Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. desember 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Marteinn Magnússon aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun 2010 - seinni um­ræða200909288

    %0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DFor­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og fór bæj­ar­stjóri yfir fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans fyr­ir árið 2010 og út­skýrði breyt­ing­ar sem gerð­ar hafa ver­ið millu um­ræðna.%0D<BR>Lögð er fram svohljóð­andi bók­un bæj­ar­stjórn­ar.%0DFjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2010 sem hér er lögð fram er unn­in í sam­vinnu allra flokka í bæj­ar­stjórn líkt og fyr­ir árið 2009.&nbsp; Það er mik­il­vægt að við þær að­stæð­ur sem nú ríkja í þjóð­fé­lag­inu að það sé þver­póli­tísk sátt um hvern­ig Mos­fells­bær skuli bregð­ast við lækk­andi tekj­um og þær ráð­staf­an­ir sem nauð­syn­legt er að grípa til vegna þess. %0DMegin­á­hersl­ur fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar eru að standa vörð um fjöl­skyld­ur og vel­ferð en jafn­framt að bjóða áfram upp á þá öfl­ugu þjón­ustu sem Mos­fells­bær veit­ir.&nbsp; Hald­ið verð­ur áfram að byggja upp okk­ar sam­fé­lag þrátt fyr­ir erfitt ár­ferði.%0DEft­irfar­andi eru dæmi um þess­ar áhersl­ur:%0D•&nbsp;Að þjón­ustu­greiðsl­ur barna­fjöl­skyldna í leik- og grunn­skól­um verði óbreytt­ar og lækki því að raun­gildi.<BR>•&nbsp;Að standa vörð um skóla- og æsku­lýðs­st­arf og að for­gangsr­að­að verði í þágu barna og vel­ferð­ar.<BR>•&nbsp;Að lögð verði áhersla á að hag­ræð­ing í rekstri bitni ekki á fé­lags­þjón­ustu bæj­ar­ins held­ur þvert á móti verð­ur fjár­magn auk­ið til að koma til móts við aukna þörf.<BR>•&nbsp;Að veltufé frá rekstri sé já­kvætt og að af­koma bæj­ar­ins verði í jafn­vægi.<BR>•&nbsp;Að sam­drætti&nbsp;tekna verði m.a. mætt með sparn­aði og hag­ræð­ingu í rekstri og að sér­stak­lega verði hagrætt í yf­ir­stjórn og stjórn­un al­mennt, ásamt í eigna­lið­um.<BR>•&nbsp;Að álagn­ing­ar­hlut­fall fast­eigna­skatts á íbúð­ar­hús­næði breyt­ist ekki en leið­rétt verð­ur álagn­ing á at­vinnu­hús­næði sem nem­ur lækk­un fast­eigna­mats.<BR>•&nbsp;Að nið­ur­greiðsl­ur til for­eldra með börn hjá dag­for­eldr­um og heim­greiðsl­ur til for­eldra ungra barna skerð­ist ekki. <BR>•&nbsp;Að ábyrgð­ar verði gætt í for­gangs­röðun fram­kvæmda og ekki verði hafn­ar stærri fram­kvæmd­ir sem unnt er að bíða með en lögð áhersla á minni mannafls­frek­ar %0D&nbsp;&nbsp;fram­kvæmd­ir.<BR>•&nbsp;Að nýr og glæsi­leg­ur Krika­skóli verði tek­inn í notk­un snemma á næsta ári.<BR>•&nbsp;Að haf­ist verði handa við bygg­ingu nýs fram­halds­skóla í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar í sam­vinnu við rík­is­vald­ið. <BR>•&nbsp;Að haf­ist verði handa við bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is og að­stöðu fyr­ir fé­lags­st­arf aldr­aðra að Hlað­hömr­um í sam­vinnu við Eir og rík­is­vald­ið. <BR>•&nbsp;Að styrk­ir til íþrótta- og æsku­lýðs­fé­laga vegna barna- og ung­lingastarfs hækki um 15% á ár­inu og að frí­stunda­á­vís­un verði ekki skert.<BR>•&nbsp;Að sam­komulag um lækk­un launa æðstu stjórn­enda bæj­ar­ins um 6-7% gildi áfram auk þess sem áfram sé gert ráð fyr­ir sér­stöku átaki í lækk­un starfstengds kostn­að­ar.