Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. febrúar 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Marteinn Magnússon aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varamaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Strætó bs. fund­ar­gerð 130. fund­ar201002069

    %0D%0DFund­ar­gerð 130. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Strætó bs. fund­ar­gerð 131. fund­ar201002051

      %0D%0D%0DTil máls tók: HP.%0DFund­ar­gerð 131. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Sorpa bs. fund­ar­gerð 269. fund­ar201001560

        %0D%0DFund­ar­gerð 269. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Sam­band ísl.sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 771. fund­ar201002052

          %0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, HP og JS.%0DFund­ar­gerð 771. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­lags lögð fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Almenn erindi

          • 5. Þriggja ára áætlun 2011-2013 - seinni um­ræða201001386

            %0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DFor­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið und­ir þess­um lið og fór bæj­ar­stjóri nokkr­um orð­um um áætl­un­ina sem&nbsp;væri hér lögð fram óbreytt frá fyrri um­ræðu.%0D&nbsp;%0DRekstr­arnið­ur­staða A- og B hluta í 3ja ára áætlun ár­anna 2011-2013: %0D&nbsp;%0D2011:&nbsp;&nbsp; 77,9 m.kr. %0D2012:&nbsp;&nbsp;189,9 m.kr. %0D2013:&nbsp;&nbsp;310,0 m.kr. %0D&nbsp;%0DSkuld­ir og Eig­ið fé: %0D2011:&nbsp; 10,360 m.kr. %0D2012:&nbsp; 10,840 m.kr. %0D2013:&nbsp; 11,286 m.kr. %0D&nbsp;%0DBæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um öll­um emb­ætt­is­mönn­um sem kom­ið hafa að gerð áætl­un­ar­inn­ar fyr­ir þeirra störf. %0D&nbsp;%0DFor­seti tók und­ir þakk­ir til starfs­manna fyr­ir að­komu þeirra að gerð þess­ar­ar þriggja ára áætl­un­ar og sama gerðu þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku. %0D&nbsp;%0DTil máls tóku: HSv, JS,&nbsp;MM og KT.%0D&nbsp;%0D&nbsp;%0D&nbsp;%0DBók­un vegna þriggja ára áætl­un­ar 2011-2013%0DEin af meg­in for­send­um þriggja ára áætl­un­ar sveit­ar­fé­laga er spá um íbúa­þró­un og ný­bygg­ing­ar í sveit­ar­fé­lag­inu.&nbsp; Þriggja ára áætl­un­in er í raun fram­tíð­ar­sýn meiri­hlut­ans til næstu þriggja ára. %0DÍ ljósi þeirr­ar miklu óvissu sem rík­ir er erfitt að spá fyr­ir um þró­un íbúa og ný­bygg­inga en ég tel þessa liði of­metna í áætl­un­inni. %0DÉg hefði kos­ið að bóka&nbsp; ekki um ein­staka lið áætl­un­ar­inn­ar enda óljóst með hvað hætti áætl­un­in muni ganga eft­ir og er allt eins víst að um tals­verð frá­vik verði.&nbsp; %0DÞó verð­ur varla hjá því kom­ist að undrast það að ekki skuli vera gert ráð fyr­ir fjár­mun­um til stað­ar­dag­skrár­verk­efna /úti­vist og upp­bygg­ing­ar heilsu­bæj­ar en á há­tíð­ar­stund­um not­ar meiri­hlut­inn þessa liði til að skreyta orð­ræðu sína. Ljóst má vera að ef Mos­fells­bær vill láta taka sig al­var­lega sem heilsu­bær verð­ur hug­ur að fylgja máli en ekki er gert ráð fyr­ir mikl­um fjár­fram­lög­um til þessa mála­flokks.%0DFull­trúi B-list­ans minn­ir á at­huga­semd­ir sín­ar varð­andi áætl­aða sölu á bygg­inga­rétti í þriggja ára áætlun 2010-2012.