Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. nóvember 2010 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að taka mál nr. 200802201 fyr­ir á fund­in­um.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 153201011005F

    Lagt fram.

    • 2. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 640201011013F

      Lagt fram.

      Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

      • 3. Barna­vernd­ar­mál 10.5200910005

        Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

        • 4. Fé­lags­leg heima­þjón­usta201011047

          Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

          Almenn erindi

          • 5. Fyr­ir­komulag bakvakta vegna barna­vernd­ar­mála2010081607

            Afgreiðslu máls frestað á 159. fundi fjölskyldunefndar.

            Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að vísa málin til frek­ari skoð­un­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Fram­kvæmda­stjóra fal­ið að taka sam­an upp­lýs­ing­ar um mál­ið.

            • 6. Regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201010137

              Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.

              Frestað.

              • 7. Áskor­un frá vel­ferð­ar­vakt­inni201010236

                Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.

                Lagt fram.

                • 8. Er­indi Mann­rétt­inda­stofu Ís­lands varð­andi styrk201010218

                  Vísað af 1002. fundi bæjarráðs til umsagnar og afgreiðslu.

                  Ekki er unnt að verða við beiðn­inni þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2010 hef­ur þeg­ar far­ið fram.

                  Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. Um­sókn­ir fyr­ir styrk­veit­ing­ar­ár­ið skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber 2010 fyr­ir árið 2011. Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is.

                  • 9. Er­indi Sam­taka um kvenna­at­hvarf varð­andi styrk 2011201011012

                    Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.

                    Er­ind­inu er vísað til af­greiðslu styrkja árið 2011.&nbsp;<SPAN style="COLOR: black">Af­greiðsla styrk­umsókna fer fram fyr­ir lok mars 2011.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 7.5pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"> </SPAN><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>

                    • 10. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk vegna 2011201011153

                      Máli vísað af 1005. fundi bæjarráðs til umsagnar og afgreiðslu.

                      Er­ind­inu er vísað til af­greiðslu styrkja árið 2011.&nbsp;<SPAN style="COLOR: black">Af­greiðsla styrk­umsókna fer fram fyr­ir lok mars 2011.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 7.5pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"> </SPAN><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>

                      • 11. Er­indi Sjón­ar­hóls vegna styrks 2011201011120

                        Máli vísað af 1005. fundi bæjarráðs til umsagnar og afgreiðslu.

                        Er­ind­inu er vísað til af­greiðslu styrkja árið 2011.&nbsp;<SPAN style="COLOR: black">Af­greiðsla styrk­umsókna fer fram fyr­ir lok mars 2011.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 7.5pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"> </SPAN><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>

                        • 12. Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða201011170

                          Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir fyr­ir sitt leyti til­lög­ur um&nbsp;breyt­ingu á regl­um Mos­fells­bæj­ar um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða og vís­ar mál­inu til stað­fest­ing­ar&nbsp;bæj­ar­stjórn­ar.&nbsp;

                          • 13. Inn­leið­ing Evr­ópusátt­mála um jafna stöðu karla og kvenna201011045

                            Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.

                            Frestað.

                            • 14. Ver­káætlun jafn­rétt­is­mála 2011201011046

                              Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.

                              Frestað.

                              • 15. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga201008593

                                Kynnt minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs dags. 22.11.2010 um stöðu und­ir­bún­ings verk­efn­is­ins í Mos­fells­bæ.

                                • 16. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

                                  Kynnt­ar til­lög­ur A og B.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00