Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. apríl 2013 kl. 08:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Erna Björg Baldursdóttir 1. varamaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála 2013201304310

    Umfjöllun um jafnréttismál skv. starfsáætlun fjölskyldunefndar 2013. Farið yfir framkvæmdaáætlun jafnréttismála.

    Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir mannauðs­stjóri og jafn­rétt­is­full­trúi fór yfir fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála. Á fund­in­um var lögð áhersla á að fræðsla í jafn­rétt­is­mál­um fyr­ir starfs­fólk leik- og grunn­skóla væri helsta verk­efni árs­ins. Þá var rætt um mögu­leika á jafn­launa­vott­un hjá Mos­fells­bæ. Efni fyr­ir­hug­aðs jafn­rétt­is­dags verði fræðsla í jafn­rétt­is­mál­um fyr­ir starfs­fólk leik- og grunn­skóla og Evr­ópusátt­mál­inn. Mál­inu er vísað til fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

    Fundargerðir til kynningar

    • 2. Þjón­ustu­hóp­ur aldr­aðra - 88201304002F

      Fundargerð til kynningar.

      Fund­ar­gerð 88. fund­ar þjón­ustu­hóps aldr­aðra lögð fram.

      • 3. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 772201304014F

        Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar

        Fund­ar­gerð 772. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00