Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. október 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 996201010002F

    Fund­ar­gerð 996. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fjár­hags­áætlun 2011 201007117

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 996. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 996. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Breyt­ing­ar á systkina­afslætti og regl­um um frí­stunda­sel 201008394

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, JJB og&nbsp;KT.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna breyt­ing­ar á regl­um um frí­stunda­sel og systkina­afslátt.<BR&gt;Ég mót­mæli harð­lega þeim vinnu­brögð­um sem við­höfð voru vegna breyt­ing­ar á regl­um um frí­stunda­sel og systkina­afslátt. Í til­lög­un­um sem lagð­ar voru fyr­ir bæj­ar­ráð voru eng­ar upp­lýs­ing­ar um fjár­hags­leg áhrif breyt­ing­anna. Ekki kom fram hvenær ætl­un­in væri að breyt­ing­arn­ar tækju gildi og því eðli­legt að álykta að það yrði í upp­hafi nýs fjár­hags­árs. Á fund­in­um kom fram að breyt­ing­arn­ar eru áætl­að­ar á miðri yf­ir­stand­andi nám­sönn. Geta breyt­ing­arn­ar&nbsp; því raskað áætl­un­um þeirra for­eldra sem skráð hafa börn sín. Munn­legri til­lögu minni í bæj­ar­ráði um að óska eft­ir um­sögn fræðslu­nefnd­ar var hafn­að með þeim um­mæl­um að um gjald­skrár­mál væri að ræða sem bæj­ar­ráð færi með og að drátt­ur á af­greiðslu stefni fjár­hags­áætlun árs­ins í upp­nám. Það er að mínu mati móðg­un við bæj­ar­ráð að stilla ráð­inu upp við vegg með þess­um hætti að ekki gef­ist tími til fag­legr­ar um­fjöll­un­ar um mál­ið. Ég er jafn­framt ósam­mála því að nefnd­ir bæj­ar­ins séu ekki um­sagnar­að­il­ar um gjald­skrár á við­kom­andi sviði þar sem tengsl milli fjár­hags ann­ars veg­ar og fag­legr­ar stefnu­mörk­un­ar og þjón­ustu hins veg­ar eru órjúf­an­leg. Vegna þessa sit ég hjá við af­greiðslu þessa máls.<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Jón­as Sig­urðs­son.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un D- og V-lista.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­ráð hef­ur með fjár­mál og gjald­skrár­mál að gera og því var það tek­ið fyr­ir og af­greitt þar. Þeg­ar hef­ur ver­ið fjallað um mál­ið í fræðslu­nefnd án at­huga­semda.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un M-lista.</DIV&gt;<DIV&gt;M-listi tek­ur und­ir mót­mæli S-lista vegna vinnu­bragða við breyt­ing­ar á systkina­afslætti.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 996. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trúi S-lista sit­ur hjá við at­kvæða­greiðsl­una.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.4. Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi 201009047

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 996. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Jóns R. Sig­munds­son­ar varð­andi frest­un gatna­gerð­ar­gjalda 201009013

      Áður á dags­skrá 993. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs. Um­sögn er hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.6. Hljóð­rit­un­ar­bún­að­ur 201009048

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.7. Hljóð­rit­un­ar­bún­að­ur og drög að regl­um vegna hljóð­rit­in­ar 201009054

      Áður á dagsrká 542. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar þar sem regl­ur um hljóðupp­tök­ur voru sam­þykkt­ar. Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir þess­um dag­skrárlið og legg­ur til nið­ur­fell­ingu 5. grein­ar í ný­sam­þykkt­um regl­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.8. Notk­un hug­bún­að­ar hjá Mos­fells­bæ 201009322

      Dag­skrárlið­ur­inn er að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jósef Bjarna­son­ar og ger­ir hann frek­ari grein fyr­ir dag­skrárliðn­um á fund­in­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.9. Staða heim­ila í Mos­fells­bæ við lok frest­un­ar upp­boða 201010022

      Er­ind­ið sett á dagskrá að beiðni bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar sem ósk­ar um­ræðu um mál­efn­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.10. At­vinnu­mál í Mos­fells­bæ 200903171

      Sam­kvæmt töl­um frá Vinnu­mála­stofn­un mæl­ist at­vinnu­leysi í Mos­fells­bæ nú 6,9%. Það hef­ur ekki mælst lægra í 20 mán­uði, síð­an í janú­ar 2009 og hef­ur lækkað jafnt og þétt sl. fjóra mán­uði skv. með­fylgj­andi Excel skjali.
      Sig­rídð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir, for­stm.kynn­ing­ar­mála.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.11. Varð­andi Meyj­ar­hvamm í landi Ell­iða­kots 2010081797

