Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. maí 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

    Sam­þykkt sam­hljóða breyt­ing á dagskrá fund­ar­ins þann­ig: Árs­reikn­ing­ur 2009 - Síð­ari um­ræða verði 1. dag­skrárlið­ur og inn kem­ur nýr dag­skrárlið­ur, kosn­ing í kjör­stjórn sem verð­ur síð­asti dag­skrárlið­ur. Að­r­ir dag­skrárlið­ir fær­ast til sem þessu nem­ur.


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Árs­reikn­ing­ur 2009 - Síð­ari um­ræða201004079

      For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og vís­aði bæj­ar­stjóri til um­ræðna og út­skýr­inga frá fyrri um­ræðu um árs­reikn­ing 2009, en fór aft­ur yfir helstu lyk­il­töl­ur árs­reikn­ings­ins og þakk­aði að lok­um starfs­mönn­um og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf.

       

      For­seti ít­rek­aði þakk­ir til bæj­ar­stjóra, starfs­manna og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel gerð­an og vel fram­lagð­an árs­reikn­ing.

      <BR>Til máls tóku: HSv, JS, HJ, HS

      &nbsp;

      Sam­eig­in­leg bók­un bæj­ar­full­trúa.&nbsp;

      Rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins á ár­inu 2009 gekk vel ef tek­ið er til­lit til þess krefj­andi efna­hags­um­hverf­is sem við búum nú við. Rekstr­araf­gang­ur&nbsp;A-hluta að und­an­skild­um fjár­magns­gjöld­um var 126 millj­ón­ir króna. Rekstr­araf­gang­ur sam­stæð­unn­ar var 367 mkr. fyr­ir fjár­magn­liði en að teknu til­liti til þeirra var nið­ur­staða nei­kvæð um 267 mkr. Veltufé frá rekstri er já­kvætt.

      Starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar hef­ur sýnt mikla ráð­deild í rekstri stofn­ana en hef­ur um leið stað­ið vörð eins og kost­ur er&nbsp;um vel­ferð&nbsp;fjöl­skyldna í þeim áætl­un­um sem unn­ið hef­ur ver­ið eft­ir. Út­svar í Mos­fells­bæ er und­ir leyfi­legu há­marki og gjald­skrár fyr­ir þjón­ustu lækk­uðu að raun­virði á ár­inu. Er það lið­ur í því mark­miði Mos­fells­bæj­ar að reyna að koma í veg fyr­ir að aukn­ar álög­ur legg­ist á heim­ilin. Tek­ist hef­ur að stilla rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins af á móti tekj­um með ásætt­an­legri rekstr­arnið­ur­stöðu fyr­ir fjár­magnsliði.

      Nið­ur­staða fyr­ir fjár­magnsliði er betri en fjár­hags­áætlun gerði ráð fyr­ir en fjár­magnslið­ir eru hins­veg­ar hærri. Gert hafði ver­ið ráð fyr­ir halla í rekstri á ár­inu 2009 og að fullt jafn­vægi verði í rekstri á ár­inu 2010. Í þriggja ára áætlun Mos­fells­bæj­ar er hins veg­ar gert ráð fyr­ir því að hall­inn verði unn­inn upp og bæj­ar­sjóði skilað með hagn­aði á ár­inu 2011.

      Eig­in­fjár­hlut­fall hef­ur far­ið hækk­andi jafnt og þétt á und­an­förn­um árum. Mos­fells­bær nýt­ur trausts á láns­fjár­mörk­uð­um og tók lán á hag­stæð­um kjör­um fyr­ir stór­um fram­kvæmd­um á ár­inu 2009, svo sem bygg­ingu nýs leik- og grunn­skóla, Krika­skóla. Mos­fells­bær er eitt af fáum sveit­ar­fé­lög­um á land­inu þar sem íbúa­fjölg­un var milli ára og því brýnt að halda áfram&nbsp;upp­bygg­ingu á nauð­syn­legri þjón­ustu&nbsp;sé þess kost­ur.

