Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. janúar 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi breyt­ingu á gjaldskrá201012288

    Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs og þá frestað.

    Til máls tóku: HS, JS, JJB og HSv.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja nýja gjaldskrá Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is.

    • 2. Er­indi Huldu Mar­grét­ar Eggerts­dótt­ur varð­andi nið­ur­fell­ingu heim­greiðslna201012263

      Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs og þá frestað.

      Til máls tóku: HS, BH, JS og JJB.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að óska eft­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs um mál­ið.

      • 3. Regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201010137

        Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs og þá frestað.

        Til máls tóku: HS, JS, Hsv, JJB, BH og ÓG. 

        Bæj­ar­ráð tek­ur und­ir þau sjón­ar­mið fjöl­skyldu­nefnd­ar að skoða þurfi regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur með það að leið­ar­ljósi að þær mæti sem best þörf­um íbúa.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að óska eft­ir því við fjöl­skyldu­nefnd að mál­ið verði skoð­að áfram.

        • 4. Er­indi Hauks Skúla­son­ar varð­andi systkina­afslátt201012269

          Áður á dagskrá 1011. þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin hjálögð.

          Til máls tóku: HS, JJB, JS, BH, ÓG og HSv.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að hafna er­ind­inu.

          Jafn­framt er fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs fal­ið að vinna að end­ur­skoð­un reglna um systkina­afslátt.

          • 5. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

            Til máls tóku: HS, BH, HSv, JJB, JS og JBH.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa fram­lagð­an hönn­un­ar­samn­ing, skip­urit og tíma­áætlun verk­efn­is­ins. 

            • 6. Verk­falls­listi sbr. lög 94/1986200912059

              Til máls tóku: HS og JS.

               

              Verk­falls­listi lagð­ur fram og sam­þykkt­ur með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að birta hann í sam­ræmi við venj­ur.

              • 7. Eldra íþrótta­hús að Varmá - þakleki201010152

                Frestað. 

                • 8. Er­indi Lög­manna varð­andi vatnstöku úr landi Lax­nes I201101060

                  Frestað.

                  • 9. End­ur­fjármögn­un201101153

                    Til máls tóku: HS, HSv og JJB.

                     

                    &nbsp; <P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt 35.4pt"><FONT face=Cali­bri size=3>Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir hér með að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. að fjár­hæð 580.000.000 kr. til 13 ára, í sam­ræmi við láns­samn­ing nr. 1/2011 sem ligg­ur fyr­ir fund­in­um. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 3. mgr. 73. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 45/1998. Er lán­ið tek­ið til að end­ur­fjármagna fast­eign­ar­lán hjá Lands­bank­an­um vegna íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar Lækj­ar­hlíð í Mos­fells­bæ, sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.</FONT></P><P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt 35.4pt"><FONT face=Cali­bri size=3>Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir hér með að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. að fjár­hæð 500.000.000 kr. til 23 ára, í sam­ræmi við láns­samn­ing nr. 2/2011 sem ligg­ur fyr­ir fund­in­um. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 3. mgr. 73. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 45/1998. Er lán­ið tek­ið til að end­ur­fjármagna fast­eign­ar­lán hjá Lands­bank­an­um vegna íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar Lækj­ar­hlíð í Mos­fells­bæ, sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.</FONT></P><P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt 35.25pt"><FONT face=Cali­bri size=3>Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita tvo láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga ohf. sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari.</FONT></P><P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt 35.25pt"><FONT face=Cali­bri size=3>Of­an­greint sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.</FONT></P>

                    • 10. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi áfram­hald­andi sam­st­arf á sviði fé­lags­mála201011291

                      Til máls tóku: HS og HSv.

                      &nbsp;

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa fyr­ir­liggj­andi samn­ing.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30