Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. maí 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

    Sam­þykkt að taka á dagskrá sem 13. og síð­asta dag­skrárlið sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2010, er­indi nr. 201003264.


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 979201005005F

      Fund­ar­gerð 979. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 1.1. Lóð­ar­leigu­samn­ing­ar Há­holts 16, 18 og 22 200805075

        Kynnt verð­ur nið­ur­staða Hæsta­rétt­ar Ís­lands í út­burð­ar­mál­inu. Á fund­inn mæt­ir Arn­ar Þór Stef­áns­son hdl.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 1.2. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun 201001142

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 979. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.3. Sum­arstörf 2010 201003109

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 979. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.4. Áskor­un til bæj­ar­stjórn­ar um að standa vörð um starfs­manna­afslátt af leiskóla­gjöld­um 201004012

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 979. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.5. Samn­ing­ur við Vega­gerð­ina vegna tvö­föld­un­ar Vest­ur­lands­veg­ar 201004107

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 979. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um rann­sókn á fjár­hags­stöðu skuldugra heim­ila. 201004234

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 979. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.7. Er­indi Bryn­dís­ar Bjarn­ar­son varð­andi styrk vegna kvenna­frí­dags­ins 2010. 201005007

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 979. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.8. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, beiðni um um­sögn vegna tíma­bund­ins áfeng­isveit­inga­leyf­is blak­deild­ar UMFA 201005008

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 979. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.9. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar vegna sam­göngu­áætlun 2009-2012 201005019

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 979. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.10. Stað­greiðslu­skil 2010 201005024

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 980201005013F

        Fund­ar­gerð 980. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 2.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

          Áður á dagskrá 977. fund­ar bæj­ar­ráðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 2.2. End­ur­skoð­un á bæj­ar­mála­sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar 200911371

          Bæj­ar­rit­ari legg­ur fram drög að end­ur­skoð­aðri bæj­ar­mála­sam­þykkt ásamt grein­ar­gerð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 2.3. Er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar varð­andi Lyng­hól 201002248

          Áður á dagskrá 970. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Hjálagt er um­sögn­in.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 980. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.4. Er­indi Gunn­ars Dung­al varð­andi verð á heitu vatni 201004244

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 980. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.5. Er­indi Bryn­dís­ar Bjarn­ar­son varð­andi styrk vegna kvenna­frí­dags­ins 2010. 201005007

          Áður á dagskrá 979. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Hjálagt er um­sögn­in.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 980. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.6. Er­indi Anítu Páls­dótt­ur varð­andi um­ferðarör­yggi í Dala­tanga. 201005037

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 980. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.7. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika 201005049

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 980. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.8. Er­indi Bruna­bót­ar varð­andi styrkt­ar­sjóð EBÍ 2010 201005070

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 2.9. Er­indi Starfs­manna Varmár­skóla varð­andi við­hald skól­ans 201005073

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 980. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.10. Er­indi Jó­hann­es B. Ed­varðs­son­ar varð­andi Smiðj­una, hand­verk­svæði á Ála­fossi 201005085

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 980. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.11. Æv­in­týragarð­ur - stíga­gerð 201005086

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 980. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.12. Um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­isveit­inga­leyf­is, Kaffi Kidda Rót 201005096

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 980. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 153201005006F

          Fund­ar­gerð 153. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Um­sókn um styrk í for­varn­ar­sjóð vegna for­varn­ar­dags Bóls­ins 201004194

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 153. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.2. Er­indi SÁÁ varð­andi styrk 201005046

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 153. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.3. Er­indi Sjúkra­trygg­inga Ís­lands varð­andi íbúð­ir fyr­ir aldr­aða 201005041

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 153. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.4. Sam­ráð Svæð­is­skrif­stofu mál­efna fatl­aðra á Reykja­nesi og Mos­fells­bæj­ar 200905256

            Gögn verða lögð fram á fund­in­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 3.5. Ver­kááætlun jafn­rétt­is­mála 2010. 200911114

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 153. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 238201004025F

            Fund­ar­gerð 235. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Fram­halds­skól­inn í Mos­fells­bæ - heim­sókn í Brú­ar­land 201004237

              Heim­sókn í Brú­ar­land og hefst heim­sókn­in kl. 17

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 4.2. Krika­skóli, út­færsla skóla­da­ga­tals 201003253

              Far­ið yfir út­færslu á skóla­da­ga­tali, kennslu­fyr­ir­komulag og hvern­ig skóla­hald hef­ur geng­ið í nýj­um skóla.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 4.3. Skóla­stefna Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 200901761

              Loka­drög eru nú á fund­argátt - með þeim breyt­ing­um sem óskað var eft­ir á síð­asta fræðslu­nefnd­ar­fundi

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, JS, MM og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 238. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn lýs­ir yfir ánægju með drög að skóla­stefn­unni sem hér er lögð fram til sam­þykkt­ar.<BR&gt;Bæj­ar­stjórn þakk­ar þátt­tak­end­um í skóla­þing­un­um í maí 2009 og apríl 2010, vinnu­hóp um rit­stjórn skóla­stefn­unn­ar, fræðslu­nefnd sem var jafn­framt stýri­hóp­ur vinn­unn­ar og öðr­um þeim sem að end­ur­skoð­un Skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar&nbsp; hafa kom­ið fyr­ir lýð­ræð­is­legt og ár­ang­urs­ríkt starf sem hef­ur fært Mos­fells­bæ metn­að­ar­fulla skóla­stefnu.&nbsp; Vinnu­hóp­ur­inn vann úr nið­ur­stöð­um skóla­þing­anna og gögn­um sem börn­in í bæn­um okk­ar höfðu kom­ið á fram­færi.&nbsp; Áhersla var lögð á að radd­ir bæj­ar­búa kæmu fram en gild­andi stefna frá 2002 var einn­ig höfð til hlið­sjón­ar.&nbsp; Þá fengu radd­ir barna að hljóma með nýj­um hætti í þess­ari vinnu, en frá börn­um, ung­ling­um og ung­menn­um komu jafn­framt mörg at­riði sem munu hafa áhrif á fram­kvæmda­áætlan­ir skóla.&nbsp; Skóla­stefn­an tek­ur einn­ig mið af gild­um Mos­fells­bæj­ar sem eru: virð­ing, já­kvæðni, fram­sækni og um­hyggja.<BR&gt;Bæj­ar­stjórn stað­fest­ir fyr­ir­liggj­andi drög að skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar og sam­þykk­ir jafn­framt að skóla­stefn­an verði höfð til hlið­sjón­ar við gerð starfs-, fjár­hags- og fram­kvæmda­áætl­ana hverju sinni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 278201005011F

