Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. janúar 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Karl Tómasson varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

    Bæjarstjóri fer yfir stöðu málsins. Engin gögn lögð fram.

    %0D%0D%0DBæj­ar­stjóri greindi frá fundi með þeim sveit­ar­fé­lög­um sem hafa átt í við­ræð­um við fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­ið varð­andi bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­ila í sveit­ar­fé­lög­un­um og fundi full­trúa sveit­ar­fé­lag­ana með fé­lags- og trygg­ing­ar­mála­ráðu­neyt­inu um mál­ið.%0D %0DTil máls tóku: HSv, KT, HS, JS og MM.

    • 2. Beiðni um breyt­ingu á lóð­ar­mörk­um milli Há­holts 20 og 22200808103

      Fyrir Úrskurðarnefnd um skipulags- og byggingarmál liggur kæra þar sem bæjarráð hefur ekki afgreitt beiðnina með formlegum hætti, heldur var ákvörðun frestað. Lagt er til að bæjarráð afgreiði erindið sbr. meðf.

      %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, HSv, MM, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­indi um breyt­ingu á lóð­ar­mörk­um milli Há­holts 20 og 22.

      • 3. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá201001399

        %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa gjaldskrá SHS frá 15. janú­ar 2010 eins og hún ligg­ur fyr­ir í inn­sendu er­indi.

        • 4. Er­indi SAM­AN-hóps­ins varð­andi fjár­stuðn­ing við for­varn­ar­starf 2010201001497

          %0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          • 5. Er­indi Ferða­mála­sam­taka höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi til­nefn­ingu201001465

            %0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að full­trúi Mos­fells­bæj­ar í stjórn Ferða­mála­sam­taka höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins verði Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir for­stöðu­mað­ur kynn­ing­ar­mála hjá Mos­fells­bæ.

            • 6. Beiðni um að halda Ís­lands­mót­ið í skák201001505

              %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, KT og MM.%0DBæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar er já­kvætt fyr­ir er­ind­inu og fel­ur fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs að vinna að mál­inu í sam­ræmi við minn­is­blað hans þar um.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30