Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. desember 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) 2. varabæjarfulltrúi
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1005201011015F

    Fund­ar­gerð 1005. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber 2010 201011086

      Áður á dagskrá 1004. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber 2010 lagt fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi skipu­lag áfalla­hjálp­ar á Ís­landi 201011082

      Áður á dagskrá 10054. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins varð­andi stuðn­ing sum­ar­ið 2011 201011119

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1005. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Sjón­ar­hóls vegna styrks 2011 201011120

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1005. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils varð­andi leyfi til flug­elda­sýn­ing­ar 201011121

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1005. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Sam­skipti við lög­fræði­stof­una Lex 201011149

      Er­ind­ið er á dagskrá að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar. Fylgiskjöl eru samn­ing­ur Mos og Lex og tölvu­póst­ar frá bæj­ar­ráðs­mann­in­um og bæj­ar­stjóra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk vegna 2011 201011153

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1005. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Lax­nes I - sam­eig­end­ur lands­ins o.fl. 201009288

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1005. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1006201011023F

      Fund­ar­gerð 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Upp­gjör vegna seldra lóða 200807005

        Síð­ast á dagskrá 1003. fund­ar bæj­ar­ráðs. Lagð­ar verða fram til­lög­ur um að álita verði aflað í tengsl­um við ábyrgð Mos­fells­bæj­ar. Eng­in fylgiskjöl lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Lax­nes I - sam­eig­end­ur lands­ins o.fl. 201009288

        Frestað á 1005. fundi bæj­ar­ráðs. Þór­unn Guð­munds­dótt­ir hrl. mæt­ir á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir stöðu máls­ins. Eng­in fylgiskjöl lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á 1006. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Hamra­borg, götu­lýs­ing 201009383

        Áður á dagskrá 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Um­sögn­in er hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

        Síð­ast á dagskrá 998. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem heim­ilað var að aug­lýsa út­boð á verk­fræði­ráð­gjöf. Hjálagt er minn­is­blað og nið­ur­staða þess út­boðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Lands­sam­bands slökkvi­liðs- og sjúkra­flutn­inga­manna varð­andi styrk 201011196

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Famos varð­andi hús í Helga­fells­hverfi 201011209

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi FMOS varð­andi íþrótta­aka­demíu 201011219

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Heilsu­fé­lag Mos­fells­bæj­ar 200903248

        Minn­is­blað for­stöðu­manns kynn­ing­ar­mála varð­andi stofn­un Heilsu­fé­lags Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 165201011017F

        Fund­ar­gerð 165. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Fyr­ir­komulag bakvakta vegna barna­vernd­ar­mála 2010081607

          Af­greiðslu máls frestað á 159. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 165. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 201010137

          Máli frestað á 164. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 165. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Áskor­un frá vel­ferð­ar­vakt­inni 201010236

          Máli frestað á 164. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 165. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Er­indi Mann­rétt­inda­stofu Ís­lands varð­andi styrk 201010218

          Vísað af 1002. fundi bæj­ar­ráðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 165. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Er­indi Sam­taka um kvenna­at­hvarf varð­andi styrk 2011 201011012

          Máli frestað á 164. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 165. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk vegna 2011 201011153

          Máli vísað af 1005. fundi bæj­ar­ráðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 165. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.7. Er­indi Sjón­ar­hóls vegna styrks 2011 201011120

          Máli vísað af 1005. fundi bæj­ar­ráðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 165. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.8. Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða 201011170

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 165. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar um breyt­ing­ar á regl­um um út­hlut­un fé­lags­legra íbúða,&nbsp;sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.9. Inn­leið­ing Evr­ópusátt­mála um jafna stöðu karla og kvenna 201011045

          Máli frestað á 164. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 165. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.10. Ver­káætlun jafn­rétt­is­mála 2011 201011046

          Máli frestað á 164. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 165. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.11. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 165. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.12. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 165. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 244201011008F

          Til máls tóku um fund­ar­gerð­ina al­mennt: JS og HP.

