5. maí 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Samþykkt samhljóða breyting á dagskrá fundarins þannig: Ársreikningur 2009 - Síðari umræða verði 1. dagskrárliður og inn kemur nýr dagskrárliður, kosning í kjörstjórn sem verður síðasti dagskrárliður. Aðrir dagskrárliðir færast til sem þessu nemur.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Ársreikningur 2009 - Síðari umræða201004079
Forseti gaf bæjarstjóra orðið og vísaði bæjarstjóri til umræðna og útskýringa frá fyrri umræðu um ársreikning 2009, en fór aftur yfir helstu lykiltölur ársreikningsins og þakkaði að lokum starfsmönnum og endurskoðenda bæjarins fyrir vel unnin störf.
Forseti ítrekaði þakkir til bæjarstjóra, starfsmanna og endurskoðenda bæjarins fyrir vel gerðan og vel framlagðan ársreikning.
<BR>Til máls tóku: HSv, JS, HJ, HS
Sameiginleg bókun bæjarfulltrúa.
Rekstur sveitarfélagsins á árinu 2009 gekk vel ef tekið er tillit til þess krefjandi efnahagsumhverfis sem við búum nú við. Rekstrarafgangur A-hluta að undanskildum fjármagnsgjöldum var 126 milljónir króna. Rekstrarafgangur samstæðunnar var 367 mkr. fyrir fjármagnliði en að teknu tilliti til þeirra var niðurstaða neikvæð um 267 mkr. Veltufé frá rekstri er jákvætt.
Starfsfólk Mosfellsbæjar hefur sýnt mikla ráðdeild í rekstri stofnana en hefur um leið staðið vörð eins og kostur er um velferð fjölskyldna í þeim áætlunum sem unnið hefur verið eftir. Útsvar í Mosfellsbæ er undir leyfilegu hámarki og gjaldskrár fyrir þjónustu lækkuðu að raunvirði á árinu. Er það liður í því markmiði Mosfellsbæjar að reyna að koma í veg fyrir að auknar álögur leggist á heimilin. Tekist hefur að stilla rekstur sveitarfélagsins af á móti tekjum með ásættanlegri rekstrarniðurstöðu fyrir fjármagnsliði.
Niðurstaða fyrir fjármagnsliði er betri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir en fjármagnsliðir eru hinsvegar hærri. Gert hafði verið ráð fyrir halla í rekstri á árinu 2009 og að fullt jafnvægi verði í rekstri á árinu 2010. Í þriggja ára áætlun Mosfellsbæjar er hins vegar gert ráð fyrir því að hallinn verði unninn upp og bæjarsjóði skilað með hagnaði á árinu 2011.
Eiginfjárhlutfall hefur farið hækkandi jafnt og þétt á undanförnum árum. Mosfellsbær nýtur trausts á lánsfjármörkuðum og tók lán á hagstæðum kjörum fyrir stórum framkvæmdum á árinu 2009, svo sem byggingu nýs leik- og grunnskóla, Krikaskóla. Mosfellsbær er eitt af fáum sveitarfélögum á landinu þar sem íbúafjölgun var milli ára og því brýnt að halda áfram uppbyggingu á nauðsynlegri þjónustu sé þess kostur.
Við viljum færa starfsfólki Mosfellsbæjar sérstakar þakkir fyrir að standa vel að rekstri bæjarfélagins við erfiðar aðstæður. Bæjarbúum þökkum við auðsýndan skilning. Þess má geta að þessi niðurstaða varð einnig vegna þeirrar samstöðu sem verið hefur í bæjarstjórn um gerð fjárhagsáætlunar og framfylgd hennar.<BR>
<BR>Forseti bar upp ársreikninga bæjarins og stofnana hans í einu lagi og var ársreikningurinn staðfestur með sjö atkvæðum, en helstu niðurstöðutölur úr samanteknum reikningi fyrir A og B hluta eru þessar í millj. kr. :
Rekstrarreikningur 1. 1. - 31. 12. 2009
<BR>Rekstrartekjur: 4.654,6 mkr.<BR>Rekstrargjöld: 4.287,5 mkr.<BR>Fjármagnsliðir: (-652,3) mkr.<BR>Tekjuskattur: 18,6 mkr.
