Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. október 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. At­vinnu­lóð­ir í Mos­fells­bæ200710035

      Umræða um úthlutun atvinnulóða, verðlagningu o.fl.

      %0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, JS, HS, MM og KT.%0DAl­menn um­ræða fór fram um at­vinnu­lóð­ir í Mos­fells­bæ.

      • 2. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

        Bæjarstjóri mun á fundinum greina frá viðræðum við félags- og tryggingamálaráðuneytið varðandi hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.

        %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS og JS.%0DBæj­ar­stjóri greindi frá við­ræð­um við fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­ið varð­andi hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ.

        • 3. At­vinnu­mál í Mos­fells­bæ200903171

          Kynnt staða atvinnuleysisskráningar í september 2009.

          %0D%0D%0D%0DLagt fram yf­ir­lit yfir stöðu at­vinnu­mála í sept­em­ber fyr­ir Mos­fells­bæ.

          • 4. Lága­fell spilda 7200906220

            Óskað er heimildar bæjarráðs til að taka eignarnámi land undir tengibraut Rauðamýri/ Aðaltún/ Lágafell.

            %0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, HS, MM, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar að óska eft­ir því við mats­nefnd eigna­náms­bóta að hún meti bæt­ur fyr­ir spild­una ef út­séð verð­ur um að samn­ing­ar ná­ist við land­eig­end­ur.

            • 5. Er­indi rekstr­ar­stjóra Hins Húss­ins200906315

              Áður á dagskrá 944. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Hjálögð er umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.

              %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fjöl­skyldu­sviði að greiða um­rætt fram­lag til Hins Húss­ins.

              • 6. Er­indi Bóta­rétt­ar ehf. varð­andi sölu í gegn­um lúgu í Há­holti 14200909668

                Áður á dagskrá 951. bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarritara. Hjálögð er umsögn.

                %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: SÓJ, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu.

                • 7. Er­indi Skógrægt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar varð­andi sam­st­arf200910448

                  %0D%0D%0DTil máls tóku: HS og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.

                  • 8. Vegna bygg­ingu golf­skála200910521

                    Ósk um tilfærslu á greiðslu til golfklúbbsins.

                    %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS og MM.%0DBæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir er­ind­inu og sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2010.

                    • 9. Tann­lækna­stofa á hjól­um200910577

                      Erindi um að komið verði upp aðstöðu við skólalóðir þar sem leggja má tannlæknastofu á hjólum og tengjast rafmagni.

                      %0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, MM, KT, JS og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæja­stjóra til skoð­un­ar.

                      • 10. Bæj­ar­leik­hús - eld­varn­ir200910593

                        %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði að ráð­ast í nauð­syn­leg­ar lag­fær­ing­ar í sam­ræmi við til­lög­ur sviðs­ins þar um.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10