&nbsp; Enn á ný er sala bygg­ing­ar­rétt­ar sett inn í áætlun sveit­ar­fé­lags­ins 100 millj­ón­ir fyr­ir 2011, 150 millj­ón­ir fyr­ir 2012 og 200 millj­ón­ir fyr­ir 2013 þrátt fyr­ir að fátt bendi til þess að eft­ir­spurn sé að aukast á bygg­ing­ar­mark­aði sbr. nið­ur­stöð­ur fund­ar um þessi mál á veg­um VFÍ/TFÍ í lok árs 2009. Rétt­ara og gagn­særra hefði ver­ið að setja fram áætl­un­ina án bygg­ing­ar­rétt­ar og fagna því frek­ar ef úr rætt­ist. %0D&nbsp;%0DMarteinn Magnús­son <BR>Bæj­ar­full­trúi Fram­sókn­ar­flokks­ins %0D&nbsp;%0D&nbsp;%0D&nbsp;%0DBók­un S lista Sam­fylk­ing­ar .<BR>Þriggja ára áætlun Mos­fells­bæj­ar 2011 til 2013 er gerð við mjög svo óljós­ar horf­ur um þró­un efna­hags­mála á Ís­landi á næstu árum. Við slík­ar að­stæð­ur eru því all­ar for­send­ur um tekj­ur og rekst­ur byggð­ar á nokk­uð veik­um grunni.&nbsp; Meg­in for­send­ur áætl­un­ar­inn­ar er spá um fjölg­un íbúa og ald­urs­dreif­ingu þeirra og fjölg­un íbúða í bæj­ar­fé­lag­inu og fellst í þeim nokk­ur bjart­sýni um ný­bygg­ing­ar til næstu þriggja ára. Þau markmið sem áætl­un­in fel­ur í sér um rekst­ur, fram­kvæmd­ir og fjár­mál byggjast því að miklu leiti á því að þess­ar spár gangi eft­ir.%0D&nbsp;%0DJón­as Sig­urðs­son<BR>Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir.%0D&nbsp;%0D&nbsp;%0DÞriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans er mark­miðs­setn­ing um rekst­ur, fram­kvæmd­ir og fjár­mál bæj­ar­fé­lags­ins í ná­inni fram­tíð. <BR>Áætl­un­in bygg­ir á spá um fjölg­un og ald­urs­dreif­ingu íbúa og fjölg­un íbúða og fjár­fest­ing­ar á þessu þriggja ára tímb­ili. Hún er gerð á föstu verð­lagi.&nbsp; %0DGert er ráð fyr­ir að fjár­fest­ing Mos­fells­bæj­ar verði tölu­verð á þess­um árum. Þar ber hæst fjár­fest­ing í skóla­mann­virkj­um, s.s. fram­halds­skóla og Leir­vogstungu­skóla, einn­ig upp­bygg­ingu í íþrótta­mál­um og menn­ing­ar­mál­um.&nbsp; Á tíma­bil­inu er einn­ig gert ráð fyr­ir bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is í sam­starfi við rík­is­vald­ið.&nbsp;&nbsp; %0DÁætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir hóf­legri íbúa­fjölg­un.&nbsp; Þau hverfi sem verða í upp­bygg­ingu á þessu tíma­bili eru að­al­lega Leir­vogstunga og Helga­fells­hverfi.&nbsp; Sam­kvæmt þeim samn­ing­um sem sveit­ar­fé­lag­ið hef­ur gert renn­ur ákveð­in upp­hæð af íbúð­arein­ingu til sveit­ar­fé­lags­ins til upp­bygg­ing­ar á skól­um í við­kom­andi hverfi og er áætl­að­ur bygg­ing­ar­rétt­ur í þriggja ára áætlun sam­kvæmt þeim samn­ing­um sem og upp­bygg­ingu at­vinnusvæða í Desja­mýri og á Leir­vogstungu­mel­um.&nbsp; %0DÞirggja ára áætlun ár­anna 2011 – 2013 er gerð við óviss­ar að­stæð­ur. En þær for­send­ur sem hér eru lagð­ar til grund­vall­ar eru skv. op­in­ber­um spám um þró­un efna­hags­mála á kom­andi árum.&nbsp; Ljóst er að rekst­ur Mos­fells­bæj­ar er traust­ur og fer hag­ur hans batn­andi á kom­andi árum.&nbsp; Þær að­stæð­ur sem ver­ið hafa í þjóð­fé­lag­inu á und­an­förn­um árum hafa ver­ið sveit­ar­fé­lög­um erf­ið­ar en ljóst er að Mos­fells­bær stend­ur vel þrátt fyr­ir það og tek­ist hef­ur að sigla fjár­mál­um sveit­ar­fé­lags­ins á far­sæl­an hátt í gegn­um þetta öldurót.&nbsp; %0D&nbsp;%0DBæj­ar­full­trú­ar D og V-lista.%0D&nbsp;%0D<BR>Að lok­inni al­mennri um­ræðu um þriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árin 2011-2013 var áætl­un­in borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um. <BR>

