1. desember 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Birta Jóhannesdóttir (BJó) 2. varabæjarfulltrúi
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1005201011015F
Fundargerð 1005. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Rekstraryfirlit janúar til september 2010 201011086
Áður á dagskrá 1004. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Rekstraryfirlit janúar til september 2010 lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.2. Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi skipulag áfallahjálpar á Íslandi 201011082
Áður á dagskrá 10054. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.3. Erindi Snorraverkefnisins varðandi stuðning sumarið 2011 201011119
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1005. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.4. Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011 201011120
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1005. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils varðandi leyfi til flugeldasýningar 201011121
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1005. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.6. Samskipti við lögfræðistofuna Lex 201011149
Erindið er á dagskrá að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar. Fylgiskjöl eru samningur Mos og Lex og tölvupóstar frá bæjarráðsmanninum og bæjarstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
1.7. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011 201011153
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1005. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Laxnes I - sameigendur landsins o.fl. 201009288
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1005. fundi bæjarráðs. Frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1006201011023F
Fundargerð 1006. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Uppgjör vegna seldra lóða 200807005
Síðast á dagskrá 1003. fundar bæjarráðs. Lagðar verða fram tillögur um að álita verði aflað í tengslum við ábyrgð Mosfellsbæjar. Engin fylgiskjöl lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.2. Laxnes I - sameigendur landsins o.fl. 201009288
Frestað á 1005. fundi bæjarráðs. Þórunn Guðmundsdóttir hrl. mætir á fundinn og gerir grein fyrir stöðu málsins. Engin fylgiskjöl lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 1006. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.3. Hamraborg, götulýsing 201009383
Áður á dagskrá 1000. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Umsögnin er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.4. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 200802201
Síðast á dagskrá 998. fundar bæjarráðs þar sem heimilað var að auglýsa útboð á verkfræðiráðgjöf. Hjálagt er minnisblað og niðurstaða þess útboðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.5. Erindi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna varðandi styrk 201011196
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.6. Erindi Famos varðandi hús í Helgafellshverfi 201011209
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.7. Erindi FMOS varðandi íþróttaakademíu 201011219
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.8. Heilsufélag Mosfellsbæjar 200903248
Minnisblað forstöðumanns kynningarmála varðandi stofnun Heilsufélags Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 165201011017F
Fundargerð 165. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Fyrirkomulag bakvakta vegna barnaverndarmála 2010081607
Afgreiðslu máls frestað á 159. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Reglur um sérstakar húsaleigubætur 201010137
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 165. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.3. Áskorun frá velferðarvaktinni 201010236
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 165. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.4. Erindi Mannréttindastofu Íslands varðandi styrk 201010218
Vísað af 1002. fundi bæjarráðs til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.5. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2011 201011012
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.6. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011 201011153
Máli vísað af 1005. fundi bæjarráðs til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.7. Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011 201011120
Máli vísað af 1005. fundi bæjarráðs til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.8. Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða 201011170
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar um breytingar á reglum um úthlutun félagslegra íbúða, samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.9. Innleiðing Evrópusáttmála um jafna stöðu karla og kvenna 201011045
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 165. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.10. Verkáætlun jafnréttismála 2011 201011046
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 165. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.11. Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga 201008593
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 165. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.12. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 200802201
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 165. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 244201011008F
Til máls tóku um fundargerðina almennt: JS og HP.