      Við vilj­um færa starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar sér­stak­ar þakk­ir fyr­ir að standa vel að rekstri bæj­ar­fé­lag­ins við erf­ið­ar að­stæð­ur.&nbsp; Bæj­ar­bú­um þökk­um við auð­sýnd­an skiln­ing. Þess má&nbsp;geta að þessi nið­ur­staða varð&nbsp;einn­ig vegna þeirr­ar sam­stöðu sem ver­ið hef­ur í bæj­ar­stjórn um gerð fjár­hags­áætl­un­ar og fram­fylgd henn­ar.<BR>

      <BR>For­seti bar upp árs­reikn­inga bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur­inn stað­fest­ur með sjö at­kvæð­um, en helstu nið­ur­stöðu­töl­ur úr sam­an­tekn­um reikn­ingi fyr­ir A og B hluta eru þess­ar í millj. kr. :

      &nbsp;

      Rekstr­ar­reikn­ing­ur 1. 1. - 31. 12. 2009

      <BR>Rekstr­ar­tekj­ur: 4.654,6 mkr.<BR>Rekstr­ar­gjöld: 4.287,5 mkr.<BR>Fjár­magnslið­ir: (-652,3) mkr.<BR>Tekju­skatt­ur:&nbsp; 18,6 mkr.

      &nbsp;

      Rekstr­arnið­ur­staða:&nbsp; (-266,7) mkr.

      &nbsp;

      &nbsp;

      Efna­hags­reikn­ing­ur 31. 12. 2009

      <BR>Eign­ir: 11.261,6 mkr.<BR>Eig­ið fé: 3.801,9 mkr.<BR>Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar:7.459,7 mkr.

      • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 977201004014F

        Fund­ar­gerð 977. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

          Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu máls­ins og samn­ing­um við ráðu­neyt­ið. Jafn­framt mæt­ir á fund­inn Halldór Guð­munds­son arki­tekt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 977. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 7.2. Ósk Golf­klúbbs­ins Kjal­ar um veð­heim­ild 201004082

          Áður á dagskrá 976. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var frek­ari upp­lýs­inga frá GKJ. Með fylg­ir síð­asti árs­reikn­ing­ur og yf­ir­lit yfir skipt­ingu kostn­að­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 977. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 7.3. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi auk­ið sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna 201003182

          Áður á dagskrá 973. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að ræða við odd­vita Kjós­ar­hrepps. Með fylgja punkt­ar frá fundi sem bæj­ar­rit­ari og bæj­ar­verk­fræð­ing­ur áttu með oddi­vta f.h. bæj­ar­stjóra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 977. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 7.4. Til­laga að gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar- og vörslu­gjaldi hrossa 201004143

          Til­laga hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar að gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar- og vörslu­gjalds lausa­göngu­hrossa, lögð fram í sam­ræmi við ákvæði samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Hesta­manna­fé­lags­ins þar um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 977. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 7.5. Er­indi UMFA varð­andi varð­andi leigu­gjöld af skóla­hús­næði 201002266

          Áður á dagskrá 970. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Um­sögn­in fylg­ir hjálagt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 977. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 7.6. Er­indi skóla­hóps íbúa­sam­taka Leir­vogstungu 201003227

          Áður á dagskrá 973. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjór fræðslu­sviðs. Um­sögn­in fylg­ir hjálagt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 977. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 978201004023F

          Fund­ar­gerð 978. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 8.1. Er­indi Fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi mál­efni fatl­aðra 200911277

            Áður á dagskrá 959. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Um­sögn hjá­lögð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 978. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.2. Er­indi Em­ils Pét­urs­son­ar varð­andi Lækj­ar­nes 201002245

            Áður á dagskrá 973. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar lá fyr­ir um­sögn skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar og var fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs fal­ið að svara er­ind­inu. Nú ligg­ur fyr­ir að gefa form­lega um­sögn vegna um­sókn­ar um lög­býl­is­rétt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 978. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.3. Er­indi Hjalta Árna­son­ar varð­andi Iceland­ic health and fit­n­ess expo 2010 201004104

