framkvæmda í samræmi við leið B.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Erindið kemur til afgreiðslu 579. fundar bæjarstjórnar þar sem mótatkvæði var greitt við afgreiðslu þess í bæjarráði. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Svohljóðandi afgreiðsla 1070. fundar bæjarráðs er borin upp til atkvæða: </DIV><DIV>Samþykkt að heimila umhverfissviði að undirbúa útboð á endurinnréttungu vegna rýma fyrir félagsstarf og fleira í húsnæði Eirar á Hlaðhömrum. Einnig er fjármálastjóra heimilað að undirbúa að leita eftir láni til fjármögnunar á verkinu í samræmi við kostnaðaráætlun og leggja fyrir bæjarráð viðauka við gildandi fjárhagsáætlun þar sem gerð verði nánari grein fyrir lántökunni.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Samþykkt á 579. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 12. apríl 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1070
Áður á dagskrá 1010. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að fara leið B varðandi byggingu hjúkrunarheimilis. Óskað eftir heimild til framkvæmda í samræmi við leið B.
Til máls tóku: BH, SÓJ, JJB, HP, JS og KT.
Samþykkt með tveimur atkvæðum gegn einu atkvæði að heimila umhverfissviði að undirbúa útboð á endurinnréttungu vegna rýma fyrir félagsstarf og fleira í húsnæði Eirar á Hlaðhömrum. Einnig er fjármálastjóra heimilað að undirbúa að leita eftir láni til fjármögnunar á verkinu í samræmi við kostnaðaráætlun og leggja fyrir bæjarráð viðauka við gildandi fjárhagsáætlun þar sem gerð verði nánari grein fyrir lántökunni.
Íbúahreyfingin bendir á að vaxtakostnaður bæjarins hafi sexfaldast síðan 2007 og er nú um 600 milljónir á ári. Skuld pr. Íbúa hefur tvöfaldast á sama tíma og er nú um ein milljón á hvern íbúa.<BR>Íbúahreyfingin leggur til að skoðaðar verði leiðir til þess að fjármagna verkefnið án lántöku.
<BR>Bæjarráðsfulltrúar D og V-lista bóka.
Fjárhagstaða Mosfellsbæjar er traust eins og fram kemur í ársreikningi fyrir árið 2011, fyrir vikið bjóðast bæjarfélaginu hagstæð lánskjör sem gerir það mun hagkvæmara að sveitarfélagið kosti framkvæmdina og þar með lækkar heildar leigukostnaður sveitarfélagsins vegna aðstöðu fyrir félagsstarf eldriborgara.
- 9. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #568
Áður á dagskrá 1030. og 1039. fundar bæjarráðs vegna fjármögnunar nýbyggingar hjúkrunarheimilis. Hjálagt eru drög að gögnum til að ganga frá fjármögnun.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, HS og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1050. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita viðauka II um samning um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða o.fl., samþykkt á 568. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir að gefa út verðtryggðan skuldabréfaflokk með heildarheimild til útgáfu ISK 800.000.000, íslenskar krónur átta hundruð milljónir 00/100. Skuldabréfin skulu vera jafngreiðslubréf til 40 (fjörutíu) ára með afborgana- og vaxtagreiðslum á 6 (sex) mánaða fresti þann 2. apríl og 2. október ár hvert, í fyrsta sinn 2. október 2012. Skuldabréfin skulu bundin vísitölu neysluverðs til verðtryggingar á Íslandi með grunnvísitölu í nóvember 2011, sem er 383,30 stig. Nafnvextir skuldabréfanna skulu vera 4,04% fastir ársvextir. Að öðru leyti skulu ákvæði skuldabréfanna vera í samræmi við samþykkta skilmála útgáfulýsingar fyrir Verðbréfaskráningu Íslands hf. </DIV><DIV> <BR>Bæjarstjórn samþykkir tilboð H.F. Verðbréfa hf. dags. 26.9.2011 um útgáfu framangreinds skuldabréfaflokks. Bæjarstjórn samþykkir að selja H.F. Verðbréfum hf. skuldabréf að andvirði ISK 300.000.000 á árinu 2011 í samræmi við samningsdrög þar um milli bæjarins og félagsins.</DIV><DIV><BR>Bæjarstjórn veitir Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119 fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að gefa út umræddan skuldabréfaflokk sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita, gefa út og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast útgáfu skuldabréfaflokksins í heild s.s. skráningu skuldabréfaútgáfunnar í kerfi Verðbréfaskráningar Íslands hf.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga kom fram um að fella út orðið "ótakmarkað".</DIV><DIV>Fellt með sex atkvæðum gegn einu atkvæði bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 3. nóvember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1050
Áður á dagskrá 1030. og 1039. fundar bæjarráðs vegna fjármögnunar nýbyggingar hjúkrunarheimilis. Hjálagt eru drög að gögnum til að ganga frá fjármögnun.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið er mættur Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.
