Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. nóvember 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1049201110018F

    Fund­ar­gerð 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fund­ur með fjár­laga­nefnd Al­þing­is haust­ið 2011 201110136

      Áður á dagskrá 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

      Fjár­laga­nefnd hef­ur út­hlutað Mos­fells­bæ við­tals­tíma þann 31. októ­ber nk. kl. 16:50

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi fund með fjár­laga­nefnd,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201109233

      Áður á dagskrá 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

      Er­ind­ið er sett á dagskrá að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar sem ósk­ar að ræða stöðu er­ind­is­ins til upp­lýs­ing­ar fyr­ir íbúa og bæj­ar­stjórn. Eng­in gögn lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, SÓJ og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Um­ræða fór fram á&nbsp;1049. fundi bæj­ar­ráðs um stöðu og und­ir­bún­ing að setn­ingu sér­stakr­ar lög­reglu­sam­þykkt­ar. Lagt fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.3. Beiðni um um­sögn v. rekstr­ar­leyf­is Tjalda­nes 201110258

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;varð­andi um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Beiðni um um­sögn rekstr­ar­leyf­is Minna-Mos­fell 201110259

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;varð­andi um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.5. Leiða­kerf­is­breyt­ing­ar Strætó bs. 2012 201110220

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Sam­ráðs­lýð­ræði, kynn­ing á Íbú­ar ses 201110263

      Er­ind­ið er sett á dagskrá að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar sem ósk­ar að ræða mál­efn­ið.
      Gögn, sjá teng­il í tölvu­pósti Jóns.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs, að óska eft­ir kynn­ingu frá Íbú­ar ses,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Jarð­skjálft­ar af manna­völd­um 201110264

      Er­ind­ið er sett á dagskrá að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar sem ósk­ar að ræða mál­efn­ið.
      Gögn, sjá teng­il í tölvu­pósti Jóns.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.8. Einka­sjúkra­hús og hót­el PrimaCare í Mos­fells­bæ 200910037

      Er­ind­ið er sett á dagskrá að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar sem ósk­ar að ræða mál­efn­ið.
      Gögn, sjá teng­il í tölvu­pósti Jóns.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Kynn­ing frá fram á&nbsp;1049. fundi bæj­ar­ráðs á stöðu og und­ir­bún­ingi Prima Care ehf.&nbsp;varð­andi áform um að reisa&nbsp;einka­sjúkra­hús og hót­el. Laft fram&nbsp;á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1050201111001F

      Fund­ar­gerð 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Dals­bús­ins ehf. varð­andi dreif­ingu á líf­ræn­um áburði 201109324

        Áður á dagskrá 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda bréf­rit­ara um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH, sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu 201109103

        Áður á dagskrá 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar að sinni og senda til SSH,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Beiðni um að­stoð við að halda utan um starf­semi fyr­ir at­vinnu­leit­end­ur 201109428

        Áður á dagskrá 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Um­gögn­in hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2012,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Upp­græðsla á Mos­fells­heiði - beiðni um styrk 201110092

        Áður á dagskrá 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar um­hverf­is­stjóra. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2012,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.5. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

