Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. október 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 995201009016F

    Fund­ar­gerð 995. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi ráðn­ing­ar­regl­ur hjá Mos­fells­bæ 200803059

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 995. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Kosn­ing­ar til Stjórn­laga­þings 201009201

      Kynnt eru lög um kosn­ing­ar til Stjórn­laga­þings, en kosn­ing­arn­ar skulu fara fram eigi síð­ar en 30. nóv­em­ber 2010.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.3. Sorpa bs. Árs­hluta­reikn­ing­ur janú­ar - júní 2010 201009210

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Árs­hluta­reikn­ing­ur Sorpu bs. janú­ar - júní 2010 lagð­ur fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.4. Al­menn gagn­sæ­is­yf­ir­lýs­ing 201009272

      Dag­skrárlið­ur að óska bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar, hjá­lögð er grein­ar­gerð hans.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 995. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Gagn­sæi launa­greiðslna 201009271

      Dag­skrárlið­ur að óska bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar, hjá­lögð er grein­ar­gerð hans.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 995. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 160201009011F

      Til máls tóku: JJB, HSv,&nbsp;SÓJ og HS.

      Fund­ar­gerð 160. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 161201009021F

        Fund­ar­gerð 161. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Drop­ans varð­andi styrk 201009177

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 161. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um synj­un á styrk,&nbsp;sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.2. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, JS, HS, BH og&nbsp;HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 161. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 241201009023F

          Fund­ar­gerð 241. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Skóla­stefna sveit­ar­fé­laga, hand­bók og leið­bein­ing­ar 201009042

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Vel­ferð barna 201009150

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Árs­skýrsla Sér­fræði­þjón­ustu 2009-2010 201009314

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, BH, JJB, JS og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Árs­skýrsla sér­fræði­þjón­ustu 2009-2010 lögð&nbsp;fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2009-2010 201009292

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP,&nbsp;BH, JJB, JS og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2009-2010 lögð&nbsp;fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.5. Drög að al­menn­um hluta náms­skrár grunn­skóla 2010081692

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 241. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Er­indi skóla­hóps íbúa­sam­taka Leir­vogstungu 201003227

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 241. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Upp­lýs­ing­ar um fjölda barna í leik- og grunn­skól­um 2010081683

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 286201009022F

            Fund­ar­gerð 286. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

              Lagð­ur fram listi yfir mál sem vísað hef­ur ver­ið til end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags og önn­ur tengd mál.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Svæð­is­skipu­lag 01-24, breyt­ing í Sól­valla­landi Mos­fells­bæ 201006235

              Til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi var kynnt með bréfi dags. 1. júlí 2010 fyr­ir að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­um svæð­is­skipu­lags­ins og sam­vinnu­nefnd. Borist hafa svör frá Reykja­vík­ur­borg, Hafnar­firði, Kópa­vogi og Kjós­ar­hreppi ásamt fund­ar­gerð 22. fund­ar sam­vinnu­nefnd­ar, þar sem sam­þykkt er að til­lag­an fái með­ferð skv. 2. mgr. 14. gr. s/b-laga sem óveru­leg breyt­ing.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 286. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.3. Að­al­skipu­lag 2002-2024, breyt­ing í Sól­valla­landi 201006234

              Forkynn­ing skv. 17. gr. s/b-laga á til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi var aug­lýst í Morg­un­blað­inu 21. júlí 2010, og hef­ur til­lag­an síð­an leg­ið frammi á heima­síðu bæj­ar­ins og í Þjón­ustu­veri. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 286. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að aug­lýsa breyt­ingu á að­al­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Völu­teig­ur 6, (Ístex) um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu. 2010081686

              Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 284. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 286. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.5. Reykja­hvoll 39 og 41, beiðni um breyt­ingu á lög­un og stærð lóða 201001144

              Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, unn­inn af Klöpp arki­tekt­um og verk­fræð­ing­um hf, sbr. bók­un á 270. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 286. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um aug­lýs­ingu á deili­skipu­lags­breyt­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.6. Reið­leið með Suð­urá 201008190