%0DBæj­ar­stjórn þakk­ar fram­kvæmda­stjór­um sviða, for­stöðu­mönn­um stofn­ana og öðr­um þeim starfs­mönn­um sem komu að vinnu við fjár­hags­áætl­un­ina fyr­ir óeig­ingjarna vinnu og sýnd­an skiln­ing á að­stæð­un­um.%0D<BR>Til máls tóku: HSv, JS, MM, HS, KT og HP. %0D&nbsp;%0DHelstu nið­ur­stöðu­töl­ur í fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2010 eru eft­ir­far­andi í þús. kr.:<BR>Tekj­ur: 4.612.756 <BR>Gjöld: 4.189.570<BR>Fjár­magns­gjöld: 425.394<BR>Rekstr­arnið­ur­staða: 2.208%0DEign­ir í árslok: 10.066.726<BR>Eig­ið fé í árslok: 2.500.543<BR>Fjár­fest­ing­ar: 493.000 %0D<BR>Álagn­ingar­pró­sent­ur út­svars og fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2010 eru eft­ir­far­andi:%0DÚtsvars­pró­senta árið 2010&nbsp;13,19%<BR>&nbsp; <BR>Fast­eigna­gjöld íbúð­ar­hús­næð­is (A - skatt­flokk­ur)<BR>Fast­eigna­skatt­ur A&nbsp; &nbsp;0,220%&nbsp; af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR>Vatns­gjald&nbsp;0,100%&nbsp; af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR>Hol­ræ­sa­gjald&nbsp;0,145%&nbsp; af fast­eigna­mati húss<BR>Lóð­ar­leiga A &nbsp;0,300%&nbsp; af fast­eigna­mati lóð­ar<BR>Sorp­hirðu­gjald &nbsp;kr. 15.000&nbsp; pr. íbúð fyr­ir 240L tunnu<BR>&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Fast­eigna­gjöld stofn­ana skv. 3. gr. reglu­gerð­ar 1160/2005 (B - skatt­flokk­ur)<BR>Fast­eigna­skatt­ur B&nbsp;1,320%&nbsp; af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR>Vatns­gjald&nbsp;0,100%&nbsp; af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR>Hol­ræ­sa­gjald&nbsp;0,145%&nbsp; af fast­eigna­mati húss<BR>Lóð­ar­leiga B&nbsp;1,000%&nbsp; af fast­eigna­mati lóð­ar%0DFa­st­eigna­gjöld at­vinnu­hús­næð­is (C - skatt­flokk­ur)<BR>Fast­eigna­skatt­ur C&nbsp;1,300%&nbsp; af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR>Vatns­gjald&nbsp;0,100%&nbsp; af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR>Hol­ræ­sa­gjald &nbsp;0,145%&nbsp; af fast­eigna­mati húss<BR>Lóð­ar­leiga C&nbsp;1,000%&nbsp; af fast­eigna­mati lóð­ar<BR>&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Gjald­dag­ar fast­eigna­gjalda eru níu, fimmtánda dag hvers mán­að­ar frá 15. fe­brú­ar til og með 15. októ­ber.&nbsp; Eindagi fast­eigna­gjalda er þrjá­tíu dög­um eft­ir gjald­daga og fell­ur all­ur skatt­ur árs­ins í gjald­daga ef vanskil verða. Sé fjár­hæð fast­eigna­gjalda und­ir kr. 20.000 er gjald­dagi þeirra 15. fe­brú­ar með eindaga 14. mars.%0D&nbsp;%0DEft­ir­tald­ar gjald­skrár liggja fyr­ir.%0D&nbsp;%0DGjaldskrá fyr­ir ljós­rit­un á bæj­ar­skrif­stof­um<BR>Þjón­ustu­gjöld í íbúð­um aldr­aðra<BR>Gjaldskrá vegna nið­ur­greiðslu til for­eldra barna í dag­gæslu dag­for­eldra m. samn­ing<BR>Gjald­skrár fyr­ir hunda­hald í Mos­fells­bæ<BR>Gjaldskrá skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála í Mos­fells­bæ<BR>Gjaldskrá fyr­ir sorp­hirðu í Mos­fells­bæ<BR>Gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar<BR>Gjaldskrá Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar%0D<BR>Upp er bor­ið til sam­þykkt­ar of­an­greint, þ.e.&nbsp;rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2010, álagn­ingar­pró­sent­ur út­svars og fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2010 og of­an­greind­ar gjald­skrár. Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 961200912021F