        Áður á dagskrá 1030. og 1039. fund­ar bæj­ar­ráðs vegna fjár­mögn­un­ar ný­bygg­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is. Hjálagt eru drög að gögn­um til að ganga frá fjár­mögn­un.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, HS og&nbsp;JS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita við­auka II um samn­ing um bygg­ingu og þátt­töku í leigu hjúkr­un­ar­heim­il­is fyr­ir aldr­aða o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að gefa út verð­tryggð­an skulda­bréfa­flokk með heild­ar­heim­ild til út­gáfu ISK 800.000.000,&nbsp;ís­lensk­ar krón­ur átta hundruð millj­ón­ir 00/100. Skulda­bréfin skulu vera jafn­greiðslu­bréf til 40 (fjöru­tíu) ára með af­borg­ana- og vaxta­greiðsl­um á 6 (sex) mán­aða fresti þann 2. apríl og 2. októ­ber ár hvert, í fyrsta sinn 2. októ­ber 2012. Skulda­bréfin skulu bund­in vísi­tölu neyslu­verðs til verð­trygg­ing­ar á Ís­landi með grunn­vísi­tölu í nóv­em­ber 2011, sem er 383,30 stig. Nafn­vext­ir skulda­bréf­anna skulu vera 4,04% fast­ir ársvext­ir. Að öðru leyti skulu ákvæði skulda­bréf­anna vera í sam­ræmi við sam­þykkta skil­mála út­gáfu­lýs­ing­ar fyr­ir Verð­bréfa­skrán­ingu Ís­lands hf.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;<BR&gt;Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir til­boð H.F. Verð­bréfa hf. dags. 26.9.2011 um út­gáfu fram­an­greinds skulda­bréfa­flokks. Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að selja H.F. Verð­bréf­um hf. skulda­bréf að and­virði ISK 300.000.000 á ár­inu 2011 í sam­ræmi við samn­ings­drög þar um milli bæj­ar­ins og fé­lags­ins.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Bæj­ar­stjórn veit­ir Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119 fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að gefa út um­rædd­an skulda­bréfa­flokk sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita, gefa út og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast út­gáfu skulda­bréfa­flokks­ins í heild s.s. skrán­ingu skulda­bréfa­út­gáf­unn­ar í kerfi Verð­bréfa­skrán­ing­ar Ís­lands hf.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga kom fram um að fella út orð­ið "ótak­markað".</DIV&gt;<DIV&gt;Fellt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.6. Beiðni um at­huga­semd­ir við frum­varps­drög um mat á um­hverf­isáhrif­um nr.106/2000 201110271

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi SSH - til­lög­ur verk­efna­hóps 15 varð­andi mennta­mál 201110293

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fræðslu­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.8. Reið­nám­skeið fyr­ir börn og ung­menni með ein­hvers­kon­ar fötlun 201110300

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 182201110020F

        Fund­ar­gerð 182. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Barna­vernd, árs­fjórð­ungs­skýrsl­ur 201103425

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Árs­fjórð­ungs­skýrsl­ur lagð­ar fram á&nbsp;182. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Fé­lags­þjón­usta, árs­fjórð­ungs­leg yf­ir­lit 201110294

          Gögn verða lögð fram á fund­in­um

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Árs­fjórð­ungs­leg yf­ir­lit lögð fram á&nbsp;182. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Áætlun um heild­ar­greiðslu sveit­ar­fé­laga á sér­stök­um húsa­leigu­bót­um fjár­hags­ár­ið 2012. 201110060

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Áætlun um heild­ar­greiðslu sveit­ar­fé­laga á sér­stök­um húsa­leigu­bót­um fjár­hags­ár­ið 2012 lögð&nbsp;fram á&nbsp;182. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála 2012 201110140

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 182. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um sam­þykkt á fram­lagðri fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála 2012, sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 259201110016F

          Fund­ar­gerð 259. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Loka­skýrsla verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf 201105180

            Á fund­inn mæta full­trú­ar stýri­hóps verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Loka­skýrsl­an verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif lögð fram á&nbsp;259. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Ung­ling­ar og for­varn­ir 201110241

            Á fund­inn eru boð­að­ar Edda Dav­íðs­dótt­ir, tóm­stunda­full­trúi, Berg­lind Ósk Fil­ipíu­dótt­ir, for­varn­ar­full­trúi og Anna Sig­ríð­ur Jök­uls­dótt­ir, skóla­sál­fræð­ing­ur á ung­linga­stigi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Um­ræða fór fram um for­varn­ir í Mos­fells­bæ á&nbsp;259. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Sam­stíga for­eldr­ar, fund­ur for­eldra 3. nóv í Hlé­garði 201110240

            Á fund­inn eru boð­að­ar Halla Heim­is­dótt­ir og Anna Mar­grét Ein­ars­dótt­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 259. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, um að hvetja til þátt­töku í fundi Sam­stíga for­eldra lögð fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.4. Hvatn­ing vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar 201109106

