Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. desember 2010 kl. 20:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lax­nes I - sam­eig­end­ur lands­ins o.fl.201009288

    Síðast á dagdkrá 1006. fundar bæjarráðs þar sem Þórunn Guðmundsdóttir kynnti stöðu mála. Hér lagt fyrir samkomulag um deiliskipulag, reiðveg og um viðhald vegar.

    Til máls tóku: BH, HP, JS, HSv, JJB og KT.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir fyr­ir sitt leyti sam­komulag við sam­eig­end­ur að Lax­nesi I varð­andi gerð deili­skipu­lags vegna veg­ar, reið­veg­ar o.fl.

    • 2. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

      Umfjöllun fjölskyldunefndar ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um leið A og B.

      Til máls tóku: BH, HP, JS, HSv, JJB og KT.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fara leið B varð­andi bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is.

      • 3. Einka­sjúkra­hús og hót­el PrimaCare í Mos­fells­bæ200910037

        Áður á dagskrá 990. bæjarráðs þar sem Guðmundur Sigurðsson frá Lex var gestur fundarins og þar sem bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að ganga frá samningum við PrimaCare.

        <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, HP, JS, HSv, JJB og KT.</DIV><DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa fram­lagð­an lóð­ar­leigu­samn­ing ásamt kauprétt­ar­samn­ingi hon­um tengd­um, milli Mos­fells­bæj­ar og PrimaCare efh.</DIV></DIV></DIV>

        • 4. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni v Kaffi Kidda Rót, tíma­bund­ið áfeng­isveit­inga­leyfi201012188

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir fyr­ir sitt leyti ekki at­huga­semd við um­sókn um tíma­bund­ið áfeng­isveit­inga­leyfi.

          • 5. Er­indi Hauks Skúla­son­ar varð­andi syst­kyna­afslátt201012269

            Er­ind­inu frestað.

            • 6. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, um­sagn­ar­beiðni vegna Þrett­ánda­brennu201012271

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir fyr­ir sitt leyti ekki at­huga­semd við um­sókn um þrett­ánda­brennu.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30