4. nóvember 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 86. fundar200910544
Fundargerð 86. fundar SHS lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.
3. Sorpa bs. fundargerð 265. fundar200910417
%0D%0DTil máls tóku: HS og MM.%0DFundargerð 256. fundar Sorpu bs. lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.
4. SSH fundargerð 339. fundar200910205
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0DFundargerð 339. fundar SSH lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.
5. SSH fundargerð 340. fundar200910207
%0D%0D%0DFundargerð 340. fundar SSH lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.
6. SSH fundargerð 341. fundar200910452
%0D%0DTil máls tóku: JS, HSv, BH og HS.%0DFundargerð 341. fundar SSH lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.
7. SSH fundargerð 342. fundar200910610
%0D%0D%0DTil máls tóku: BH, HSv, HS og JS.%0DFundargerð 342. fundar SSH lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 954200910024F
Fundargerð 954. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Greinargerð vegna ársreiknings 2008 200909344
Lögð fram greinargerð fjármálastjóra
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Fjárhagsáætlun 2009 2008081564
Endurskoðun fjárhagsáætlunar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22 200805075
Lögmaður frá Lex fer yfir málið
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tók: MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Marteinn Magnússon óskar eftir því að fram komi að hann greiðir atkvæði gegn afgreiðslu bæjarráðs.</DIV></DIV>
8.4. Umsókn um lækkun útsvars 200812030
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs mætir á fundinn og fylgir erindinu úr hlaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu 200906109
Kynningarstjóri mætir á fundinn og kynnir drög að viðbragðsáætlun og tillaga að stofnun neyðarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Fráveita á vestursvæði 200909211
Áður á dagskrá 949. fundar bæjarráðs þar sem verðkönnun var heimiluð. Óskað er heimildar til töku lægsta tilboðs í lagningu fráveitu á vestursvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Starfsmannamál í grunnskólum Mosfellsbæjar 200909724
Áður á dagskrá 950. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og Sv.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.8. Erindi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis varðandi endurskoðun jarða- og ábúðarlaga 200910282
Umsagnar óskað
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.9. Erindi EBÍ varðandi ágóðahlutagreiðslu 2009 200910325
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.10. Björgunarsveitin Kyndill - styrkbeiðni 200910341
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.11. Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrk 200910362
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.12. Siðareglur sveitarstjórnarmanna 200910437
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jónasar Sigurðssonar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 955200910039F
Fundargerð 955. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Atvinnulóðir í Mosfellsbæ 200710035
Umræða um úthlutun atvinnulóða, verðlagningu o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.2. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 200802201
Bæjarstjóri mun á fundinum greina frá viðræðum við félags- og tryggingamálaráðuneytið varðandi hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.3. Atvinnumál í Mosfellsbæ 200903171
Kynnt staða atvinnuleysisskráningar í september 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.4. Lágafell spilda 7 200906220
Óskað er heimildar bæjarráðs til að taka eignarnámi land undir tengibraut Rauðamýri/ Aðaltún/ Lágafell.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.5. Erindi rekstrarstjóra Hins Hússins 200906315
Áður á dagskrá 944. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Hjálögð er umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Erindi Bótaréttar ehf. varðandi sölu í gegnum lúgu í Háholti 14 200909668
Áður á dagskrá 951. bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarritara. Hjálögð er umsögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.7. Erindi Skógrægtarfélags Mosfellsbæjar varðandi samstarf 200910448
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Vegna byggingu golfskála 200910521
Ósk um tilfærslu á greiðslu til golfklúbbsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.9. Tannlæknastofa á hjólum 200910577
Erindi um að komið verði upp aðstöðu við skólalóðir þar sem leggja má tannlæknastofu á hjólum og tengjast rafmagni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.10. Bæjarleikhús - eldvarnir 200910593
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 143200910027F
Fundargerð 143. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Fjárhagsaðstoð, þróun útgjalda árið 2009 200904058
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.2. Félagsleg húsnæðismál, þróun mála og útgjalda 2009 200904174
Gögn vegna málsins verða lögð fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.3. Áætlun um heildargreiðslu almennra húsaleigubóta 200910222