Rekstrarniðurstaða: (-266,7) mkr.
Efnahagsreikningur 31. 12. 2009
<BR>Eignir: 11.261,6 mkr.<BR>Eigið fé: 3.801,9 mkr.<BR>Skuldir og skuldbindingar:7.459,7 mkr.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 977201004014F
Fundargerð 977. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 535. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 200802201
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins og samningum við ráðuneytið. Jafnframt mætir á fundinn Halldór Guðmundsson arkitekt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Ósk Golfklúbbsins Kjalar um veðheimild 201004082
Áður á dagskrá 976. fundar bæjarráðs þar sem óskað var frekari upplýsinga frá GKJ. Með fylgir síðasti ársreikningur og yfirlit yfir skiptingu kostnaðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Kjósarhrepps varðandi aukið samstarf sveitarfélaganna 201003182
Áður á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að ræða við oddvita Kjósarhrepps. Með fylgja punktar frá fundi sem bæjarritari og bæjarverkfræðingur áttu með oddivta f.h. bæjarstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Tillaga að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjaldi hrossa 201004143
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins þar um.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Erindi UMFA varðandi varðandi leigugjöld af skólahúsnæði 201002266
Áður á dagskrá 970. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu 201003227
Áður á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjór fræðslusviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 978201004023F
Fundargerð 978. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 535. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Erindi Félags- og tryggingamálaráðuneytisins varðandi málefni fatlaðra 200911277
Áður á dagskrá 959. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Umsögn hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 978. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Erindi Emils Péturssonar varðandi Lækjarnes 201002245
Áður á dagskrá 973. fundar bæjarráðs, þar lá fyrir umsögn skipulags- og byggingarnefndar og var framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að svara erindinu. Nú liggur fyrir að gefa formlega umsögn vegna umsóknar um lögbýlisrétt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 978. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Erindi Hjalta Árnasonar varðandi Icelandic health and fitness expo 2010 201004104
Áður á dagskrá 976. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögn hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 978. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til húsaleigulaga 201004199
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 978. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfi - Þrumur og eldingar 201004220
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 978. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 152201004015F
Fundargerð 152. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 535. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Staðardagskrá 21 - endurskoðun aðgerðaráætlunar 2009 200910637
Drög að endurskoðaðri framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ send til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.2. Beiðni um upplýsingar frá félagsþjónustu sveitarfélaga 201001532
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.3. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 200802201
Í fundargátt má sjá frumtillögur THG arkitekta að hjúkrunarheimili og aðstöðu fyrir félagsstarf aldraðra
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.4. Samráð Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi og Mosfellsbæjar 200905256
Á fundinum verð lögð fram skýrsludrög með upplýsingum um umfang þjónustu við fatlaða í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 152. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 237201004018F
Fundargerð 237. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 535. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Skólahljómsveit - annáll 2008 og 2009 201004156
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.2. Könnun meðal foreldra leikskólabarna 2010 201004192
Hér fylgja niðurstöður - samantekt verður lögð fram á fundargátt og lögð fram útprentuð á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.3. Varmárdeild 2010 - 11. 201004191
Hugmyndir um fyrirkomulag leikskóladeildar Varmárskóla næsta skólaár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fræðslunefndar samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu 201003227
Erindi vísað frá bæjarráði til umfjöllunar í fræðslunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.5. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun 200901761