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 259. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, að kynna er­ind­ið í stofn­un­um Mos­fells­bæj­ar,&nbsp;í öðr­um nefnd­um bæj­ar­ins og íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.5. Er­indi Skól­ar ehf. varð­andi sam­st­arf um mót­un heilsu­stefnu grunn­skóla 201110008

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;259. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.6. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2012 200809341

            Far­ið verð­ur yfir starfs­áætlan­ir grunn­skóla. Starfs­áætlan­ir til stað­fest­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Í af­greiðslu&nbsp;259. fund­ar fræðslu­nefnd­ar er lagt til við bæj­ar­stjórn að hún sam­þykki starfs­áætlan­ir skól­anna. Starfs­áætlan­ir skól­anna sam­þykkt­ar&nbsp;á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.7. Þjóð­arsátt­máli um já­kvæð sam­skipti 201110243

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 259. fund­ar fræðslu­nefnd­ar,&nbsp;að hvertja til sam­starfs og þátt­töku í átak­inu,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 308201110012F

            Fund­ar­gerð 308. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Lok­un Áslands við Vest­ur­landsveg, at­huga­semd­ir íbúa 2011081227

              Lagð­ir fram minn­ispunkt­ar frá kynn­ing­ar­fundi með íbú­um 11. októ­ber 2011.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 308. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem óskað er eft­ir til­lögu að legu Brúnáss að Ása­vegi og frek­ari gögn­um um hljóð­vist­ar­mál svæð­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.2. Uglugata 7, fyr­ir­spurn um auka­í­búð og hús­stærð 201109457

              Tek­ið fyr­ir að nýju. Gerð grein fyr­ir við­ræð­um við arki­tekt og lagð­ar fram breytt­ar teikn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;308. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.3. Breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 2.-4. áfanga Helga­fells­hverf­is 201110295

              Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um at­riði, sem ástæða gæti ver­ið til að end­ur­skoða í deili­skipu­lags­skil­mál­um hverf­is­ins eða bæta inn í þá.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 308. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, varð­andi að gerð­ar verði til­lög­ur að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi 2. - 4. áfanga Helga­fells­hverf­is í sam­ræmi við fram­lagði minn­ispunkta skipu­lags­full­trúa,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Arn­ar­tangi 15 - Um­sókn um leyfi fyr­ir við­bygg­ingu o.fl. 201110158

              Gísli G Gunn­ars­son sæk­ir 10 októ­ber 2011 fyr­ir hönd lóð­ar­hafa um leyfi til að byggja við hús­ið til vest­urs og breyta þaki á bíl­skúr.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 308. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að grennd­arkynn­ing fari fram,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.5. Bles­a­bakki 4, um­sókn um sam­þykki á reynd­arteikn­ing­um. 201110159

              Gísli Gunn­ars­son ósk­ar 10 októ­ber 2011 f.h. eig­anda eft­ir sam­þykki á með­fylgj­andi reynd­arteikn­ing­um af Bles­a­bakka 4. (Leitað er eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar, þar sem við­bygg­ing við hús­ið er ekki fylli­lega í sam­ræmi við deili­skipu­lag og er að hluta utan lóð­ar­marka).

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 308. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að grennd­arkynn­ing fari fram,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Er­indi íbúa um hraða­hindr­un í Trölla­teig 201109468

              Tek­ið fyr­ir að nýju. Formað­ur ger­ir grein fyr­ir við­ræð­um sín­um við bréf­rit­ara.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 308. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að er­ind­ið verði tek­ið til skoð­un­ar,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.7. Stefnu­mót­un um al­menn­ings­sam­göng­ur og vist­væna ferða­máta 201109391

              Lögð fram að nýju gögn um vinnu starfs­hóps á veg­um Sam­bands sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Tóm­as G Gíslason full­trúi Mos­fells­bæj­ar í starfs­hópn­um kynn­ir mál­ið. Frestað á 307. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram til kynn­ing­ar á&nbsp;308. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.8. Leiða­kerf­is­breyt­ing­ar Strætó bs. 2012 201110220

              Ein­ar Kristjáns­son f.h. Strætó bs ósk­ar 14. sept­em­ber 2011 eft­ir til­lög­um um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi ef ein­hverj­ar eru af hálfu Mos­fells­bæj­ar, vegna vinnu að leiða­kerfi sem tek­ur gildi 3. júní 2012. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;308. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.9. Sam­ræm­ing á lög­sögu­mörk­um milli Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur á Hólms­heiði 201110109