Áætlun 2010
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 143. fundar fjölskyldunefndar, um að leggja til við bæjarstjórn að staðfesta áætlun um heildargreiðslu almennra húsaleigubóta, samþykkt með sjö atkvæðum að vísa áætluninni til fjárhagsáætlunar 2010.</DIV></DIV></DIV>
10.4. Áætlun á heildargreiðslu á sérstökum húsaleigubótum 200910223
Áætlun 2010
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 143. fundar fjölskyldunefndar, um að leggja til við bæjarstjórn að staðfesta áætlun um heildargreiðslu sérstakra húsaleigubóta, samþykkt með sjö atkvæðum að vísa áætluninni til fjárhagsáætlunar 2010.</DIV></DIV></DIV>
10.5. Starfsmenn í félagsþjónustu, fjöldi og menntun. 200910336
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.6. Erindi Barnaverndarstofu varðandi úttekt á starsemi meðferðarheimilisins Árbót 200910278
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.7. Fjölskyldunefnd, fundir árið 2010. 200910520
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 230200910031F
Fundargerð 230. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Starfsáætlanir grunnskóla Mosfellsbæjar 2010 200910518
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, BH, HSv, </DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
12. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 264200910026F
Fundargerð 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Tillaga að deiliskipulagi miðbæjar hefur verið auglýst skv. 25. gr. s/b-laga með athugasemdafresti til 7. desember. Gerð verður tillaga um almennan kynningu á auglýsingartímanum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi 200701150
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 230. fundi. Gerð verður grein fyrir breyttum hugmyndum um "þéttingu byggðar" á hesthúsasvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
12.3. Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag 200910183
Lögð fram endurskoðuð tillaga í framhaldi af bókun á 263. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200804293
Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur í framhaldi af bókun á 243. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.5. Grundartangi 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu 200909837
Arnhildur Valgarðsdóttir Grundartanga 4 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja sólstofu við vesturhlið hússins nr. 4 við Grundartanga í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.6. Hólmsheiði, tillaga að nýju athafnasvæði 200910329
Reykjavíkurborg hefur auglýst skv. 25. gr. s/b-laga nýja tillögu að deiliskipulagi athafnasvæðis á Hólmsheiði, með athugasemdafresti til 25. nóvember. Ath: Umhverfisskýrsla og greinargerð fylgja ekki prentuðu fundarboði en eru á fundargátt.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
12.7. Ístak, umsókn um deiliskipulag á Tungumelum 200703032
Á fundinn koma fulltrúar Ístaks og kynna breytta tillögu, sbr. umfjöllun á 225. fundi, m.a. með tilliti til hugmynda um sérhæfða heilbrigðisstofnun á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.8. Skipulagsþing 2009 200910524
Skipulagsþing var haldið í Lágafellsskóla þann 17. október 2009, og voru þátttakendur um 40 talsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.9. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Framhaldsumræða. Fjallað verður um meðfylgjandi drög að matslýsingu og drög að endurskoðuðum kafla 5 um náttúruvernd í greinargerð aðalskipulags. Skipulagsráðgjafar koma á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 171200910028F
Fundargerð 171. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 172200910030F
Fundargerð 172. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 112200910040F
Fundargerð 112. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Vargfuglaeyðing 2009 200910591
Lögð fram veiðiskýrsla meindýraeyðis vegna vargfuglaeyðinga í Mosfellsbæ 2009
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
15.2. Vöktun beitarhólfa í Mosfellsbæ 2009 200910584
Lögð fram skýrsla um ástand og nýtingu beitarhólfa í Mosfellsbæ 2009
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
15.3. Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga 2009 200909787
Lagt fram til kynningar bréf Umhverfisstofnunar um ársfund Umhverfisstofnunar og náttúruverndanefnda sveitarfélaga, sem sent er öllum náttúruverndarnefndum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
15.4. Skýrsla Umhverfisráðuneytisins um stöðu umhverfismála 2009 200910581
Lögð fram skýrsla Umhverfisráðuneytisins um stöðu umhverfismála á Íslandi 2009
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
16. Þróunar- og ferðamálanefnd - 6200910023F
Fundargerð 6. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
16.1. Heilsubærinn Mosfellsbær 200909563
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
16.2. Stefnumótun í þróunar- og ferðamálum 200905226
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
16.3. Mosfellsbær sem miðstöð heilsueflingar og endurhæfingar 200903248
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv, JS og HS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 6. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>