Til máls tóku: HS, HSv, PJL, ÓG.
Bæjarstjóri kynnti tilboð H.F. Verðbréfa hf í fjármögnun á hjúkrunarheimili, samninga þar að lútandi, útgáfulýsingu um útgáfu skuldabréfa og drög að viðauka II við samning milli velferðarráðuneytisins og Mosfellsbæjar um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraðra í Mosfellsbæ, dags. 23. apríl 2010, ásamt viðauka frá 11. ágúst 2011.
Bæjarráð samþykkir að heimila bæjarstjóra að undirrita viðauka II um samning um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraðra í Mosfellsbæ milli velferðarráðuneytisins og Mosfellsbæjar, dags. 23. apríl 2010, ásamt með viðauka frá 11. ágúst 2011. Bæjarráð samþykkir einnig að vísa ákvörðun um lántöku til staðfestingar í bæjarstjórn.
- 11. ágúst 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1039
Áður á dagskrá 1030. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska breytinga á samningi Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins. Hjálagt eru drög að umræddri breytingu vegna fjármögnunar.
Til máls tóku: HS, HSv og ÞBS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita fyrirliggjandi viðaukasamning við áðurgerðan samning Mosfellsbæjar og nú velferðarráðuneytisins frá 23. apríl 2010.
- 8. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #560
Drög að viljayfirlýsingu vegna fjármögnunar nýbyggingar hjúkrunarheimilis ásamt tengdum fylgiskjölum.
<DIV>Afgreiðsla 1030. fundar bæjarráðs, um að óska breytinga á samningi við velferðarráðuneytið og að heimila bæjarstjóra að skrifa undir viljayfirlýsingu um fjármögnun hjúkrunarheimilisins, samþykkt á 560. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 26. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1030
Drög að viljayfirlýsingu vegna fjármögnunar nýbyggingar hjúkrunarheimilis ásamt tengdum fylgiskjölum.
Til máls tóku: HS, SÓJ, HSv, JJB, HBA, HP og ÓG.
Samþykkt að óska eftir breytingu á gildandi samningi Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins hvað varðar fjármögnunaraðila nýbyggingar hjúkrunarheimilis. Jafnframt samþykkt að heimila bæjarstjóra að skrifa undir viljayfirlýsingu um fjármögnun nýbyggingar hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ.
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
1007. fundur bæjarráðs vísar erindinu til umsagnar fjölskyldunefndar þ.e. A og B leið. Á fundinum er kynnt viðhorf þátttakenda í félagsstarfinu til A og B leiðar.
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HP og HS, </DIV><DIV>Afgreiðsla 167. fundar fjölskyldusviðs, varðandi leið B við byggingu hjúkrunarheimilis, samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1012. fundar bæjarráðs, um staðfestingu á hönnunarsamningi o.fl., samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Umfjöllun fjölskyldunefndar ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um leið A og B.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1010. fundar bæjarráðs, um leið B varðandi byggingu hjúkrunarheimilis, samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 13. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1012
Til máls tóku: HS, BH, HSv, JJB, JS og JBH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta framlagðan hönnunarsamning, skipurit og tímaáætlun verkefnisins.