      áður á dagskrá 993. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu- og um­hverf­is­sviða. Hjá­lögð er um­sögn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.12. Er­indi Famos varð­andi styrk 2011 201009365

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.13. Hamra­borg, götu­lýs­ing 201009383

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.14. Sjálfs­björg fé­lag fatl­aðra, um­sókn um styrk 2011 201009361

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.15. Trjálund­ur Rot­ary­klúbbs Mos­fells­sveit­ar 201010015

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 996. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 997201010008F

      Fund­ar­gerð 997. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Urð­un­ar­stað­ur Sorpu bs. á Álfs­nesi, varn­ir gegn lykt­ar­meng­un. 201002022

        Eng­in lögn lögð fram. Dag­skrárlið­ur­inn hefst á heim­sókn til Sorpu bs. í Álfs­nesi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.2. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

        Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs hef­ur fram­sögu um und­ir­bún­ing að flutn­ingi mál­efna fatl­aðra til sveit­ar­fé­lag­anna um nk. ára­mót.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Til­laga um sér­staka nefnd sem fal­ið verð­ur að skoða mögu­leika Mos­fells­bæj­ar í orku­mál­um 2010081792

        Áður á dagskrá 992. fund­ar þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að taka sam­an gögn um mál­ið. Minn­is­blað verð­ur lagt á fund­argátt eft­ir helg­ina.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 998201010011F

        Fund­ar­gerð 998. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Jóns R. Sig­munds­son­ar varð­andi frest­un gatna­gerð­ar­gjalda 201009013

          Áður á dags­skrá 993. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs. Um­sögn er hjá­lögð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 998. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.2. Hljóð­rit­un­ar­bún­að­ur 201009048

          Nið­ur­staða verð­könn­un­ar í hljóð­rit­un­ar­bún­að.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KGÞ, JS, HSv, HS, BH og K og JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trúi D-lista legg­ur fram til­lögu um að vísa kaup­um á hljóð­rit­un­ar­bún­aði til gerð­ar fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2011.</DIV&gt;<DIV&gt;Dag­skrár­til­laga kom fram frá bæj­ar­full­trúa S-lista um að vísa fram­kom­inni til­lögu bæj­ar­full­trúa D-lista til&nbsp;bæj­ar­ráðs til frek­ari með­ferð­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Dag­skrár­til­lag­an sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga&nbsp;frá bæj­ar­full­trúa M-lista um að gest­um á bæj­ar­stjórn­ar­fund­um verði heim­ilt að&nbsp;hljóð­rita fundi á með­an ekki er búið að koma upp hljóð­rit­un­ar­bún­aði.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Dag­skrár­til­laga kom fram frá bæj­ar­full­trúa S-lista um að vísa fram­kom­inni til­lögu bæj­ar­full­trúa M-lista til&nbsp;bæj­ar­ráðs til frek­ari með­ferð­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Dag­skrár­til­lag­an sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Hljóð­rit­un­ar­bún­að­ur og drög að regl­um vegna hljóð­rit­in­ar 201009054

          Áður á dagsrká 542. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar þar sem regl­ur um hljóðupp­tök­ur voru sam­þykkt­ar. Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir þess­um dag­skrárlið og legg­ur til nið­ur­fell­ingu 5. grein­ar í ný­sam­þykkt­um regl­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HS og&nbsp;JS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trúi Jón Jósef Bjarna­son legg­ur fram til­lögu um að fella 5. gr. úr regl­um Mos­fells­bæj­ar um hljóð­rit­un.</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 998. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Notk­un hug­bún­að­ar hjá Mos­fells­bæ 201009322

          Dag­skrárlið­ur­inn er að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jósef Bjarna­son­ar og ger­ir hann frek­ari grein fyr­ir dag­skrárliðn­um á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 998. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Staða heim­ila í Mos­fells­bæ við lok frest­un­ar upp­boða 201010022

          Er­ind­ið sett á dagskrá að beiðni bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar sem ósk­ar um­ræðu um mál­efn­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.6. At­vinnu­mál í Mos­fells­bæ 200903171

          Sam­kvæmt töl­um frá Vinnu­mála­stofn­un mæl­ist at­vinnu­leysi í Mos­fells­bæ nú 6,9%. Það hef­ur ekki mælst lægra í 20 mán­uði, síð­an í janú­ar 2009 og hef­ur lækkað jafnt og þétt sl. fjóra mán­uði skv. með­fylgj­andi Excel skjali.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.7. Er­indi Famos varð­andi styrk 2011 201009365

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 998. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.8. Sjálfs­björg fé­lag fatl­aðra, um­sókn um styrk 2011 201009361

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 998. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.9. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

