23. nóvember 2010 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fjölskyldunefnd samþykkir að taka mál nr. 200802201 fyrir á fundinum.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
2. Trúnaðarmálafundur - 640201011013F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
4. Félagsleg heimaþjónusta201011047
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
6. Reglur um sérstakar húsaleigubætur201010137
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Frestað.
7. Áskorun frá velferðarvaktinni201010236
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Lagt fram.
8. Erindi Mannréttindastofu Íslands varðandi styrk201010218
Vísað af 1002. fundi bæjarráðs til umsagnar og afgreiðslu.
Ekki er unnt að verða við beiðninni þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2010 hefur þegar farið fram.
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. Umsóknir fyrir styrkveitingarárið skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember 2010 fyrir árið 2011. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.
9. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2011201011012
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Erindinu er vísað til afgreiðslu styrkja árið 2011. <SPAN style="COLOR: black">Afgreiðsla styrkumsókna fer fram fyrir lok mars 2011.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 7.5pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"> </SPAN><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>
10. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011201011153
Máli vísað af 1005. fundi bæjarráðs til umsagnar og afgreiðslu.
Erindinu er vísað til afgreiðslu styrkja árið 2011. <SPAN style="COLOR: black">Afgreiðsla styrkumsókna fer fram fyrir lok mars 2011.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 7.5pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"> </SPAN><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>
11. Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011201011120
Máli vísað af 1005. fundi bæjarráðs til umsagnar og afgreiðslu.
Erindinu er vísað til afgreiðslu styrkja árið 2011. <SPAN style="COLOR: black">Afgreiðsla styrkumsókna fer fram fyrir lok mars 2011.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 7.5pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"> </SPAN><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>
12. Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða201011170
Fjölskyldunefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögur um breytingu á reglum Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.
13. Innleiðing Evrópusáttmála um jafna stöðu karla og kvenna201011045
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Frestað.
14. Verkáætlun jafnréttismála 2011201011046
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Frestað.
15. Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga201008593
Kynnt minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs dags. 22.11.2010 um stöðu undirbúnings verkefnisins í Mosfellsbæ.
16. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ200802201
Kynntar tillögur A og B.