14. maí 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ200802201
Áður á dagskrá 977. fundar bæjarráðs.
Til máls tóku: HSv, JBH, JS, ÓG, MM og HS.
Lögð fram drög af teikningum hjúkrunarheimilis og kostnaðaráætlun.
2. Endurskoðun á bæjarmálasamþykkt Mosfellsbæjar200911371
Bæjarritari leggur fram drög að endurskoðaðri bæjarmálasamþykkt ásamt greinargerð.
Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JS og HS.
Lögð fram drög að endurskoðaðri bæjarmálasamþykkt og samþykkt að vísa drögunum til framhaldsumræðu á næsta bæjarráðsfundi.
3. Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól201002248
Áður á dagskrá 970. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Hjálagt er umsögnin.
Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, ÓG, JS og MM.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að fara yfir erindið og leggja drög að umsögn Mosfellsbæjar fyrir bæjarráð að því loknu.
4. Erindi Gunnars Dungal varðandi verð á heitu vatni201004244
Til máls tóku: JBH, HS, JS, HSv og MM.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
5. Erindi Bryndísar Bjarnarson varðandi styrk vegna kvennafrídagsins 2010.201005007
Áður á dagskrá 979. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Hjálagt er umsögnin.
Til máls tóku: HS og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að skoða erindið í samræmi við umræður á fundinum.
6. Erindi Anítu Pálsdóttur varðandi umferðaröryggi í Dalatanga.201005037
Til máls tóku: HS, JBH og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að svara erindinu í samræmi framlagt minnisblað.
7. Erindi Jóns Magnússonar varðandi kröfu eigenda við Stórakrika201005049
Til máls tóku: HSv, SÓJ, MM og ÓG.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til lögmanns bæjarins til umsagnar.
8. Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2010201005070
Erindið lagt fram. Í erindinu kemur fram að EBÍ óski ekki eftir styrkumsóknum þetta árið.
9. Erindi Starfsmanna Varmárskóla varðandi viðhald skólans201005073
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HSv, JS, ÓG og MM.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
10. Erindi Jóhannes B. Edvarðssonar varðandi Smiðjuna, handverksvæði á Álafossi201005085
Til máls tóku: HSv, JS, HS og MM.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
11. Ævintýragarður - stígagerð201005086
Til máls tóku: JBH, JS, MM og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að framkvæma verðkönnun vegna stígagerðar í gegnum Ævintýragarð og leggja niðurstöður hennar fyrir bæjarráð.
12. Umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis, Kaffi Kidda Rót201005096
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar gerir ekki athugasemd við framkomna umsókn um tímabundið áfengisveitingaleyfi.