              Hrólf­ur Jóns­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar ósk­ar 28. sept­em­ber 2011 eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar á með­fylgj­andi til­lögu að sam­ræmd­um lög­sögu­mörk­um milli sveit­ar­fé­lag­anna á Hólms­heiði, frá Hólmsá að Hof­manna­flöt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;308. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.10. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201109392

              Fram­hald um­ræðu á 305. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 308. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, á um­sögn&nbsp;til bæj­ar­ráðs vegna er­ind­is­ins, lögð fram&nbsp;á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 128201110010F

              Fund­ar­gerð 128. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Upp­græðsla í beit­ar­hólfinu á Mos­fells­heiði - beiðni um styrk 201110092

                Mál­inu vísað til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar frá bæj­ar­ráði á 1045. fundi ráðs­ins þann 20.10.2011

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar um að nefnd­in&nbsp;sé hlynnt er­ind­inu lögð fram&nbsp;á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Árs­fund­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga og Um­hverf­is­stofn­un­ar 2011 201104248

                Lagt fram til kynn­ing­ar er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna árs­fund­ar nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga í Mos­fells­bæ þann 27. októ­ber.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, HS og&nbsp;BH.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trú­ar Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og Sam­fylk­ing­ar tóku und­ir bók­un nefnd­ar­manna S og M lista und­ir þess­um dag­skrárlið á 128. fundi um­hverf­is­nefnd­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;128. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.3. Af­mörk­un frið­lýsts svæð­is við Varmárósa 201109404

                Lögð fram drög að end­ur­nýj­un aug­lýs­ing­ar og af­mörk­un­ar fyr­ir frið­lýst svæði við Varmárósa í Mos­fells­bæ, ásamt ósk Um­hverf­is­stofn­un­ar um um­sjón­ar­samn­ing.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, JS og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um m.a. breyt­ingu á mörk­un frið­lands­ins, drög að um­sjón­ar­samn­ingi og að um­hverf­is­full­trúa verði fal­ið að vinna áfram að mál­inu,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lét bóka að hann tæki und­ir bók­un nafnd­ar­manna S lista und­ir þess­um dag­skrárlið á 128. fundi um­hverf­is­nefnd­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.4. Er­indi Dals­bús­ins ehf. varð­andi dreif­ingu á líf­ræn­um áburði 201109324

                Mál­inu vísað til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar frá bæj­ar­ráði á 1045. fundi ráðs­ins þann 22.09.2011

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar varð­andi&nbsp;um­sögn&nbsp;til bæj­ar­ráðs lögð fram á&nbsp;568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.5. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á saurkólíg­erl­um við Leiru­vog 2004-2010 201109113

                Til­lögu S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna rann­sókna Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is á meng­un við Leiru­vog vísað til um­hverf­is­nefnd­ar frá bæj­ar­stjórn á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 28.09.2011

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um m.a. að fela um­hverris­stjóra að taka sam­an upp­lýs­ing­ar um or­sak­ir meng­un­ar og leggja fram til­lög­ur að úr­bót­um&nbsp;,&nbsp;sam­þykkt á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.6. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH, sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu 201109103

                1043. fund­ur bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar send­ir er­ind­ið til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar varð­andi&nbsp;um­sögn&nbsp;til bæj­ar­ráðs lögð fram á&nbsp;568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.7. Til­nefn­ing full­trúa í vatna­svæð­is­nefnd 201110232

                Lagt fram er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi til­nefn­ing­ar í vatna­svæðanefnd

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;128. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 200201110021F

                Fund­ar­gerð 200. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Skugga­bakki 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201110213

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Fund­ar­gerð 200. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.2. Þrast­ar­höfði 57, bygg­inga­leyfi fyr­ir útigeymslu 201110186

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 200. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.3. Þver­holt 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201110253

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 200. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 12. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna201111036

                  Til máls tóku: HSv, JJB og HP.