Fundargerð 244. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Erindi Höllu Karenar Kristjánsdóttur varðandi umferðaröryggi barna í Helgafellshverfi 201011039
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fræðslunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu 201003227
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HP, HSv, BH og BJó.</DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 244. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
4.3. Upplýsingar úr mötuneytum leik- og grunnskóla 201011057
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 244. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.4. Starfsáætlanir grunnskóla Mosfellsbæjar 2011 201010191
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 244. fundar fræðslunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
4.5. Starfsáætlun Skólaskrifstofu 2011 201010202
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 244. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 245201011021F
Fundargerð 245. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi skipulag áfallahjálpar á Íslandi 201011082
Erindið lagt fram og jafnframt samþykkt
að senda erindið til fjölskyldunefndar og fræðslunefndar til upplýsingar.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 245. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
5.2. Könnun á innleiðingu og framkvæmd laga um leik- og grunnskóla 2009081760
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 245. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.3. Aðalnámskrár skóla almennir hlutar - kynningar og umsagnir 2010081692
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 245. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.4. Þjónustusamningur við dagforeldra 200812147
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 245. fundar fræðslunefndar um samning við dagforeldra og reglur dagforeldra með þjónustusamning við Mosfellsbæ, samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.5. Skyldur og ábyrgð skólanefnda 201011151
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 245. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 149201010012F
Fundargerð 149. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga 201010081
Drög að bókun: Íþrótta- og tómstundanefnd hóf sína árlegu fundi með íþrótta- og tómstundafélögum í Mosfellsbæ með því að heimsækja Motomos, Hestamannafélagið Hörð, Björgunarsveitina Kyndil og Golfklúbbinn Bakkakot.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.2. Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ 201005152
Drög að bókun: Drög að samningi lagður fram til kynningar og embættismönnum falið að vinna áfram að málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Erindið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
6.3. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar 200509178
Drög að bókun: Drög að fjölskyldustefnu lögð fram. Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar framlagðri stefnu, en felur embættismönnum að koma á framfæri athugasemdum um orðalag.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Erindið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
7. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 150201010022F
Fundargerð 150. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga 201010081
Drög að bókun: Íþrótta- og tómstundanefnd heimsótti íþrótta- og tómstundafélög bæjarins. Að þessu sinni var farið til Golfklúbbsins Kjalar, Skátafélagsins Mosverja og UMFA. Einnig komu fulltrúar Skíðadeildar KR til fundar við nefndina.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Erindið lagt frma á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.2. Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ 201005152
Drög að bókun: Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög. Jafnframt hafa starfsmenn íþróttasviðs haft samráð við íþróttafélög sem nýtt hafa sér afreksþjálfun Eldingar og kynnt þeim nýtt fyrirkomulag. Íþrótta- og tómstundanefnd vísar drögunum til bæjarráðs til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 154201011016F
Fundargerð 154. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Kynning á fornleifaverkefninu í Mosfellsdal - Hrísbrú 201011103
Á fundinn mætir prófessor Jesse Byock sem stýrt hefur fornleifaverkefninu MAP frá upphafi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 154. fundi menningarmálanefndar. Erindið lagt frma á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.2. Umsókn Sögumiðlunar um styrk vegna verkefnisins Mosfellsdalur á víkingaöld 2010081835
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 154. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Jólaball 2011 201011104
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: BJó, BH, HP, KGÞ, JS og KT.</DIV><DIV>Afgreiðsla 154. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.4. Erindi Snorraverkefnisins varðandi stuðning sumarið 2011 201011119
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 154. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Handbók menningarmálanefndar 201011100
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 154. fundi menningarmálanefndar. Erindinu frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.6. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 154. fundi menningarmálanefndar. Erindinu frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 289201011019F
Fundargerð 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Hlíðartúnshverfi, tillaga um umferðarmerki og götuheiti 201010252
Lögð fram tillaga umhverfissviðs að uppsetningu umferðarmerkja við Rauðumýri og Flugumýri, svo og um að sá kafli Flugumýrar sem er næst Skarhólabraut og nýbyggt framhald hans til norðurs fái nýtt götuheiti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Lækjarnes lnr. 125586, ósk um samþykkt deiliskipulags 201008294
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 288. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum Golfklúbbs Bakkakots og Lögmanna Jóns Gunnars Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Reykjabyggð 49 - Umsókn um stækkun bílskúrs 201010253
Júníus Guðjónsson og Þóra B Pétursdóttir Reykjabyggð 49 sækja 28. október 2010 um leyfi til að stækka bílskúr úr timbri á lóð sinni um 3,5 x 5 m samkvæmt framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Lögð fram uppfærð útgáfa tillöguuppdrátta að endurskoðuðu aðalskipulagi, "drög - nóvember 2010."