- 22. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #549
Lagt er fyrir bæjarráð minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um tillögu að höfnun tilboða ásamt greinargerð framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um sama efni.
<DIV>Afgreiðsla 1009. fundar bæjarráðs, um að hafna öllum framkomnum tilboðum, samþykkt á 549. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. desember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1010
Umfjöllun fjölskyldunefndar ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um leið A og B.
Til máls tóku: BH, HP, JS, HSv, JJB og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fara leið B varðandi byggingu hjúkrunarheimilis.
- 21. desember 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #167
1007. fundur bæjarráðs vísar erindinu til umsagnar fjölskyldunefndar þ.e. A og B leið. Á fundinum er kynnt viðhorf þátttakenda í félagsstarfinu til A og B leiðar.
Kynnt var minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 16. desember 2010, ásamt þrívíddarmyndum af aðstöðu félagsstarfsins ef leið B er valin. Með tilvísun til fyrrgreinds og bókunar fjölskyldunefndar frá 166. fundi leggur fjölskyldunefnd til við bæjarráð að við ákvörðun um aðstöðu fyrir félagsstarf eldri borgara í tengslum við byggingu hjúkrunarheimilis verði leið B valin.
- 16. desember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1009
Lagt er fyrir bæjarráð minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um tillögu að höfnun tilboða ásamt greinargerð framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um sama efni.
Herdís Sigurjónsdóttir formaður vék af fundi undir þessum dagskrárlið og tók Haraldur Sverrisson bæjarstjóri sæti í hennar stað.
Til máls tóku: BH, JBH, SÓJ, JJB, HSv, KT og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra umhverfissviðs að undirbúa og tilkynna bréflega, öllum bjóðendum í útboði á verkfræðihönnun vegna hjúkrunarheimili - þjónustusel að Hlaðhömrum, í samræmi við umræður á fundinum að Mosfellsbær hafni öllum framkomnum tilboðum.
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
Boðið verður upp á kynningu á tillögu B í íbúða og þjónustuhúsi aldraðra mánudaginn 6. desember kl. 16:00. Vinsamlegast staðfestið komu ykkar til mín á mánudaginn.
<DIV>Afgreiðsla 166. fundar fjölskyldunefndar, um kynningu á fyrirkomulagi í hjúkrunarheimili o.fl., lögð fram á 548. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
Halldór Guðmundsson arkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir kostnaðarútreikningum vegna tveggja mögulegra leiðar varðandi byggingu þjónustumiðstöðvar í tenglum við byggingu hjúkrunarheimilisins.
<DIV>Erindið var lagt fram á 1007. fundar bæjarráðs. Lagt fram á 548. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 2. desember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1007
Halldór Guðmundsson arkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir kostnaðarútreikningum vegna tveggja mögulegra leiðar varðandi byggingu þjónustumiðstöðvar í tenglum við byggingu hjúkrunarheimilisins.
Á fundinn undir þessu dagskrárlið voru mætt, Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri, Halldór Guðmundsson (HG) arkitekt og Samúel Guðmundsson (SG) tæknifræðingur.<BR> <BR>Til máls tóku: HSv, HG, SG, JJB, UVI, JS, BH, KT og HS.<BR>Umræður fóru fram um valkosti þess að þjónustumiðstöð yrði staðsett í nýbyggingu hjúkrunarheimilisins eða í núverandi byggingu að Hlaðhömrum.<BR>Erindið lagt fram og því jafnframt vísað til fjölskyldunefndar til umsagnar.
- 2. desember 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #166
Boðið verður upp á kynningu á tillögu B í íbúða og þjónustuhúsi aldraðra mánudaginn 6. desember kl. 16:00. Vinsamlegast staðfestið komu ykkar til mín á mánudaginn.
Halldór Guðmundsson arkitekt mætir á fundinn og kynnir tillögur A og B um aðstöðu fyrir félagsstarf.