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 966201001023F

              Fund­ar­gerð 966. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

                Bæj­ar­stjóri fer yfir stöðu máls­ins. Eng­in gögn lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Beiðni um breyt­ingu á lóð­ar­mörk­um milli Há­holts 20 og 22 200808103

                Fyr­ir Úr­skurð­ar­nefnd um skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál ligg­ur kæra þar sem bæj­ar­ráð hef­ur ekki af­greitt beiðn­ina með form­leg­um hætti, held­ur var ákvörð­un frestað. Lagt er til að bæj­ar­ráð af­greiði er­ind­ið sbr. meðf.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM, HSv, JS, </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 966. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­full­trúi Marteinn Magnús­son læt­ur bóka að hann greið­ir ekki at­kvæði með stað­fest­ingu þessa dag­skrárlið­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.3. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá 201001399

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 966. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.4. Er­indi SAM­AN-hóps­ins varð­andi fjár­stuðn­ing við for­varn­ar­starf 2010 201001497

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 966. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.5. Er­indi Ferða­mála­sam­taka höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi til­nefn­ingu 201001465

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 966. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.6. Beiðni um að halda Ís­lands­mót­ið í skák 201001505

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 966. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 967201002001F

                Fund­ar­gerð 967. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Siða­regl­ur sveit­ar­stjórn­ar­manna 200910437

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 967. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.2. Upp­gjör fram­laga úr Jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2009 201001498

                  Al­menn­ar upp­lýs­ing­ar um fram­lög Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2009

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Upp­gjör­ið lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.3. Er­indi Ás­garðs varðand leyfi til að byggja lista­smiðju 201001533

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 967. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.4. Er­indi UMFÍ varð­andi 15.Ung­linga­lands­mót UMFÍ 2012 201001553

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 967. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.5. Er­indi Mið­stöð for­eld­ar og barna varð­andi ósk um stuðn­ing 201001561

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 967. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.6. Um­sókn SHS fast­eigna um lóð fyr­ir nýja slökkvi­liðs- og lög­reglu­stöð 201002020

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 967. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 147201001026F

                  Fund­ar­gerð 147. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 147. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.2. Yf­ir­færsla mál­efna fatl­aðra frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201001538

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 147. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.3. Sam­ráð Svæð­is­skrif­stofu mál­efna fatl­aðra á Reykja­nesi og Mos­fells­bæj­ar 200905256

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 147. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 234201001014F

                    Fund­ar­gerð 234. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Heim­sókn í Krika­skóla 201001305

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.2. Starfs­áætlan­ir 2010 - Lista­skóli 200911284

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Starfs­áætl­un­in lögð fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.3. Grunn­skóla­börn í Mos­fells­bæ 200912099