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: BJó, KT og BH.</DIV><DIV>Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.5. Erindi Félags hesthúsaeigenda á Varmárbökkum varðandi frárennslismál 201010228
546. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til nefndarinnar til upplýsingar og almennrar umfjöllunar. Bæjarráð hefur jafnframt sett erindið í hendur forstöðumanns Þjónustustöðvar til úrvinnslu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 289. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.6. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps 201006261
Lögð fram ný fyrirspurn Jóhanns Einarssonar arkitekts f.h. eigenda Reykjaflatar um listiðnaðarverkstæði ásamt breyttri hugmynd að fyrirkomulagi bygginga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.7. Blíðubakki 2 - Breyting, utanáliggjandi svalir, brunaútgang, 201011118
Ólöf Guðmundsdóttir f.h. Blíðubakka 2 ehf. sækir um leyfi fyrir utanáliggjandi svölum og brunaútgangi á vesturgafli hússins skv. meðfylgjandi tillöguteikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Svöluhöfði 25 - byggingarleyfi fyrir glerskála 201011092
Freyr Ferdinandsson og Unnur Jónsdóttir sækja 8. nóvember 2010 um leyfi til að byggja 9,9 m2 glerskála við norðvesturhlið hússins og framlengja þak yfir hann.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 289. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Erindinu frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.9. Hraðastaðavegur 3a - byggingarleyfi fyrir fjölnotahús, landbúnaðartæki/hesthús 201011013
Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 289. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Erindinu frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 189201011020F
Fundargerð 189. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 11201011022F
Til máls tók um fundargerðina almennt. BH.
Fundargerð 11. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Kynning á hlutverki umboðsmanns barna 2010 201003280
Umboðsmaður barna kemur á fundinn og kynnir hlutverk og starfsemi síns embættis.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 11. fundi ungmennaráðs. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.2. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar 200509178
Óskað er eftir umsögn Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar og meðfylgjandi framkvæmdaáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar ungmennaráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
12. Fundargerð 150. fundar Strætó bs.201011227
Til máls tóku: JS og HSv.
Fundargerð 150. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 280. fundar Sorpu bs.201011205
Rakstraráætlun Sorpu bs. fyrir árið 2011 er m.a. að finna í þessari fundargerð.
Til máls tóku: BH, HP, HSv, JS, BJó og KGÞ.
Fundargerð 280. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 6. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201011237
Til máls tóku: HSv, BJó, BH, HP, JS,
Bæjarstjórn samþykkir að beina því til stjórnar heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis að endurskoða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 með þrennt í huga.<BR>Í fyrsta lagi að skoðaður verði kostnaður annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við heilbrigðiseftirlit og hann borinn saman við kostnað vegna heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis. Í öðru lagi að horft verði til lækkunar kostnaðar vegna reksturs byggðasamlaga innan SSH þar sem gert er ráð fyrir að framlög eigenda lækki um 5% á árinu 2011. Í þriðja lagi að endurskoða kostnað sem tengist ferðalögum erlendis á vegum eftirlitsins, til að gæta samræmis við aðra starfsmenn sveitarfélaganna.
Fundargerð 6. fundar stjórnar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis að öðru leyti lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 781. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201011230
Fundargerð 781. fundar stjórnar Sambands íslenskar sveitarfélaga lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 96. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201011238
Til máls tóku: HSv og BH.
Fundargerð 96. fundar stjórnar SHS bs. lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
17. Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ - síðari umræða200812250
546. fundur bæjarstjórnar vísar drögum að samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ ásamt drögum að gjaldskrá fráveitu og rotþróa til síðari umræðu í bæjarstjórn. Öll sömu og þegar framlögð gögn gilda.
Framlögð drög að samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ samþykkt með sjö atkvæðum og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að annast gildistöku hennar. Jafnframt samþykkt með sjö atkvæðum drög að gjaldskrám fyrir fráveitugjald í Mosfellsbæ og fyrir rotþróargjald í Mosfellsbæ, sem taka skulu gildi samhliða gildistöku samþykktar um fráveitu í Mosfellsbæ, og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs einnig falið að annast gildistöku þeirra.
18. Ákvörðun um útsvarsprósentu 2011201011271
Samkvæmt lögum skal ákveða útsvarsprósentu og tilkynna hana til fjármálaráðuneytis.
Til máls tóku: HSv, BJó, BH, JS
Bæjarstjórn samþykkir með sex atkvæðum gegn einu atkvæði, að útsvarshlutfall árið 2011 verði 13,28%. Fyrirvari er þó um að nauðsynlegar lagabreytingar nái fram að ganga á Alþingi um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga og hækkun útsvarshlutfalls um 1,20% sem af því leiðir, þá verður álagningarhlutfall útsvars 14,48% á árinu 2011.
19. Kosning í nefndir af hálfu Vinstri grænna201012009
Tilnefning kom fram um Ólaf Gunnarsson sem aðalmann í lýðæðisnefnd af hálfu Vinstri grænna og komi hann í stað Sigurlaugar R. Ragnarsdóttur.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og var ofangreind tilnefning staðfest samhljóða.