          Fram er lagt for­val verk­fræði­ráð­gjaf­ar ásamt skýrslu KPMG vegna áhrifa bygg­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is á rekst­ur og fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­lags­ins skv. 65. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 998. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.10. Er­indi SSH varð­andi samn­ing um "Sam­st­arf sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna þjón­ustu við fatl­aða" 201010076

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 998. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.11. Fjár­mál Mos­fells­bæj­ar 201010083

          Fund­ur bæj­ar­stjóra og fjár­mála­stjóra með eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.12. Varð­andi Meyj­ar­hvamm í landi Ell­iða­kots 2010081797

          áður á dagskrá 993. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu- og um­hverf­is­sviða. Hjá­lögð er um­sögn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.13. Breyt­ing á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar 201008523

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JJB og&nbsp;JS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 998. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til næsta bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar,&nbsp;sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.14. Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi 201009047

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.15. Hamra­borg, götu­lýs­ing 201009383

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.16. Trjálund­ur Rot­ary­klúbbs Mos­fells­sveit­ar 201010015

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.17. Er­indi Lárus­ar Björns­son­ar varð­andi lóð­ina Litlikriki 37 2010081419

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.18. Er­indi Arn­dís­ar Þor­valds­dótt­ur varð­andi nið­ur­greidd far­gjöld í skóla 201010028

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 162201010007F

          Fund­ar­gerð 162. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          Til máls tók um fund­ar­gerð­in­an al­mennt: HSv.

          • 4.1. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 162. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Áætlun á heild­ar­greiðslu á sér­stök­um húsa­leigu­bót­um 2011 201010072

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið sem lagt var fram á 162. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar, frestað á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 242201010010F

            Fund­ar­gerð 242. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Heim­sókn í Varmár­skóla 201010053

              Mæt­ing beint í Varmár­skóla eldri deild.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.2. Út­tekt­ir á leik- og grunn­skól­um 2010-11 201010021

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.3. Íþrótta­kennsla í Varmár­skóla skóla­ár­ið 2010-11 201010054

              Gögn lögð fram á fund­in­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, KGÞ, BH og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.4. Breyt­ing­ar á systkina­afslætti og regl­um um frí­stunda­sel 201008394

              Vís­un frá bæj­ar­ráði til kynn­ing­ar í fræðslu­nefnd

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 287201010006F

              Fund­ar­gerð 287. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                Lögð verð­ur fram ver­káætlun fyr­ir­liggj­andi vinnu við frá­g­ang end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv og BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200909667

                Vig­fús Hall­dórs­son fh. eig­enda Merkja­teigs 8, sæk­ir um leyfi til að láta bygg­ing­ar­reit bíl­skúrs á breyttri lóð ná að aust­ur lóða­mörk­um í stað þess að hafa 60 cm bil milli vænt­an­legs bíl­sk­ur­s­veggs og göngu­stígs sam­an­ber fram­lagð­an upp­drátt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 287. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að heim­ila&nbsp;grennd­arkynn­ingu o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.3. Arn­ar­ból við Nátt­haga­vatn lnr. 125239, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu. 201009355

                Birna Geirs­dótt­ir Skild­inga­nesi 42 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja úr timbri skúr­bygg­ingu við sum­ar­bú­stað í landi Ell­iða­kots landnr. 125239 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 287. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um leyfi til end­ur­bygg­ing­ar sum­ar­bú­stað­ar þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir,&nbsp;sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.4. Króka­tjörn, um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir smá­hýsi 201009254

                Lagt fram bréf El­ín­ar Guð­munds­dótt­ur dags. 14. sept­em­ber 2010 þar sem óskað er eft­ir stöðu­leyfi fyr­ir þrjú smá­hýsi á bíla­stæð­um lóð­ar­inn­ar.
                Fram kem­ur að ætl­un­in er að geyma þau þar í skamm­an tíma en verði síð­ar sett á var­an­leg­ar und­ir­stöð­ur á bygg­ing­ar­reit C á lóð­inni, þeg­ar bygg­ing­ar­leyfi hef­ur ver­ið veitt.
                Mál­ið var á dagskrá síð­asta fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 287. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um stöðu­leyfi fyr­ir smá­hýsi til 1.ág­úst 2011,&nbsp;sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.5. Bók­fell lnr. 123661, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201010050

                Guð­rún Bjarna­dótt­ir kt. 291069-4360 ósk­ar eft­ir að upp­færð deili­skipu­lagstil­laga Gylfa Guð­jós­son­ar vegna lóð­ar úr landi Helga­dals, Helga­dals­veg­ur 19 ( Bók­fell ) verði sam­þykkt­ur. Mál­ið var áður til um­fjöll­un­ar í Skipu­lags­nefnd þ. 8. nóv­em­ber 2005 þar sem því var frestað vegna fyr­ir­liggj­andi at­huga­semda eig­anda aðliggj­andi lóð­ar en nú ligg­ur fyr­ir sam­þykki hans.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 287. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu,&nbsp;sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.6. Sam­göngu­vika 2010 201009318