          Fund­ar­gerð 244. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Er­indi Höllu Kar­en­ar Kristjáns­dótt­ur varð­andi um­ferðarör­yggi barna í Helga­fells­hverfi 201011039

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 244. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Er­indi skóla­hóps íbúa­sam­taka Leir­vogstungu 201003227

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HP, HSv, BH og&nbsp;BJó.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 244. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Upp­lýs­ing­ar úr mötu­neyt­um leik- og grunn­skóla 201011057

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 244. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Starfs­áætlan­ir grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 2011 201010191

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 244. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.5. Starfs­áætlun Skóla­skrif­stofu 2011 201010202

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 244. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 245201011021F

            Fund­ar­gerð 245. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi skipu­lag áfalla­hjálp­ar á Ís­landi 201011082

              Er­ind­ið lagt fram og jafn­framt sam­þykkt
              að senda er­ind­ið til fjöl­skyldu­nefnd­ar og fræðslu­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 245. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Könn­un á inn­leið­ingu og fram­kvæmd laga um leik- og grunn­skóla 2009081760

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 245. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.3. Að­al­nám­skrár skóla al­menn­ir hlut­ar - kynn­ing­ar og um­sagn­ir 2010081692

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 245. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.4. Þjón­ustu­samn­ing­ur við dag­for­eldra 200812147

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 245. fund­ar fræðslu­nefnd­ar um samn­ing við dag­for­eldra og regl­ur dag­for­eldra með þjón­ustu­samn­ing við Mos­fells­bæ,&nbsp;sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.5. Skyld­ur og ábyrgð skóla­nefnda 201011151

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 245. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 149201010012F

              Fund­ar­gerð 149. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga 201010081

                Drög að bók­un: Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd hóf sína ár­legu fundi með íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um í Mos­fells­bæ með því að heim­sækja Motomos, Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð, Björg­un­ar­sveit­ina Kynd­il og Golf­klúbb­inn Bakka­kot.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Er­ind­ið lagt fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.2. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ 201005152

                Drög að bók­un: Drög að samn­ingi lagð­ur fram til kynn­ing­ar og emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að vinna áfram að mál­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Er­ind­ið lagt fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.3. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

                Drög að bók­un: Drög að fjöl­skyldu­stefnu lögð fram. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd fagn­ar fram­lagðri stefnu, en fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að koma á fram­færi at­huga­semd­um um orðalag.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Er­ind­ið lagt fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 150201010022F

                Fund­ar­gerð 150. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga 201010081

                  Drög að bók­un: Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sótti íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins. Að þessu sinni var far­ið til Golf­klúbbs­ins Kjal­ar, Skáta­fé­lags­ins Mosverja og UMFA. Einn­ig komu full­trú­ar Skíða­deild­ar KR til fund­ar við nefnd­ina.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Er­ind­ið lagt frma á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.2. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ 201005152

                  Drög að bók­un: Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd sam­þykk­ir fyr­ir sitt leyti fram­lögð drög. Jafn­framt hafa starfs­menn íþrótta­sviðs haft sam­ráð við íþrótta­fé­lög sem nýtt hafa sér af­reks­þjálf­un Eld­ing­ar og kynnt þeim nýtt fyr­ir­komulag. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd vís­ar drög­un­um til bæj­ar­ráðs til sam­þykkt­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 150. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 8. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 154201011016F

                  Fund­ar­gerð 154. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Kynn­ing á forn­leifa­verk­efn­inu í Mos­fells­dal - Hrís­brú 201011103

                    Á fund­inn mæt­ir pró­fessor Jesse Byock sem stýrt hef­ur forn­leifa­verk­efn­inu MAP frá upp­hafi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 154. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Er­ind­ið lagt frma á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.2. Um­sókn Sögu­miðl­un­ar um styrk vegna verk­efn­is­ins Mos­fells­dal­ur á vík­inga­öld 2010081835

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 154. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.3. Jóla­ball 2011 201011104

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Til máls tóku: BJó, BH, HP, KGÞ, JS og KT.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 154. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                  • 8.4. Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins varð­andi stuðn­ing sum­ar­ið 2011 201011119

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 154. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.5. Hand­bók menn­ing­ar­mála­nefnd­ar 201011100

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 154. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Er­ind­inu frestað&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.6. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 154. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Er­ind­inu frestað&nbsp;á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 289201011019F

                    Fund­ar­gerð 289. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Hlíð­ar­túns­hverfi, til­laga um um­ferð­ar­merki og götu­heiti 201010252