Fjölskyldunefnd telur faglegan ávinning af breytingu á staðsetningu á þjónustumiðstöð fyrir félagsstarf aldraðra og hún verði staðsett í miðhúsi að Eirhömrum, enda verði um að ræða vandaðar endurbætur á húsnæðinu og kostnaður við þær verði sambærilegur við byggingu aðstöðunnar í nýju hjúkrunarheimili.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs mun kynna tillöguna fyrir þátttakendum í félagsstarfi aldraðra.
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Síðast á dagskrá 998. fundar bæjarráðs þar sem heimilað var að auglýsa útboð á verkfræðiráðgjöf. Hjálagt er minnisblað og niðurstaða þess útboðs.
Afgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 165. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 25. nóvember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1006
Síðast á dagskrá 998. fundar bæjarráðs þar sem heimilað var að auglýsa útboð á verkfræðiráðgjöf. Hjálagt er minnisblað og niðurstaða þess útboðs.
Til máls tóku: BH, HSv og HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við eftirtaldar verkfræðistofur um hönnun hjúkrunarheimilis samkvæmt fyirliggjandi tilboðum:
Burðarþol, Verkfræðiþjónustan verkfræðistofa.<BR>Lagnir og loftræsting, VSB verkfræðistofa.<BR>Rafmagn, Verk-hönnun verkfræðistofa.
- 23. nóvember 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #165
Kynntar tillögur A og B.
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Fram er lagt forval verkfræðiráðgjafar ásamt skýrslu KPMG vegna áhrifa byggingar hjúkrunarheimilis á rekstur og fjárhagsstöðu sveitarfélagsins skv. 65. gr. sveitarstjórnarlaga.
<DIV>Afgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #998
Fram er lagt forval verkfræðiráðgjafar ásamt skýrslu KPMG vegna áhrifa byggingar hjúkrunarheimilis á rekstur og fjárhagsstöðu sveitarfélagsins skv. 65. gr. sveitarstjórnarlaga.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið mætti Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs.
Til máls tóku: HS, UVI og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að auglýsa útboð á verkfræðiráðgjöf vegna nýs hjúkrunarheimilis á grundvelli fyrirliggjandi forvals sviðsins.
- 6. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #543
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv og JS.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 28. september 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #161
Tildrög og staða byggingar hjúkrunarheimilis og þjónusturýmis fyrir eldra fólk kynnt. Fjölskyldunefnd lýsir yfir ánægju sinni með fyrirkomulag byggingarinnar og hugmyndum um rekstrarfyrirkomulag.
- 8. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #541
Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. ágúst 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #991
Til máls tóku: HS, HSv, BS, JJB, BH og JBH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út verkfræðihönnun og hefja í kjölfarið hönnun hjúkrunarheimilisins sem og að ráða til verksins eftirlitsaðila. Ennfremur er umhverfissviði veitt heimild til þess að ganga frá samningum við THG arkitekta, Íbúðalánasjóð og Eir.
- 19. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #536
Áður á dagskrá 977. fundar bæjarráðs.
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 14. maí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #980
Áður á dagskrá 977. fundar bæjarráðs.
Til máls tóku: HSv, JBH, JS, ÓG, MM og HS.
Lögð fram drög af teikningum hjúkrunarheimilis og kostnaðaráætlun.
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins og samningum við ráðuneytið. Jafnframt mætir á fundinn Halldór Guðmundsson arkitekt.
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins og samningum við ráðuneytið. Jafnframt mætir á fundinn Halldór Guðmundsson arkitekt.