            Áður á dagskrá 976. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Um­sögn hjá­lögð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 978. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til húsa­leigu­laga 201004199

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 978. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.5. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna tæki­færis­leyfi - Þrum­ur og eld­ing­ar 201004220

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 978. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 9. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 152201004015F

            Fund­ar­gerð 152. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 9.1. Stað­ar­dagskrá 21 - end­ur­skoð­un að­gerðaráætl­un­ar 2009 200910637

              Drög að end­ur­skoð­aðri fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ send til kynn­ing­ar í sam­ræmi við bók­un bæj­ar­ráðs

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 9.2. Beiðni um upp­lýs­ing­ar frá fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 201001532

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 9.3. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

              Í fund­argátt má sjá frumtil­lög­ur THG arki­tekta að hjúkr­un­ar­heim­ili og að­stöðu fyr­ir fé­lags­st­arf aldr­aðra

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 9.4. Sam­ráð Svæð­is­skrif­stofu mál­efna fatl­aðra á Reykja­nesi og Mos­fells­bæj­ar 200905256

              Á fund­in­um verð lögð fram skýrslu­drög með upp­lýs­ing­um um um­fang þjón­ustu við fatl­aða í Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 152. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 10. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 237201004018F

              Fund­ar­gerð 237. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 10.1. Skóla­hljóm­sveit - ann­áll 2008 og 2009 201004156

                Lagt fram til kynn­ing­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 10.2. Könn­un með­al for­eldra leik­skóla­barna 2010 201004192

                Hér fylgja nið­ur­stöð­ur - sam­an­tekt verð­ur lögð fram á fund­argátt og lögð fram út­prent­uð á fund­in­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 10.3. Varmár­deild 2010 - 11. 201004191

                Hug­mynd­ir um fyr­ir­komulag leik­skóla­deild­ar Varmár­skóla næsta skóla­ár.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 237. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 10.4. Er­indi skóla­hóps íbúa­sam­taka Leir­vogstungu 201003227

                Er­indi vísað frá bæj­ar­ráði til um­fjöll­un­ar í fræðslu­nefnd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 10.5. Skóla­stefna Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 200901761

                Skóla­stefna á fund­argátt. Nið­ur­stöð­ur íbúa­þings á laug­ar­dag­inn koma inn fyr­ir fund­inn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP og HBA.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 11. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 147201004028F

                Fund­ar­gerð 147. fund­ar íþrótta- og tóm­st­una­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 11.1. Frí­stunda­á­vís­an­ir - nýt­ing 201004217

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 11.2. Er­indi Fé­lags um ástr­alsk­an fót­bolta á Ís­landi um af­not af íþrótta­velli í Ull­ar­nes­brekk­um 201004218

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 147. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 11.3. Upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd­ir við skíða­svæði frá 2007-10 201004219

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 11.4. Um­sókn­ir um styrk til efni­legra ung­menna 2010 201003389

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 147. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 12. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 277201004017F

                  Fund­ar­gerð 277. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 12.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                    Um­ræða um forkynn­ingu á drög­um að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 12.2. Svölu­höfði 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200810366

                    Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var send í grennd­arkynn­ingu 15. mars 2010 með at­huga­semda­fresti til 13. apríl 2010. Þátt­tak­end­ur hafa all­ir lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt sem barst þann 29. mars 2010. Frestað á 276. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 277. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 12.3. Minna-Mos­fell 123716 -bygg­ing­ar­leyfi f. breyt­ing­um inn­an­húss og opnu skýli 201003395

                    Guð­rún Sig­urð­ar­dótt­ir og Val­ur Þor­valds­son Minna-Mos­felli sækja 29. mars 2010 um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi ris­hæð­ar, byggja kvist, sval­ir og útitröpp­ur við norð­ur­hlið og opið skýli við vest­urgafl íbúð­ar­húss­ins að Minna-Mos­felli. Stærð op­ins skýl­is 28,9 m2. Frestað á 276. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 277. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 12.4. Frí­stundalóð, l.nr. 125184, um­sókn um sam­þykkt deili­skipu­lags 201004042