                      Lögð fram til­laga um­hverf­is­sviðs að upp­setn­ingu um­ferð­ar­merkja við Rauðu­mýri og Flugu­mýri, svo og um að sá kafli Flugu­mýr­ar sem er næst Skar­hóla­braut og ný­byggt fram­hald hans til norð­urs fái nýtt götu­heiti.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 289. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.2. Lækj­ar­nes lnr. 125586, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags 201008294

                      Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 288. fundi. Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um Golf­klúbbs Bakka­kots og Lög­manna Jóns Gunn­ars Zoega hrl. f.h. Þór­ar­ins Jóns­son­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 289. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.3. Reykja­byggð 49 - Um­sókn um stækk­un bíl­skúrs 201010253

                      Jún­íus Guð­jóns­son og Þóra B Pét­urs­dótt­ir Reykja­byggð 49 sækja 28. októ­ber 2010 um leyfi til að stækka bíl­skúr úr timbri á lóð sinni um 3,5 x 5 m sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 289. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.4. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                      Lögð fram upp­færð út­gáfa til­lögu­upp­drátta að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi, "drög - nóv­em­ber 2010."

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Til máls tóku: BJó, KT og&nbsp;BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 289. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.5. Er­indi Fé­lags hest­húsa­eig­enda á Varmár­bökk­um varð­andi frá­rennslis­mál 201010228

                      546. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­ar er­ind­inu til nefnd­ar­inn­ar til upp­lýs­ing­ar og al­mennr­ar um­fjöll­un­ar. Bæj­ar­ráð hef­ur jafn­framt sett er­ind­ið í hend­ur for­stöðu­manns Þjón­ustu­stöðv­ar til úr­vinnslu.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á 289. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Er­ind­ið lagt fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.6. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps 201006261

                      Lögð fram ný fyr­ir­spurn Jó­hanns Ein­ars­son­ar arki­tekts f.h. eig­enda Reykja­flat­ar um list­iðn­að­ar­verk­stæði ásamt breyttri hug­mynd að fyr­ir­komu­lagi bygg­inga.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 289. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.7. Blíðu­bakki 2 - Breyt­ing, utanáliggj­andi sval­ir, bruna­út­g­ang, 201011118

                      Ólöf Guð­munds­dótt­ir f.h. Blíðu­bakka 2 ehf. sæk­ir um leyfi fyr­ir utanáliggj­andi svöl­um og bruna­út­gangi á vest­urgafli húss­ins skv. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ing­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 289. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.8. Svölu­höfði 25 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir gler­skála 201011092

                      Freyr Fer­d­in­ands­son og Unn­ur Jóns­dótt­ir sækja 8. nóv­em­ber 2010 um leyfi til að byggja 9,9 m2 gler­skála við norð­vest­ur­hlið húss­ins og fram­lengja þak yfir hann.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu&nbsp;var frestað á 289. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Er­ind­inu frestað á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.9. Hraðastaða­veg­ur 3a - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir fjöl­nota­hús, land­bún­að­ar­tæki/hest­hús 201011013

                      Magnús Jó­hanns­son sæk­ir 2. nóv­em­ber 2010 um leyfi til að reisa "fjöl­nota­hús," þ.e. geymslu fyr­ir land­bún­að­ar­tæki og hest­hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um Gísla Gísla­son­ar arki­tekts.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu&nbsp;var frestað á 289. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Er­ind­inu frestað á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 189201011020F

                      Fund­ar­gerð 189. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 11201011022F

                        Til máls tók um fund­ar­gerð­ina al­mennt. BH.

                        Fund­ar­gerð 11. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Kynn­ing á hlut­verki um­boðs­manns barna 2010 201003280

                          Um­boðs­mað­ur barna kem­ur á fund­inn og kynn­ir hlut­verk og starf­semi síns embætt­is.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 11. fundi ung­menna­ráðs. Er­ind­ið lagt fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11.2. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

                          Óskað er eft­ir um­sögn Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar um fjöl­skyldu­stefnu Mos­fells­bæj­ar og með­fylgj­andi fram­kvæmda­áætlun.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 11. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 12. Fund­ar­gerð 150. fund­ar Strætó bs.201011227

                          Til máls tóku: JS og HSv.