              Fund­ar­gerð 278. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar varð­andi Lyng­hól 201002248

                Um­sagn­ar­beiðni bæj­ar­ráðs frá 25. fe­brú­ar 2010 tekin fyr­ir að nýju. Var frestað á 276. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 278. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200909784

                Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 12. mars 2010 með at­huga­semda­fresti til 22. apríl 2010. Eng­in at­huga­semd barst. Frestað á 277. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 278. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

                Starfs­menn gera grein fyr­ir út­tekt á stöð­unni og hvern­ig hún hef­ur breyst frá síð­ustu út­tekt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 278. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Há­holt 13-15 - Bygg­inga­leyfi fyr­ir skilti og breyt­ingu bíla­stæð­is 201004187

                Smára­garð­ur Bílds­höfða 20 Reykja­vík sæk­ir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bíla­stæð­um fyr­ir rút­ur og reisa 6 m hátt skilti á lóð­inni nr. 13-15 við Há­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 5.5. Helga­dals­veg­ur 3-7, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201004138

                Sig­ríð­ur Rafns­dótt­ir og Rafn Jóns­son óska þann 16. apríl 2010 eft­ir því að meðf. deili­skipu­lagstil­laga, sem ger­ir ráð fyr­ir að lóð nr. 5 við Helga­dals­veg verði skipt í tvær lóð­ir, verði tekin fyr­ir að nýju. Er­ind­inu var áður hafn­að á 215. fundi. Frestað á 277. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 278. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Bugðu­tangi 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200911439

                Hörð­ur Bald­vins­son og Bjarney Magnús­dótt­ir sækja 3. maí 2010 um leyfi fyr­ir sól­stofu á vest­ur­hlið húss­ins skv. meðf. teikn­ing­um, sem jafn­framt eru nýj­ar reynd­arteikn­ing­ar af hús­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 278. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Í Lyng­hólslandi 125325, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sum­ar­hús (bráða­birgðastað­setn­ing) 200906113

                Guð­mund­ur Ein­ars­son og Sig­ur­björg Ósk­ars­dótt­ir sækja 5. maí 2010 um end­ur­nýj­un stöðu­leyf­is fyr­ir að­stöðu­hús, sem sam­þykkt var á 255. fundi 16. júní 2009.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 278. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.8. Mark­holt 7, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un ein­býl­is­húss. 201005055

                John Snorri Sig­ur­jóns­son spyrst 6. maí 2010 fyr­ir um mögu­lega stækk­un húss­ins um 15 m2 á götu­hæð og 115 m2 í kjall­ara, skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 278. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.9. Varma­land 2, um­sókn um að flytja vinnu­stofu á lóð­ina 200911446

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 26. mars 2010 með at­huga­semda­fresti til 7. maí 2010. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 278. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 181201005004F

                Fund­ar­gerð 181. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Stórikriki 1 -Bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir svala­lok­un 201004113

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 181. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa stað­fest á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 7. Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, fund­ar­gerð 774. fund­ar201005127

                  Fund­ar­gerð 774. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8. Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, fund­ar­gerð 349. fund­ar201005054

                    Fund­ar­gerð 349. fund­ar SSH lögð fram á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9. Sorpa bs., fund­ar­gerð 273. fund­ur201005038

                      Til máls tóku: HS og HBA.

                      &nbsp;

                      Fund­ar­gerð 273. fund­ar Sorpu bs.&nbsp;lögð fram á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 305. fund­ar201005045

                        Fund­ar­gerð 305. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11. Strætó bs, fund­ar­gerð 138. fund­ar201005036

                          Fund­ar­gerð 138. fund­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 536. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          Almenn erindi

                          • 12. Stað­ar­dagskrá 21 - end­ur­skoð­un að­gerðaráætl­un­ar 2009200910637

                            Frestun frá 535. fundi bæjarstjórnar.

                            Til máls tóku: JS, HS, MM og HSv.

                            &nbsp;

                            Sam­kvæmt minn­is­blaði verk­efn­is­stjórn­ar&nbsp;Stað­ar­dag­skrár 21 hef­ur verk­efn­is­stjórn lok­ið störf­um sín­um og vís­ar bæj­ar­stjórn mál­inu til um­hverf­is­nefnd­ar til með­ferð­ar.

                            • 13. Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2010201003264

                              Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 29. maí 2010 lögð fram.

                              Kjörskrá vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­anna þann 29. maí 2010, samin af Þjóð­skrá og und­ir­rit­uð af bæj­ar­stjóra, er lögð fram. Á kjörská eru sam­tals 5.793. Karl­ar eru 2.890 og kon­ur eru 2.903.<BR>&nbsp;<BR>Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að veita bæj­ar­ráði um­boð til þess að gera leið­rétt­ing­ar á kjörskrá fram á kjör­dag ef þurfa þyk­ir.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30