                    Hild­ur Bjarna­dótt­ir arki­tekt ósk­ar þann 8. apríl 2010 f.h. Hálist­ar ehf. f.h. dán­ar­bús Þor­bjarg­ar Vernu Þórð­ar­dótt­ur eft­ir því að með­fylgj­andi deili­skipu­lagstil­laga að frí­stundalóð norð­vest­an Sil­unga­tjarn­ar verði sam­þykkt. Frestað á 276. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 277. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 12.5. Reykja­veg­ur, til­laga um nýtt nafn: Kóngs­veg­ur 201002133

                    Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 274. fundi. Lögð fram um­sögn þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar frá 23. mars 2010. Frestað á 276. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 277. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 12.6. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

                    Gerð verð­ur grein fyr­ir stöðu ný­bygg­ing­ar­svæða með til­liti til um­hverf­is- og ör­ygg­is­þátta. Frestað á 276. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 12.7. Fyr­ir­spurn um nið­ur­setn­ingu á gámi/geymslu við hlið húss­ins. 201004056

                    Arn­ar Þór Haf­þórs­son og Karen Sif Þor­valds­dótt­ir óska þann 9. apríl 2010 eft­ir leyfi til að stað­setja geymslu­skúr við hlið­ina á húsi sínu Klapp­ar­hlíð 44, sbr. með­fylgj­andi teikn­ingu og mynd­ir. Und­ir­skrift­ir (sam­þykki) ná­granna fylgja.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Af­greiðsla 277. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að synja er­ind­inu, sam­þykkt á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                  • 12.8. Helga­dals­veg­ur 3-7, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201004138

                    Sig­ríð­ur Rafns­dótt­ir og Rafn Jóns­son óska þann 16. apríl 2010 eft­ir því að meðf. deili­skipu­lagstil­laga, sem ger­ir ráð fyr­ir að lóð nr. 5 við Helga­dals­veg verði skipt í tvær lóð­ir, verði tekin fyr­ir að nýju. Er­ind­inu var áður hafn­að á 215. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 12.9. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200909784

                    Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 12. mars 2010 með at­huga­semda­fresti til 22. apríl 2010. Eng­in at­huga­semd barst.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 2. Sorpa bs. fund­ar­gerð 272. fund­ar201004233

                    Til máls tók: HS.

                    &nbsp;

                    Fund­ar­gerð 272. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.&nbsp;

                    • 3. Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 20. fund­ar201004169

                      Fund­ar­gerð 20. fund­ar Al­manna­varn­ar­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.&nbsp;

                      • 4. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. fund­ar­gerð 92. stjórn­ar­fund­ar201004131

                        Fund­ar­gerð 92. fund­ar SHS lögð fram á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.&nbsp;

                        • 5. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 304. fund­ar201004132

                          Til máls tók: JS.

                          &nbsp;

                          Fund­ar­gerð 304. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 535. fundi bæj­ar­stjórn­ar.&nbsp;

                          Almenn erindi

                          • 6. Kosn­ing í kjör­deild201004130

                            Eft­ir­fr­andi til­nefn­ing­ar komu fram:

                            Í 1. kjör­deild af hálfu S- lista: Ás­dís Vals­dótt­ir sem aðal­mað­ur og Gylfi Dýr­munds­son sem vara­mað­ur.

                            Í 2. kjör­deild af hálfu V- lista: Sæv­ar Ingi Ei­ríks­son sem aðal­mað­ur.

                            Í 3. kjör­deild af hálfu V- lista: Bóel Hall­gríms­dótt­ir sem aðal­mað­ur og Daníel Ægir Kristjáns­son sem vara­mað­ur.

                            &nbsp;

                            Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast fram­komn­ar til­nefn­ing­ar sam­þykkt­ar sam­hljóða.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30