Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. ágúst 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Land­bún­að­ar­há­skól­ans varð­andi land­spildu úr landi Þor­móðs­dals200801351

    Bryndís Har­alds­dótt­ir vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið. Har­ald­ur Sverris­son tók sæti henn­ar á með­an.

     

    Til máls tóku: HS, HSv, JJB og JS.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að skoða mál­ið frek­ar.

    • 2. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

      Til máls tóku: HS, HSv, BS, JJB, BH og JBH.

       

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út verk­fræði­hönn­un og hefja í kjöl­far­ið hönn­un hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins sem og að ráða til verks­ins eft­ir­lits­að­ila. Enn­frem­ur er um­hverf­is­sviði veitt heim­ild til þess að ganga frá samn­ing­um við THG arki­tekta, Íbúðalána­sjóð og Eir.

      • 3. Ósk um setu í nefnd­um/ráð­um201003378

        Frestað á 990. fundi bæjarráðs.

        Til máls tóku: HS, Hsv, JS og BH.

         

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að ræða við Strætó bs. um að­komu að fund­um skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

        • 4. Stað­greiðslu­skil 2010201005024

          Frestað á 990. fundi bæjarráðs.

          Frestað.

          • 5. Jöfn­un­ar­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga, end­ur­skoð­un laga- og reglu­gerð­ará­kvæða201008085

            Frestað á 990. fundi bæjarráðs.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­mála­stjóra til um­sagn­ar.

            • 6. Breyt­ing á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar201008523

              Frestað.

              • 7. Er­indi Bjarna S. Jóns­son­ar varð­andi hlut Mos­fells­bæj­ar í frá­gangi við Skála­hlíð201008756

                Til máls tók: HS.

                 

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa mál­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

                • 8. Er­indi lög­reglu­stjór­ans varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­isveit­inga­leyf­is201008853

                  Til máls tóku: HS og HSv.

                   

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki at­huga­semd við fram­komna um­sókn um tíma­bund­ið áfeng­isveit­inga­leyfi.

                  • 9. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing2010081418

                    Lagður er fram til kynningar hönnunarsamningur vegna nýbyggingar framhaldsskóla í Mosfellsbæ með ósk um heimild bæjarráðs til þess að ganga frá samningnum. Falk Krueger kemur til fundarins og gerir grein fyrir hönnun skólans 8:00-8:10

                    Til fund­ar­ins mættu arki­tekt­arn­ir Falk Kru­e­ger og Árni Þórólfs­son sem kynntu fyr­ir­liggj­andi til­lögu að hönn­un hús­næð­is fyr­ir FMOS.

                     

                    Til máls tóku: HS, HSv, BH, JS og JJB.

                     

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá hönn­un­ar­samn­ingi fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar.

                    • 10. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar-júní 20102010081420

                      Gögn frá fjármálastjóra varðandi rekstraryfirlit verða sett á fundargátt í fyrramálið

                      Frestað.

                      • 11. Greiðsl­ur til áheyrn­ar­full­trúa2010081486

                        Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessu erindi á dagskrá og mun hafa framsögu um það.

                        Frestað.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30