                          Fund­ar­gerð 150. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 280. fund­ar Sorpu bs.201011205

                            Rakstraráætlun Sorpu bs. fyrir árið 2011 er m.a. að finna í þessari fundargerð.

                            Til máls tóku: BH, HP, HSv, JS, BJó og KGÞ.

                            Fund­ar­gerð 280. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Fund­ar­gerð 6. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201011237

                              Til máls tóku: HSv, BJó, BH, HP, JS,

                              &nbsp;

                              Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að beina því til stjórn­ar heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is að end­ur­skoða fram­lagða fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2011 með þrennt í huga.<BR>Í&nbsp;fyrsta lagi að skoð­að­ur verði kostn­að­ur ann­arra sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu við heil­brigðis­eft­ir­lit og hann bor­inn sam­an við kostn­að vegna heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is.&nbsp; Í öðru lagi að horft verði til lækk­un­ar kostn­að­ar vegna rekst­urs byggða­sam­laga inn­an SSH þar sem gert er ráð fyr­ir að fram­lög eig­enda lækki um 5% á ár­inu 2011. Í þriðja lagi að end­ur­skoða kostn­að sem teng­ist ferða­lög­um er­lend­is á veg­um eft­ir­lits­ins, til að gæta sam­ræm­is við aðra starfs­menn sveit­ar­fé­lag­anna.

                              &nbsp;

                              Fund­ar­gerð 6. fund­ar stjórn­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is að öðru leyti&nbsp;lögð fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. Fund­ar­gerð 781. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201011230

                                Fund­ar­gerð 781. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lensk­ar sveit­ar­fé­laga&nbsp;lögð fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 16. Fund­ar­gerð 96. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201011238

                                  Til máls tóku: HSv og&nbsp;BH.

                                  Fund­ar­gerð 96. fund­ar stjórn­ar SHS bs. lögð fram á 547. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  Almenn erindi

                                  • 17. Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi sam­þykkt um frá­veitu í Mos­fells­bæ - síð­ari um­ræða200812250

                                    546. fundur bæjarstjórnar vísar drögum að samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ ásamt drögum að gjaldskrá fráveitu og rotþróa til síðari umræðu í bæjarstjórn. Öll sömu og þegar framlögð gögn gilda.

                                    Fram­lögð drög að sam­þykkt um frá­veitu í Mos­fells­bæ sam­þykkt með sjö at­kvæð­um og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs fal­ið að ann­ast gildis­töku henn­ar. Jafn­framt sam­þykkt með sjö at­kvæð­um drög að gjald­skrám fyr­ir frá­veitu­gjald í Mos­fells­bæ og fyr­ir rot­þró­ar­gjald í Mos­fells­bæ, sem taka skulu gildi sam­hliða gildis­töku sam­þykkt­ar um frá­veitu í Mos­fells­bæ, og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs einn­ig fal­ið að ann­ast gildis­töku þeirra.

                                    • 18. Ákvörð­un um út­svars­pró­sentu 2011201011271

                                      Samkvæmt lögum skal ákveða útsvarsprósentu og tilkynna hana til fjármálaráðuneytis.

                                      Til máls tóku: HSv, BJó, BH, JS

                                      &nbsp;

                                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði,&nbsp;að út­svars­hlut­fall árið 2011 verði&nbsp;13,28%. Fyr­ir­vari er þó um að nauð­syn­leg­ar laga­breyt­ing­ar nái fram að ganga á Al­þingi um til­færslu þjón­ustu við fatl­aða frá ríki til sveit­ar­fé­laga og hækk­un út­svars­hlut­falls&nbsp;um 1,20%&nbsp;sem af því leið­ir, þá verð­ur álagn­ing­ar­hlut­fall út­svars 14,48% á ár­inu 2011.

                                      &nbsp;

                                      • 19. Kosn­ing í nefnd­ir af hálfu Vinstri grænna201012009

                                        Til­nefn­ing kom fram um Ólaf Gunn­ars­son sem að­almann í lýðæð­is­nefnd af hálfu Vinstri grænna og komi hann í stað Sig­ur­laug­ar R. Ragn­ars­dótt­ur.

                                        Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og var of­an­greind til­nefn­ing stað­fest sam­hljóða.

                                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30