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.4. Mötu­neyti og frístund, fjöldi barna 201001182

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HP og JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.5. Nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra prófa haust­ið 2009 201001186

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HP,&nbsp;JS og ASG.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 234. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 270201001027F

                      Fund­ar­gerð 270. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                        Fram­haldsum­ræða um frí­stunda­hús og -svæði. Lögð fram drög að grein­ar­gerð­arkafla og er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur, dags. 30. des­em­ber 2009. Frestað á 269. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.2. Úr landi Mið­dals II, l.nr. 125175, ósk um leið­rétt­ingu á að­al­skipu­lagi 200911301

                        Tek­ið fyr­ir að nýju. Var frestað á 266. og 269. fundi

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Frestað á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                      • 10.3. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um 200911071

                        Í fram­haldi af synj­un­um nefnd­ar­inn­ar á fyrri til­lög­um, síð­ast á 268. fundi, er lögð fram breytt til­laga þar sem tvö par­hús breyt­ast í fjöl­býl­is­hús.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 270. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.4. Reykja­hvoll 39 og 41, beiðni um breyt­ingu á lög­un og stærð lóða 201001144

                        Er­indi Guð­mund­ar Lárus­son­ar, dags. 8. janú­ar 2010, þar sem óskað er eft­ir breyt­ing­um á lóð­ar­mörk­um skv. meðf. teikn­ing­um.%0DFrestað á 269. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 270. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.5. Er­indi Sam­keppnis­eft­ir­lits varð­andi lóða­út­hlut­an­ir og sam­keppn­ismál 200906302

                        Álit Sam­keppn­is­ráðs sent skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd til kynn­ing­ar frá bæj­ar­ráði. Frestað á 269. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.6. Vík­ings­læk­ur í Helga­dal, um­sókn um leyfi að stækka sum­ar­bú­stað. 200912193

                        Skúli Jón Sig­urð­ar­son Sól­túni 9 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Helga­dals, lnr. 123648. Stækk­un 17,7 m2. Frestað á 269. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 270. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.7. Úr landi Mið­dals II 178678, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200804293

                        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 18. des­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 29. janú­ar 2010. Eng­in at­huga­semd barst. (Ath: Gæti borist fyr­ir fund, verð­ur þá send í tölvu­pósti).

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 270. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.8. Frí­stundalóð við Hafra­vatn, lnr. 125506, deili­skipu­lag 200812162

                        Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. des­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 29. janú­ar 2010. Eng­in at­huga­semd barst. (Ath: Gæti borist fyr­ir fund­inn, verð­ur þá send í tölvu­pósti).

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 270. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.9. Við Hafra­vatn l.nr. 125499, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200910183

                        Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. des­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 29. janú­ar 2010. Með­fylgj­andi at­huga­semd barst frá Björgu og Eddu Sölvadætr­um, dags. 13. janú­ar 2010.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 270. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.10. Úr landi Mið­dals II, lnr. 125163, er­indi um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 200911305

                        Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. des­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 29. janú­ar 2010. Eng­in at­huga­semd barst. (Ath: Gæti borist fyr­ir fund­inn, verð­ur þá send í tölvu­pósti).

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 270. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.11. Varma­land 2, um­sókn um að flytja vinnu­stofu á lóð­ina 200911446

                        Í fram­haldi af bók­un á 268. fundi er lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi, dags. 28. janú­ar 2009, unn­in af Gunn­laugi Ó. Johnson arki­tekt.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.12. Frí­stunda­byggð norð­an og vest­an Selvatns, deili­skipu­lag 201001540

                        Er­indi Gests Ólafs­son­ar arki­tekts f.h. land­eig­enda við Selvatn, dags. 27. janú­ar 2009, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in taki til um­fjöll­un­ar með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóða.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.13. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

