Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. desember 2010 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvædmastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 154201012001F

    Lagt fram.

    • 2. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 641201011018F

      Lagt fram.

      • 3. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 642201011024F

        Lagt fram.

        • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 643201012002F

          Lagt fram.

          Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

          • 5. Fjár­hags­að­stoð201010077

            Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

            • 6. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir- út­hlut­un des­em­ber 2010201011232

              Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

              • 7. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir201011246

                Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                Almenn erindi

                • 8. Regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201010137

                  Kynnt minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs dags. 6. desmber 2010. Af­greiðslu máls­ins er frestað.

                  • 9. Fjár­hags­áætlun 2011201007117

                    Lagt fram.

                    • 10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni fatl­aðra.201011278

                      Umsagnir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar settar á fundargátt til kynningar.

                      Kynnt um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs frá 2. des­em­ber 2010. Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir at­hug­semd­ir fram­kvæmda­stjóra, svo og at­huga­semd­ir Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá  2. des­em­ber 2010 og Reykja­vík­ur­borg­ar frá 1. des­em­ber 2010. Þá árétt­ar nefnd­in sér­stak­lega að í lög­un­um verði ekki lagð­ar frek­ari skyld­ur á sveit­ar­fé­lög­in án þess að fjár­magn fylgi.

                      • 11. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

                        Boðið verður upp á kynningu á tillögu B í íbúða og þjónustuhúsi aldraðra mánudaginn 6. desember kl. 16:00. Vinsamlegast staðfestið komu ykkar til mín á mánudaginn.

                        Halldór Guð­munds­son arki­tekt mæt­ir á fund­inn og kynn­ir til­lög­ur A og B um að­stöðu fyr­ir fé­lags­st­arf.

                        Fjöl­skyldu­nefnd tel­ur fag­leg­an ávinn­ing af breyt­ingu á stað­setn­ingu á þjón­ustumið­stöð fyr­ir fé­lags­st­arf aldr­aðra og hún verði stað­sett í mið­húsi að Eir­hömr­um, enda  verði um að ræða vand­að­ar end­ur­bæt­ur á hús­næð­inu og kostn­að­ur við þær verði sam­bæri­leg­ur við bygg­ingu að­stöð­unn­ar í nýju hjúkr­un­ar­heim­ili.

                        Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs mun kynna til­lög­una fyr­ir þátt­tak­end­um í fé­lags­starfi aldr­aðra.

                        • 12. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga201008593

                          Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs seg­ir frá til­lög­um, minn­is­blaði dags. 28. nóv­em­ber 2010 sem lögð var fyr­ir bæj­ar­ráð 2. des­em­ber 2010 og sam­þykkt ráðs­ins á til­lög­un­um.

                          • 13. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi skipu­lag áfalla­hjálp­ar á Ís­landi201011082

                            Lagt fram.

                            • 14. Inn­leið­ing Evr­ópusátt­mála um jafna stöðu karla og kvenna201011045

                              Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir mannauðs­stjóri kynn­ir minn­is­blað dags. 3. nóv­em­ber 2010. Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir til­lög­ur sem fram­koma í minn­is­blað­inu. Inn­leið­ingu Evr­ópusátt­mál­ans vísað til frek­ari vinnslu mannauðs­stjóra í sam­vinnu við fjöl­skyldu­nefnd. Fulltú­ar fjöll­skyldu­nefnd­ar í starfs­hópi verði formað­ur og full­trúi S lista.

                              • 15. Ver­káætlun jafn­rétt­is­mála 2011201011046

                                Frestað.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00