Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. desember 2009 kl. 18:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

      Forsendur væntanlegra samninga um bygginu hjúkrunarheimila samkvæmt svokallaðri leiguleið.

      %0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að eiga fund með fé­lags- og trygg­ing­ar­mála­ráðu­neyt­inu og Eir um út­færslu á samn­ingi um bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ.

      • 2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar200911335

        Áður á dagskrá 959. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfisstjóra. Umsögn hans hjálögð.

        %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, JS og MM.%0DSam­þykkt að end­ur­senda áð­ur­gerða um­sögn um­hverf­is­stjóra. 

        • 3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sveit­ar­stjórn­ar­lög200912029

          Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög, fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa.

          %0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, JS og MM.%0DUm er að ræða grund­vall­ar­breyt­ingu á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um og legg­ur bæj­ar­ráð til að frum­varp­ið verði rætt á vett­vangi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga. 

          • 4. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi af­greiðslu á nýj­um lóð­um í landi Mið­dals200912106

            Bréfritari óskar leiðréttingar á stofnskjölum lóða.

            %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, KT og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­svið að svara bréf­rit­ara.

            • 5. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 8. fund­ar200912028

              %0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, MM.%0DFjár­hags­áætl­un­in lögð fram.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40