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
Í fundargátt má sjá frumtillögur THG arkitekta að hjúkrunarheimili og aðstöðu fyrir félagsstarf aldraðra
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
Í fundargátt má sjá frumtillögur THG arkitekta að hjúkrunarheimili og aðstöðu fyrir félagsstarf aldraðra
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 27. apríl 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #152
Í fundargátt má sjá frumtillögur THG arkitekta að hjúkrunarheimili og aðstöðu fyrir félagsstarf aldraðra
<DIV>%0D<DIV>Kynnt frumdrög teikninga af hjúkrunarheimili.</DIV></DIV>
- 21. apríl 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #977
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins og samningum við ráðuneytið. Jafnframt mætir á fundinn Halldór Guðmundsson arkitekt.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Til máls tóku: HSv, KT, JS , HS og MM.</DIV>
<DIV>Bæjarstjóri fór yfir stöðu samningamála við félagsmálaráðuneytið, m.a. nýjustu breytingar á samningsdrögunum og upplýsti að ráðuneytið hefði óskað eftir að undirritun samnings um uppbyggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ færi fram föstudaginn 23. apríl nk. Samþykkt samhljóða að heimila bæjarstjóra að undirrita samninginn við ráðuneytið.</DIV></DIV></DIV></DIV> - 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
Fram eru lögð drög að samningi vegna byggingu hjúkrunarheimilis. Bæjarstjóri fylgir málinu úr hlaði.
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
Fram eru lögð drög að samningi vegna byggingu hjúkrunarheimilis. Bæjarstjóri fylgir málinu úr hlaði.
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. febrúar 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #970
Fram eru lögð drög að samningi vegna byggingu hjúkrunarheimilis. Bæjarstjóri fylgir málinu úr hlaði.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS og MM.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá samningi við heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytið í samræmi við framlögð drög að samningi um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í sveitarfélaginu og jafnframt falið að gera drög að samningi við Eir varðandi sama málefni.
- 10. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #529
Bæjarstjóri fer yfir stöðu málsins. Engin gögn lögð fram.
<DIV>Lagt fram á 529. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 10. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #529
Bæjarstjóri fer yfir stöðu málsins. Engin gögn lögð fram.
<DIV>Lagt fram á 529. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 28. janúar 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #966
Bæjarstjóri fer yfir stöðu málsins. Engin gögn lögð fram.
%0D%0D%0DBæjarstjóri greindi frá fundi með þeim sveitarfélögum sem hafa átt í viðræðum við félags- og tryggingamálaráðuneytið varðandi byggingu hjúkrunarheimila í sveitarfélögunum og fundi fulltrúa sveitarfélagana með félags- og tryggingarmálaráðuneytinu um málið.%0D %0DTil máls tóku: HSv, KT, HS, JS og MM.
- 16. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #526
Forsendur væntanlegra samninga um bygginu hjúkrunarheimila samkvæmt svokallaðri leiguleið.
<DIV>Afgreiðsla 961. fundar bæjarráðs staðfest á 526. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 16. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #526
Forsendur væntanlegra samninga um bygginu hjúkrunarheimila samkvæmt svokallaðri leiguleið.
<DIV>Afgreiðsla 961. fundar bæjarráðs staðfest á 526. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. desember 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #961
Forsendur væntanlegra samninga um bygginu hjúkrunarheimila samkvæmt svokallaðri leiguleið.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að eiga fund með félags- og tryggingarmálaráðuneytinu og Eir um útfærslu á samningi um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ.
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Bæjarstjóri mun á fundinum greina frá viðræðum við félags- og tryggingamálaráðuneytið varðandi hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Bæjarstjóri mun á fundinum greina frá viðræðum við félags- og tryggingamálaráðuneytið varðandi hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 29. október 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #955
Bæjarstjóri mun á fundinum greina frá viðræðum við félags- og tryggingamálaráðuneytið varðandi hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS og JS.%0DBæjarstjóri greindi frá viðræðum við félags- og tryggingamálaráðuneytið varðandi hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Brynhildur Georgsdóttir kemur á fundinn og kynnir málið.
Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Brynhildur Georgsdóttir kemur á fundinn og kynnir málið.
Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. febrúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #923
Brynhildur Georgsdóttir kemur á fundinn og kynnir málið.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Brynhildur Georgsdóttir sat fundinn undir þessum lið.</DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, BG, JS og MM. </DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra framhald málsins á grundvelli framlagðra gagna.</DIV></DIV></DIV></DIV>