Skólastefna á fundargátt. Niðurstöður íbúaþings á laugardaginn koma inn fyrir fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP og HBA.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
11. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 147201004028F
Fundargerð 147. fundar íþrótta- og tómstunanefndar lögð fram til afgreiðslu á 535. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Frístundaávísanir - nýting 201004217
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.2. Erindi Félags um ástralskan fótbolta á Íslandi um afnot af íþróttavelli í Ullarnesbrekkum 201004218
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 147. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Upplýsingar um framkvæmdir við skíðasvæði frá 2007-10 201004219
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.4. Umsóknir um styrk til efnilegra ungmenna 2010 201003389
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 147. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 277201004017F
Fundargerð 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 535. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Umræða um forkynningu á drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
12.2. Svöluhöfði 1, umsókn um byggingarleyfi/breytingu á deiliskipulagi 200810366
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 15. mars 2010 með athugasemdafresti til 13. apríl 2010. Þátttakendur hafa allir lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt sem barst þann 29. mars 2010. Frestað á 276. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Minna-Mosfell 123716 -byggingarleyfi f. breytingum innanhúss og opnu skýli 201003395
Guðrún Sigurðardóttir og Valur Þorvaldsson Minna-Mosfelli sækja 29. mars 2010 um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi rishæðar, byggja kvist, svalir og útitröppur við norðurhlið og opið skýli við vesturgafl íbúðarhússins að Minna-Mosfelli. Stærð opins skýlis 28,9 m2. Frestað á 276. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Frístundalóð, l.nr. 125184, umsókn um samþykkt deiliskipulags 201004042
Hildur Bjarnadóttir arkitekt óskar þann 8. apríl 2010 f.h. Hálistar ehf. f.h. dánarbús Þorbjargar Vernu Þórðardóttur eftir því að meðfylgjandi deiliskipulagstillaga að frístundalóð norðvestan Silungatjarnar verði samþykkt. Frestað á 276. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.5. Reykjavegur, tillaga um nýtt nafn: Kóngsvegur 201002133
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 274. fundi. Lögð fram umsögn þróunar- og ferðamálanefndar frá 23. mars 2010. Frestað á 276. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.6. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010 201004045
Gerð verður grein fyrir stöðu nýbyggingarsvæða með tilliti til umhverfis- og öryggisþátta. Frestað á 276. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
12.7. Fyrirspurn um niðursetningu á gámi/geymslu við hlið hússins. 201004056
Arnar Þór Hafþórsson og Karen Sif Þorvaldsdóttir óska þann 9. apríl 2010 eftir leyfi til að staðsetja geymsluskúr við hliðina á húsi sínu Klapparhlíð 44, sbr. meðfylgjandi teikningu og myndir. Undirskriftir (samþykki) nágranna fylgja.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að synja erindinu, samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
12.8. Helgadalsvegur 3-7, ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201004138
Sigríður Rafnsdóttir og Rafn Jónsson óska þann 16. apríl 2010 eftir því að meðf. deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir að lóð nr. 5 við Helgadalsveg verði skipt í tvær lóðir, verði tekin fyrir að nýju. Erindinu var áður hafnað á 215. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
12.9. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 200909784
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 12. mars 2010 með athugasemdafresti til 22. apríl 2010. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
2. Sorpa bs. fundargerð 272. fundar201004233
Til máls tók: HS.
Fundargerð 272. fundar Sorpu bs. lögð fram á 535. fundi bæjarstjórnar.
4. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 92. stjórnarfundar201004131
Fundargerð 92. fundar SHS lögð fram á 535. fundi bæjarstjórnar.
5. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 304. fundar201004132
Til máls tók: JS.
Fundargerð 304. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 535. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
6. Kosning í kjördeild201004130
Eftirfrandi tilnefningar komu fram:
Í 1. kjördeild af hálfu S- lista: Ásdís Valsdóttir sem aðalmaður og Gylfi Dýrmundsson sem varamaður.
Í 2. kjördeild af hálfu V- lista: Sævar Ingi Eiríksson sem aðalmaður.
Í 3. kjördeild af hálfu V- lista: Bóel Hallgrímsdóttir sem aðalmaður og Daníel Ægir Kristjánsson sem varamaður.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast framkomnar tilnefningar samþykktar samhljóða.