Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. maí 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

      Áður á dagskrá 977. fundar bæjarráðs.

      Til máls tóku: HSv, JBH, JS, ÓG, MM og HS.

      Lögð fram drög af teikn­ing­um hjúkr­un­ar­heim­il­is og kostn­að­ar­áætlun.

      • 2. End­ur­skoð­un á bæj­ar­mála­sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar200911371

        Bæjarritari leggur fram drög að endurskoðaðri bæjarmálasamþykkt ásamt greinargerð.

        Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JS og HS.

        Lögð fram drög að end­ur­skoð­aðri bæj­ar­mála­sam­þykkt og sam­þykkt að vísa drög­un­um til fram­haldsum­ræðu á næsta bæj­ar­ráðs­fundi. 

        • 3. Er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar varð­andi Lyng­hól201002248

          Áður á dagskrá 970. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Hjálagt er umsögnin.

          Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, ÓG, JS og MM.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að fara yfir er­ind­ið og leggja drög að um­sögn Mos­fells­bæj­ar fyr­ir bæj­ar­ráð að því loknu.  

          • 4. Er­indi Gunn­ars Dung­al varð­andi verð á heitu vatni201004244

            Til máls tóku: JBH, HS, JS, HSv og MM.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

            • 5. Er­indi Bryn­dís­ar Bjarn­ar­son varð­andi styrk vegna kvenna­frí­dags­ins 2010.201005007

              Áður á dagskrá 979. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Hjálagt er umsögnin.

              Til máls tóku: HS og HSv. 

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að skoða er­ind­ið í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

              • 6. Er­indi Anítu Páls­dótt­ur varð­andi um­ferðarör­yggi í Dala­tanga.201005037

                Til máls tóku: HS, JBH og JS.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara er­ind­inu í sam­ræmi fram­lagt minn­is­blað.

                • 7. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika201005049

                  Til máls tóku: HSv, SÓJ, MM og ÓG.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til lög­manns bæj­ar­ins til um­sagn­ar.

                  • 8. Er­indi Bruna­bót­ar varð­andi styrkt­ar­sjóð EBÍ 2010201005070

                    Er­ind­ið lagt fram. Í er­ind­inu kem­ur fram að EBÍ óski ekki eft­ir styrk­umsókn­um þetta árið.

                    • 9. Er­indi Starfs­manna Varmár­skóla varð­andi við­hald skól­ans201005073

                      <DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HSv, JS, ÓG og MM.</DIV><DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.</DIV></DIV></DIV></DIV>

                      • 10. Er­indi Jó­hann­es B. Ed­varðs­son­ar varð­andi Smiðj­una, hand­verk­svæði á Ála­fossi201005085

                        Til máls tóku: HSv, JS, HS og MM.

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

                        • 11. Æv­in­týragarð­ur - stíga­gerð201005086

                          Til máls tóku: JBH, JS, MM og HS.

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að fram­kvæma verð­könn­un vegna stíga­gerð­ar í gegn­um Æv­in­týra­garð og leggja nið­ur­stöð­ur henn­ar fyr­ir bæj­ar­ráð.

                          • 12. Um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­isveit­inga­leyf­is, Kaffi Kidda Rót201005096

                            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki at­huga­semd við fram­komna um­sókn um tíma­bund­ið áfeng­isveit­inga­leyfi.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30