              Til­laga að legu reið­leið­ar var kynnt land­eig­end­um með bréfi dags. 7. sept­em­ber 2010, sbr. bók­un á 282. fundi. Lagð­ar fram at­huga­semd­ir frá Helga­fells­hlíð­um ehf, dags. 20. sept. 2010 og eig­end­um Helga­fells 2, dags. 20. sept. 2010.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.7. Króka­tjörn, um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir smá­hýsi 201009254

              Lagt fram bréf El­ín­ar Guð­munds­dótt­ur, dags. 14. sept­em­ber 2010, Þar sem óskað er eft­ir stöðu­leyfi fyr­ir þrem­ur smá­hýs­um (vinnu­skúr­um) á bíla­stæði á lóð­inni. Fram kem­ur að ætl­un­in er að geyma þá þar í skamm­an tíma, en þeir verði síð­ar sett­ir nið­ur á var­an­leg­ar und­ir­stöð­ur á bygg­ing­ar­reit C á lóð­inni, þeg­ar bygg­ing­ar­leyfi hef­ur ver­ið veitt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 286. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að fela bygg­ing­ar­full­trúa að ræða við um­sækj­end­ur,&nbsp;sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.8. Lyng­hóls­land, um­sókn um inn­setn­ingu sum­ar­húss á lóð­inni 201009255

              Er­indi Eka­terínu Narys­hk­ina og Guð­jóns E. Arn­gríms­son­ar, dags. 31. ág­úst 2010, Þar sem óskað er eft­ir leyfi til að setja nið­ur 23 m2 hús á lóð­inni í sam­ræmi við með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ingu. Hús­ið var áður golf­skáli Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar og hef­ur þeg­ar ver­ið flutt á lóð­ina.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 286. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að synja um inn­setn­ingu sum­ar­húss á lóð­ina o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.9. Helga­fell 2, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 200801074

              Lagt fram bréf frá land­eig­end­um Helga­fells 2, þar sem þeir óska eft­ir að er­indi þeirra um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, þ.e. stækk­un byggð­ar­fleka Helga­fells­hverf­is upp í mynni Skamma­dals, verði tek­ið fyr­ir að nýju.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.10. Sam­göngu­vika 2010 201009318

              Á fund­inn kem­ur Tóm­as G Gíslason um­hverf­is­stjóri og seg­ir frá ný­af­stað­inni sam­göngu­viku.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, HS og BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna Evr­ópskr­ar sam­göngu­viku.<BR&gt;Dag­ana 16. til 22 sept­em­ber s.l. var hald­in Evr­ópsk sam­göngu­vika. Flest sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu tóku þátt í fram­kvæmd þessa við­burð­ar. Það vek­ur at­hygli að Mos­fellss­bær er ann­að tveggja sveit­ar­fé­laga á svæð­inu sem ekki ræð­ir und­ir­bún­ing vik­unn­ar í við­kom­andi fag­nefnd.<BR&gt;Ég hef áður gert at­huga­semd­ir við að fag­nefnd­ir bæj­ar­ins eru&nbsp; ít­rekað snið­gengn­ar í mik­il­væg­um mál­um. Með því er kom­ið í veg fyr­ir eðli­lega um­fjöllun og til­lög­ur fag­nefnda bæj­ar­ins til bæj­ar­stjórn­ar. Með þessu vinnu­lagi eru sam­þykkt­ir Mos­fells­bæj­ar og&nbsp; ein­stakra nefnda frek­lega brotn­ar. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Jón­as Sig­urðs­son</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.11. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, BH og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 119201009024F

              Fund­ar­gerð 119. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari kynn­ir stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 147. fund­ar Strætó bs.201009375

                Til máls tóku: HP, JJB, BH, HSv, HS og&nbsp;KT.

                Fund­ar­gerð 147. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 22. fund­ar sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201009291

                  Til máls tók: BH.

                  Fund­ar­gerð 22. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;lögð fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 277. fund­ar Sorpu bs.201009366

                    Til máls tóku: HS, BH, JS, KT, HP og HSv.

                    Fund­ar­gerð 277. fund­ar Sorpu bs.&nbsp;lögð fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 94. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs.201009248

                      Til máls tóku: HSv, JJB og HS.

                      Fund­ar­gerð 94. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;lögð fram á 543. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30