                Á fund­inn mæt­ir Tóm­as G Gíslason og seg­ir frá ný­af­stað­inni sam­göngu­viku.
                Frest­un frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 287. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.7. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ 201005206

                Tóm­as G Gíslason ger­ir grein fyr­ir sam­an­tekt vegna mögu­legra svæða fyr­ir lausa hunda.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 287. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 188201010004F

                Fund­ar­gerð 188. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 120201010013F

                  Fund­ar­gerð 120. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Árs­fund­ur Um­hverf­is­stofn­un­ar og nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga árið 2010 201010051

                    Boð til árs­fund­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar og nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga lagt fram. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar gegn­ir hlut­verki nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 120. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.2. Refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ 2009-2010 201009390

                    Skýrsl­ur vegna refa- og minka­veiða í Mos­fells­bæ 2009-2010 lagð­ar fram til kynn­ing­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, HS,</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn ósk­ar eft­ir mati um­hverf­is­nefnd­ar&nbsp;á fram­haldi verk­efn­is­ins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.3. Varg­fugla­eyð­ing 2010 201009374

                    Skýrsla vegna varg­fugla­eyð­inga í Mos­fells­bæ 2010 lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, HS,</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn ósk­ar eft­ir mati um­hverf­is­nefnd­ar&nbsp;á fram­haldi verk­efn­is­ins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.4. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

                    Drög að Fjöl­skyldu­stefnu Mos­fells­bæj­ar lögð fram til um­sagn­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 120. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.5. Sam­göngu­vika 2010 201009318

                    Um­hverf­is­stjóri upp­lýs­ir hvern­ig tókst til með Evr­ópska Sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ 2010

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.6. Land­skemmd­ir vegna ut­an­vega­akst­urs 201002011

                    Um­hverf­is­stjóri upp­lýs­ir nefnd­ina um stöðu mála varð­andi að­gerð­ir gegn ut­an­vega­akstri í Mos­fells­bæ

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.7. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ 201005206

                    Um­hverf­is­stjóri ger­ir grein fyr­ir sam­an­tekt vegna mögu­legra svæða fyr­ir lausa hunda, sem Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd ósk­aði eft­ir og vís­aði síð­an til um­fjöll­un­ar í um­hverf­is­nefnd.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 120. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 9. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 12201010014F

                    Fund­ar­gerð 12. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Ferða­þjón­usta að sumri - al­menn­ingsakst­ur 201001436

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 10. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 13201010015F

                      Fund­ar­gerð 13. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 13. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, frestað&nbsp;á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.2. Sam­ráðs­hóp­ur um ferða­mál í Mos­fells­bæ 201010088

                        Kynnt verð­ur sam­st­arf hags­muna­að­ila í ferða­þjón­ustu í Mos­fells­bæ

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                      • 10.3. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um 200905226

                        Í sam­ræmi við þar­síð­asta fund verð­ur þetta mál tek­ið á dagskrá.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu sem var frestað á 13. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, frestað&nbsp;á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.4. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ 201001422

                        Far­ið verð­ur yfir til­rauna­verk­efni sem stóð yfir í sum­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, KT, BH og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.5. Tjald­stæði í Æv­in­týragarði 200905229

                        Bryndís Har­alds­dótt­ir, formað­ur stýri­hóps um Æv­in­týra­garð, mæt­ir á fund nefnd­ar­inn­ar og seg­ir frá hug­mynd­um um Æv­in­týra­garð og tjald­stæð­is

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 11. Fund­ar­gerð 307. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201010037

                        Fund­ar­gerð 307. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 308. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201010038

                          Til máls tóku: JS, HSv, BH og&nbsp;HS.

                          Fund­ar­gerð 308. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 354. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201010099

                            Til máls tóku: HSv, JJB, JS, BH,

                            Fund­ar­gerð 354. fund­ar SSH lögð fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Fund­ar­gerð 777. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201010101

                              Fund­ar­gerð 777. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. Fund­ar­gerð 778. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201010103

                                Fund­ar­gerð 778. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 16. Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is201010133

                                  Til máls tóku: HS, BH og JJB.

                                  Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is&nbsp;lögð fram á 544. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                                  • 17. Breyt­ing á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar201008523

                                    Fylgigögn frá 998. fundi bæjarráðs liggja undir "Skoða öll fylgiskjöl".

                                    Til máls tóku: JS, HSv og&nbsp;JJB.

                                    Af­greiðsla 998. fund­ar bæj­ar­ráðs um til­lögu að 16,5% hækk­un á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar vísað til annarr­ar um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30