28. janúar 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Karl Tómasson varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ200802201
Bæjarstjóri fer yfir stöðu málsins. Engin gögn lögð fram.
%0D%0D%0DBæjarstjóri greindi frá fundi með þeim sveitarfélögum sem hafa átt í viðræðum við félags- og tryggingamálaráðuneytið varðandi byggingu hjúkrunarheimila í sveitarfélögunum og fundi fulltrúa sveitarfélagana með félags- og tryggingarmálaráðuneytinu um málið.%0D %0DTil máls tóku: HSv, KT, HS, JS og MM.
2. Beiðni um breytingu á lóðarmörkum milli Háholts 20 og 22200808103
Fyrir Úrskurðarnefnd um skipulags- og byggingarmál liggur kæra þar sem bæjarráð hefur ekki afgreitt beiðnina með formlegum hætti, heldur var ákvörðun frestað. Lagt er til að bæjarráð afgreiði erindið sbr. meðf.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, HSv, MM, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að synja erindi um breytingu á lóðarmörkum milli Háholts 20 og 22.
3. Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varðandi gjaldskrá201001399
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta gjaldskrá SHS frá 15. janúar 2010 eins og hún liggur fyrir í innsendu erindi.
4. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2010201001497
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
5. Erindi Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins varðandi tilnefningu201001465
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fulltrúi Mosfellsbæjar í stjórn Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins verði Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála hjá Mosfellsbæ.
6. Beiðni um að halda Íslandsmótið í skák201001505
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, KT og MM.%0DBæjarráð Mosfellsbæjar er jákvætt fyrir erindinu og felur framkvæmdastjóra menningarsviðs að vinna að málinu í samræmi við minnisblað hans þar um.