9. desember 2009 kl. 18:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ200802201
Forsendur væntanlegra samninga um bygginu hjúkrunarheimila samkvæmt svokallaðri leiguleið.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að eiga fund með félags- og tryggingarmálaráðuneytinu og Eir um útfærslu á samningi um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ.
2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar200911335
Áður á dagskrá 959. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfisstjóra. Umsögn hans hjálögð.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, JS og MM.%0DSamþykkt að endursenda áðurgerða umsögn umhverfisstjóra.
3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög200912029
Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög, fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, JS og MM.%0DUm er að ræða grundvallarbreytingu á sveitarstjórnarlögum og leggur bæjarráð til að frumvarpið verði rætt á vettvangi Sambands ísl. sveitarfélaga.
4. Erindi Margrétar Tryggvadóttur varðandi afgreiðslu á nýjum lóðum í landi Miðdals200912106
Bréfritari óskar leiðréttingar á stofnskjölum lóða.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, KT og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusvið að svara bréfritara.
5. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 8. fundar200912028
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, MM.%0DFjárhagsáætlunin lögð fram.