Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. febrúar 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Drög að inn­kauparegl­um fyr­ir Mos­fells­bæ200711010

    Framhald umræðu frá síðast bæjarráðsfundi. Lítilsháttar orðalagsbreytingar hafa verið gerðar hist og her í drögunum.

    %0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, JS, MM og HSv.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um fram­lögð drög að inn­kauparegl­um fyr­ir Mos­fells­bæ og er fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs fal­ið að und­ir­búa inn­leið­ingu þeirra.

    • 2. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

      Fram eru lögð drög að samningi vegna byggingu hjúkrunarheimilis. Bæjarstjóri fylgir málinu úr hlaði.

      %0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS og MM.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá samn­ingi við heil­brigð­is- og trygg­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið í sam­ræmi við fram­lögð drög að samn­ingi um bygg­ingu og þátt­töku í leigu hjúkr­un­ar­heim­il­is fyr­ir aldr­aða í sveit­ar­fé­lag­inu og jafn­framt fal­ið að gera drög að samn­ingi við Eir varð­andi sama mál­efni.

      • 3. Beiðni um breyt­ingu á lóð­ar­mörk­um milli Há­holts 20 og 22200808103

        %0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tók: HS.%0DFram­lögð drög að rök­stuðn­ingi sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs fal­ið að svara bréf­rit­ara á grund­velli hans.

        • 4. Er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar varð­andi Lyng­hól201002248

          %0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, HS, JS og MM.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar.

          • 5. Er­indi UMFA varð­andi varð­andi leigu­gjöld af skóla­hús­næði201002266

            %0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, HSv og JS.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar.

            • 6. Út­hlut­un­ar­skil­mál­ar ný­bygg­inga­lóða í Ála­fosskvos201002267

              %0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, JS, HS og MM.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um fram­lögð drög að út­hlut­un­ar­skil­mál­um og lóð­ar­leigu­samn­ingi vegna ný­bygg­inga­lóða í Ála­fosskvos.

              • 7. Er­indi Jóns Gunn­ars Zoega hrl. fyr­ir hönd með­eig­enda Mos­fells­bæj­ar að Lax­nesi I201002280

                %0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, HS, JS og MM.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að afla frek­ari upp­lýs­inga frá bréf­rit­ara.%0D

                • 8. Er­indi Knatt­spyrnu­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi dans­leik á Varmá201002303

                  %0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DBæj­ar­ráð er í ljósi að­stæðna já­kvætt fyr­ir er­ind­inu að þessu sinni og fel­ur fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs úr­vinnslu máls­ins í sam­vinnu við bréf­rit­ara.

                  • 9. Er­indi Bjarg­ar Jóns­dótt­ur varð­andi skipti á landi í landi Mið­dals201002305

                    %0D%0D%0D%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bygg­ing­ar­full­trúa til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                    • 10. Inn­leið­ing á grænu bók­hald hjá Mos­fells­bæ201002312

                      %0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv og JS.%0DBæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir inn­leið­ingu á grænu bók­haldi og fel­ur um­hverf­is­sviði og um­hverf­is­stjóra að halda utan um verk­efn­ið.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10