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 961. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

        For­send­ur vænt­an­legra samn­inga um bygg­inu hjúkr­un­ar­heim­ila sam­kvæmt svo­kall­aðri leigu­leið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 961. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar 200911335

        Áður á dagskrá 959. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar um­hverf­is­stjóra. Um­sögn hans hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 961. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sveit­ar­stjórn­ar­lög 200912029

        Frum­varp til laga um sveit­ar­stjórn­ar­lög, fjöldi sveit­ar­stjórn­ar­full­trúa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 961. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi af­greiðslu á nýj­um lóð­um í landi Mið­dals 200912106

        Bréf­rit­ari ósk­ar leið­rétt­ing­ar á stofnskjöl­um lóða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 961. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 8. fund­ar 200912028

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð­in ásamt fjár­hags­áætlun lögð fram&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 145200912011F

        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 145. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.1. Fjár­hags­áætlun fjöl­skyldu­sviðs 2010 200912063

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fjár­hags­áætl­un­in lögð&nbsp;fram, en áætl­un­in er til af­greiðslu&nbsp;í heild sinni á þess­um 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.2. Fjár­hags­að­stoð regl­ur-end­ur­skoð­un 2009 200912067

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 145. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um breyt­ingu á regl­um um fjár­hags­að­stoð, stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Þjón­ustu­gjöld í íbúð­um aldr­aðra, gjaldskrá 200912071

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 145. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um nýja gjaldskrá í íbúð­um aldr­aðra,&nbsp;vísað til af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar síð­ar á þess­um&nbsp;526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Er­indi Famos varð­andi þjón­ustu við eldri borg­ara 200911112

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á&nbsp;526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Er­indi Slysa­varn­ar­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar varð­andi ör­ygg­is­heim­sókn­ir eldri borg­ara 200911369

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.6. Mennta­smiðj­an, ósk um við­ræð­ur 200911447

          Við­skipta­áætlun Mennta­smiðj­unn­ar má sjá í fund­argátt

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.7. Sam­ráð Svæð­is­skrif­stofu mál­efna fatl­aðra á Reykja­nesi og Mos­fells­bæj­ar 200905256

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.8. Er­indi Fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi mál­efni fatl­aðra 200911277

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 145. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 233200912024F

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 233. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 267200912016F

            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 267. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

              Lögð fram drög að end­ur­skoð­uð­um kafla um sam­göng­ur og veit­ur í grein­ar­gerð að­al­skipu­lags ásamt fylgigögn­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 267. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.2. Heil­brigð­is­stofn­un á Tungu­mel­um, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 200910214

              Lögð fram til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, þar sem gert er ráð fyr­ir stækk­un byggð­ar­fleka á Tungu­mel­um og að land­notk­un á suð­ur­hluta svæð­is­ins verði skil­greind sem blanda svæð­is fyr­ir þjón­ustu­stofn­an­ir og at­hafna­svæð­is.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 267. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Full­trúi B-lista fagn­ar fyr­ir­hug­aðri heil­brigð­is­stofn­un á Tungu­mel­um. En get­ur ekki fall­ist á að breyt­ing á að­al­skipu­lagi feli í sér að lóð­ar­mörk alls svæð­is­ins verði 50 metr­ar frá Köldu­kvísl þó bygg­ing­ar­reit­ir verði í 100 metra fjar­lægð. Nær hefði ver­ið að&nbsp;skil­yrða 100 metra fjar­lægð lóð­ar­marka þó bygg­ing­ar­reit­ir færu að þeirri línu.&nbsp; Frá þessu hefði hugs­an­lega mátt gera sér­stakt frá­vik er varð­ar fyr­ir­hug­aða heilsu­stofn­un.&nbsp; Óeðli­legt er að 50 metra lands­svæði skap­ist sem vænt­an­leg fyr­ir­tæki hafi ekki gagn af en bera hins­veg­ar kostn­að af. Nær væri að tryggja óskor­uð yf­ir­ráð bæj­ar­fé­lags­ins að land­inu úti­vist al­menn­ings til heilla.<BR&gt;Minn­ir á um­sögn Um­hverf­is­nefnd­ar vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar þar sem lagt er til að hverf­is­vernd verði 100 metr­ar við Leir­vogsá og Köldu­kvísl. <BR&gt;Það er því í mót­sögn að sam­þykkja frá­vik frá þeirri hug­mynd.<BR&gt;<BR&gt;Marteinn Magnús­son bæj­ar­full­trúi.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­full­trú­ar D og V lista lýsa undr­un sinni á bók­un bæj­ar­full­trúa B-lista þar sem til­laga sú sem sam­þykkt var að skipu­lags­nefnd trygg­ir hags­muni bæj­ar­fé­lags­ins og íbúa þess fylli­lega og í raun mun bet­ur en sú til­laga sem full­trúi B-lista legg­ur til.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM, HSv og JS.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.3. Fjár­hags­áætlun 2010 200909288