                  Fund­ar­gerð 12. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna lögð fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 161. fund­ar Strætó bs201110244

                    &lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>Til máls tóku: BH, JJB, HP, HSv, HS og BBr.&lt;/DIV>&lt;DIV>Fund­ar­gerð 161. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>

                    • 10. Fund­ar­gerð 162. fund­ar Strætó bs201111006

                      Fund­ar­gerð 162. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 367. fund­ar SSH201111033

                        Til máls tóku: HSv, JJB, BH, JJB, JS

                        Fund­ar­gerð 367. fund­ar stjórn­ar SSH&nbsp;lögð fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 368. fund­ar SSH201111034

                          Fund­ar­gerð 368. fund­ar stjórn­ar SSH&nbsp;lögð fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 369. fund­ar SSH201111035

                            Til máls tóku: JS og HSv.

                            Fund­ar­gerð 369. fund­ar stjórn­ar SSH&nbsp;lögð fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Fund­ar­gerð 790. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga201111039

                              Fund­ar­gerð 790. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga&nbsp;lögð fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. Fund­ar­gerð 7. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201110302

                                Til máls tóku: HS og&nbsp;JJB.

                                Fund­ar­gerð 7. fund­ar stjórn­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 568. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                Almenn erindi

                                • 16. Sam­þykkt að­al­fund­ar EBÍ varð­andi ágóða­hluta­greiðsl­ur 2011201110277

                                  Erindinu vísað frá 1050. fundi bæjarráðs þar sem um ágreining var að ræða við afgreiðslu á tillögu í bæjarráðinu um að leggja EBÍ niður.

                                  Til máls tóku: HP, JJB, HS, HSv, JS og&nbsp;BH.

                                  Fyr­ir­liggj­andi er til­laga frá 1050. fundi bæj­ar­ráðs&nbsp;um að leggja til að Eign­ar­halds­fé­lagi Brúna­bóta­fé­lags Ís­lands hf. verði slit­ið.

                                  Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

                                  &nbsp;

                                  Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að bæj­ar­stjórn feli fjár­mála­stjóra að reikna út fjár­hags­lega kosti við að gera upp EBÍ eða ekki með til­liti til rekstr­ar­kostn­að­ar og ávöxt­un­ar hjá EBÍ og því að minka má lán­tök­ur hjá Mos­fells­bæ sé fé­lag­ið gert upp.

                                  Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

                                  &nbsp;

                                  Bók­un.

                                  Bæj­ar­full­trú­ar D-, V- og S lista telja það alls ekki þjóna fjár­hags­leg­um hags­mun­um sveit­ar­fé­laga að leggja nið­ur Eign­ar­halds­fé­lag Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands. Við það myndu sveit­ar­fé­lög verða af um 2,4 millj­arða fram­tíð­ar eign­ar­hlut&nbsp;og yrði því tap Mos­fells­bæj­ar um­tals­vert þar sem bær­inn á um 2,2% hlut í sam­eign­ar­sjóði fé­lag­ins. Mos­fells­bær hef­ur frá ár­inu 1998 feng­ið um 76,4 millj­ón­ir í arð, auk styrkja sem fé­laga­sam­tök og stofn­an­ir hafa hlot­ið til ým­issa sam­fé­lags­verk­efna.

                                  &nbsp;

                                  Bók­un.

                                  Mos­fell­bær og önn­ur sveit­ar­fé­lög sem að­ild eiga að Eign­ar­halds­fé­lagi Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands vilja ekki slíta fé­lag­inu vegna þess að þá fá ein­stak­ling­ar sem eiga í sjóðn­um greitt út, en við frá­fall þeirra ein­stak­linga eign­ast sveit­ar­fé­lög­in höf­uð­stól þeirra. Þetta er sið­laust.<BR>Mos­fells­bær er rek­inn með tapi sem mæta þarf með lán­töku og þarf því á öllu því fjár­magni að halda sem hægt er að afla. Það er óskilj­an­legt að Sjálf­stæð­is­flokk­ur, VG og Sam­fylk­ing­in vilji ekki kanna hvort hag­kvæm­ara og sið­legra væri að leysa fé­lag­ið upp.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30