                        Lagð­ur fram úr­skurð­ur Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála 14. janú­ar 2010 í máli nr. 156/2007, þar sem felld er úr gildi ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar frá 7. nóv­em­ber 2007 um að sam­þykkja deili­skipu­lag Lækj­ar­ness í Mos­fells­dal.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 270. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 11. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 6201001028F

                        Fund­ar­gerð 6. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Fjölg­un skóla­bjalla við Varmár­skóla 201001557

                          Rædd­ar verða hug­mynd­ir Ung­menna­ráðs um fjölg­un skóla­bjalla við Varmár­skóla

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Til máls tóku: HSv og HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 6. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um og mál­inu jafn­framt vísað til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til úr­vinnslu.</DIV&gt;

                        • 11.2. Að­staða til veggjakrots fyr­ir ung­menni í Mos­fells­bæ 201001552

                          Rædd­ar hug­mynd­ir Ung­menna­ráðs um að­stöðu til veggjakrots í Mos­fells­bæ

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HSv og&nbsp;HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 6. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um og mál­inu jafn­framt vísað til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til úr­vinnslu.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11.3. Staða eldri mála Ung­menna­ráðs 2010 201001550

                          Sam­an­tekt á úr­vinnslu eldri mála sem tekin hafa ver­ið fyr­ir í Ung­menna­ráði lögð fram til kynn­ing­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 12. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 114201002002F

                          Fund­ar­gerð 114. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.1. Áætlun Sorpu um fram­tíð­ar­fyr­ir­komulag við söfn­un úr­gangs frá heim­il­um 201002009

                            Kynn­ing á hug­mynd­um Sorpu bs. um fram­tíð­ar­fyr­ir­komulag söfn­un­ar á heim­il­isúr­gangi.Björn H. Hall­dórs­son fram­kvæmda­stjóri Sorpu mæt­ir á fund­inn.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tók: HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að fela&nbsp;um­hverf­is­stjóra að kanna hag­kvæmni þess að taka upp fjöltunnu­kerfi við sorp­hirðu í Mos­fells­bæ.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.2. Lykt­ar­meng­un frá urð­un­ar­stað Sorpu í Álfs­nesi 201002022

                            Lagð­ar fram nið­ur­stöð­ur úr við­horfs­könn­un Sorpu bs. með­al íbúa í Leir­vogstungu og ná­grenn­is um virkni að­gerðaráætl­un­ar Sorpu til að draga úr lykt­ar­meng­un.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HS og&nbsp;JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bók­un þess efn­is að um­hverf­is­nefnd feli um­hverf­is­stjóra að kanna hag­kvæmni þess að taka upp fjöltunnu­kerfi á ekki við þetta er­indi og er bók­un­in felld nið­ur og er­ind­ið því lagt fram á þess­um 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.3. Refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ 2009 201002030

                            Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um refa- og minka­veiði í Mos­fells­bæ 2009

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.4. Íbúa­þing um sjálf­bæra þró­un í Mos­fells­bæ 2010 201002004

                            Um­hverf­is­stjóri Mos­fell­bæj­ar kynn­ir fyr­ir­hug­að íbúa­þing um sjálf­bæra þró­un sem hald­ið verð­ur 9. fe­brú­ar n.k. í tengsl­um við end­ur­skoð­un Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS,&nbsp;HS og HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.5. Land­skemmd­ir vegna ut­an­vega­akst­urs 201002011

                            Lagt fram er­indi Andrés­ar Arn­alds vegna um­hverf­is­spjalla af völd­um ut­an­vega­akst­urs tor­færu­hjóla og fjór­hjóla í Mos­fells­bæ

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;Til máls tóku: HS, MM,&nbsp;KT og JS. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 114. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                          • 12.6. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi vegna deili­skipu­lags mið­bæj­ar 200907031

                            Lögð fram um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar um til­lögu að breyt­ingu hverf­is­vernd­ar klapp­ar­svæð­is í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 529. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30