              Lögð verða fram drög að fjár­hags­áætlun skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála 2010. Drög­in verða send í tölvu­pósti á mánu­dag.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.4. Tungu­mel­ar, um­sókn Ístaks um stækk­un geymslu­svæð­is 200911115

              Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 266. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við full­trúa um­sækj­anda og lagt fram bréf með nán­ari skýr­ing­um hans.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 267. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.5. Bugðu­tangi 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200911439

              Hörð­ur Bald­vins­son Bugðu­tanga 21 Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til að byggja 25,2 m2 sól­stofu við vest­ur hlið húss­ins nr. 21 við Bugðu­tanga og tveggja hæða 7,4 m2 geymslu úr stein­steypu við aust­ur hlið húss­ins. Jafn­framt er sótt um leyfi til að inn­rétta tvær nýj­ar íbúð­ir í kjall­ara húss­ins.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Varma­land 2, Um­sókn um að flytja vinnu­stofu á lóð­ina 200911446

              Björn Roth Varmalandi Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til að flytja að Varmalandi áður byggt 72 m2 timb­ur­hús og nota sem vinnu­stofu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.7. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Mag­matika ehf 200911482

              Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir um­sögn bygg­inga­full­trúa vegna um­sókn­ar Mag­matika ehf. um rekstr­ar­leyfi fyr­ir veit­ingastað í flokki 3 að Völu­teigi 6. Hús­næð­ið sem um er að ræða er sam­þykkt fyr­ir kynn­ing­ar, sýn­ing­ar og sölu- og iðn­að­ar­tengd ný­sköp­un­ar­verk­efni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.8. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um 200911071

              Í fram­haldi af bók­un á 265. fundi hef­ur borist nýtt er­indi, efn­is­lega sam­hljóða því fyrra að öðru leyti en því að nú er gert ráð fyr­ir að Lága­hlíð verði rifin og lóð­in verði óbyggð.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.9. Hraðastaða­veg­ur 3, óleyf­is­bygg­ing 200912053

              Gerð verð­ur grein fyr­ir fram­kvæmd­um, sem hafn­ar eru við smíði geymslu­skemmu ofan á gáma­stæð­ur að Hraðastaða­vegi 3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 174200911024F

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 174. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 175200912015F

                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 175. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 113200912019F

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 113. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.1. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

                    Kynn­ing á verk­efni Skáta­fé­lags­ins Mosverja um stik­un göngu­leiða um fellin í Mos­fells­bæ þar sem 1. áfanga verk­efn­is­ins er nú lok­ið. Ævar Að­al­steins­son um­sjón­ar­mað­ur verk­efn­is­ins mæt­ir á fund­inn og kynn­ir verk­efn­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.2. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                    Lögð fram drög að end­ur­skoð­uð­um kafla um nátt­úru­vernd og nátt­úru­vá í grein­ar­gerð um Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar, sem skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd vís­aði þann 27.11.2009 um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Af­greiðsla 113. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                  • 8.3. Um­hirðu­áætlun fyr­ir opin svæði í Mos­fells­bæ 200708221

                    Garð­yrkju­stjóri kynn­ir um­hirðu­áætlun árs­ins 2010

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.4. Fjár­hags­áætlun 2010 - fyrri um­ræða 200909288

                    Drög að fjár­hags­áætlun 2010 lögð fram

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fjár­hags­áætl­un­in lögð&nbsp;fram, en áætl­un­in er til af­greiðslu&nbsp;í heild sinni á þess­um 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 9. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 5200912020F

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 5. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.1. Hug­mynd­ir um auk­ið sam­st­arf fé­lags­mið­stöðva og nem­enda­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 200912091

                      Rædd­ar verða hug­mynd­ir ung­menna­ráðs um auk­ið sam­st­arf milli fé­lags­mið­stöðva og nem­enda­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 5. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.2. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

                      Kynn­ing á verk­efni Skáta­fé­lags­ins Mosverj­ar um stik­un göngu­leiða um fellin í Mos­fells­bæ, þar sem 1. áfanga verk­efn­is­ins er nú lok­ið

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.3. Hug­mynd­ir ung­menna í Mos­fells­bæ um sum­arstörf og önn­ur verk­efni að sumri 200912090

                      Óskað eft­ir hug­mynd­um frá ung­menna­ráði um ný verk­efni fyr­ir ung­menni yfir sum­ar­tím­ann.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 526. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:35