19. maí 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Samþykkt að taka á dagskrá sem 13. og síðasta dagskrárlið sveitarstjórnarkosningar 2010, erindi nr. 201003264.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 979201005005F
Fundargerð 979. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22 200805075
Kynnt verður niðurstaða Hæstaréttar Íslands í útburðarmálinu. Á fundinn mætir Arnar Þór Stefánsson hdl.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.2. Erindi Umferðarstofu varðandi umferðaröryggisáætlun 201001142
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Sumarstörf 2010 201003109
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.4. Áskorun til bæjarstjórnar um að standa vörð um starfsmannaafslátt af leiskólagjöldum 201004012
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Samningur við Vegagerðina vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar 201004107
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila. 201004234
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.7. Erindi Bryndísar Bjarnarson varðandi styrk vegna kvennafrídagsins 2010. 201005007
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Erindi Lögreglustjórans, beiðni um umsögn vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis blakdeildar UMFA 201005008
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.9. Erindi Alþingis vegna umsagnar vegna samgönguáætlun 2009-2012 201005019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.10. Staðgreiðsluskil 2010 201005024
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 980201005013F
Fundargerð 980. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 200802201
Áður á dagskrá 977. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.2. Endurskoðun á bæjarmálasamþykkt Mosfellsbæjar 200911371
Bæjarritari leggur fram drög að endurskoðaðri bæjarmálasamþykkt ásamt greinargerð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.3. Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól 201002248
Áður á dagskrá 970. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Hjálagt er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.4. Erindi Gunnars Dungal varðandi verð á heitu vatni 201004244
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.5. Erindi Bryndísar Bjarnarson varðandi styrk vegna kvennafrídagsins 2010. 201005007
Áður á dagskrá 979. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Hjálagt er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.6. Erindi Anítu Pálsdóttur varðandi umferðaröryggi í Dalatanga. 201005037
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.7. Erindi Jóns Magnússonar varðandi kröfu eigenda við Stórakrika 201005049
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.8. Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2010 201005070
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.9. Erindi Starfsmanna Varmárskóla varðandi viðhald skólans 201005073
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.10. Erindi Jóhannes B. Edvarðssonar varðandi Smiðjuna, handverksvæði á Álafossi 201005085
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.11. Ævintýragarður - stígagerð 201005086
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.12. Umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis, Kaffi Kidda Rót 201005096
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 153201005006F
Fundargerð 153. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umsókn um styrk í forvarnarsjóð vegna forvarnardags Bólsins 201004194
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 153. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Erindi SÁÁ varðandi styrk 201005046
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 153. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.3. Erindi Sjúkratrygginga Íslands varðandi íbúðir fyrir aldraða 201005041
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 153. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.4. Samráð Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi og Mosfellsbæjar 200905256
Gögn verða lögð fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.5. Verkááætlun jafnréttismála 2010. 200911114
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 153. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 238201004025F
Fundargerð 235. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - heimsókn í Brúarland 201004237
Heimsókn í Brúarland og hefst heimsóknin kl. 17
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.2. Krikaskóli, útfærsla skóladagatals 201003253
Farið yfir útfærslu á skóladagatali, kennslufyrirkomulag og hvernig skólahald hefur gengið í nýjum skóla.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.3. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun 200901761
Lokadrög eru nú á fundargátt - með þeim breytingum sem óskað var eftir á síðasta fræðslunefndarfundi
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, JS, MM og HS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 238. fundar fræðslunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn lýsir yfir ánægju með drög að skólastefnunni sem hér er lögð fram til samþykktar.<BR>Bæjarstjórn þakkar þátttakendum í skólaþingunum í maí 2009 og apríl 2010, vinnuhóp um ritstjórn skólastefnunnar, fræðslunefnd sem var jafnframt stýrihópur vinnunnar og öðrum þeim sem að endurskoðun Skólastefnu Mosfellsbæjar hafa komið fyrir lýðræðislegt og árangursríkt starf sem hefur fært Mosfellsbæ metnaðarfulla skólastefnu. Vinnuhópurinn vann úr niðurstöðum skólaþinganna og gögnum sem börnin í bænum okkar höfðu komið á framfæri. Áhersla var lögð á að raddir bæjarbúa kæmu fram en gildandi stefna frá 2002 var einnig höfð til hliðsjónar. Þá fengu raddir barna að hljóma með nýjum hætti í þessari vinnu, en frá börnum, unglingum og ungmennum komu jafnframt mörg atriði sem munu hafa áhrif á framkvæmdaáætlanir skóla. Skólastefnan tekur einnig mið af gildum Mosfellsbæjar sem eru: virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja.<BR>Bæjarstjórn staðfestir fyrirliggjandi drög að skólastefnu Mosfellsbæjar og samþykkir jafnframt að skólastefnan verði höfð til hliðsjónar við gerð starfs-, fjárhags- og framkvæmdaáætlana hverju sinni.</DIV></DIV></DIV>
5. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 278201005011F
Fundargerð 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól 201002248
Umsagnarbeiðni bæjarráðs frá 25. febrúar 2010 tekin fyrir að nýju. Var frestað á 276. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 200909784
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 12. mars 2010 með athugasemdafresti til 22. apríl 2010. Engin athugasemd barst. Frestað á 277. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010 201004045
Starfsmenn gera grein fyrir úttekt á stöðunni og hvernig hún hefur breyst frá síðustu úttekt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Háholt 13-15 - Byggingaleyfi fyrir skilti og breytingu bílastæðis 201004187
Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.5. Helgadalsvegur 3-7, ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201004138
Sigríður Rafnsdóttir og Rafn Jónsson óska þann 16. apríl 2010 eftir því að meðf. deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir að lóð nr. 5 við Helgadalsveg verði skipt í tvær lóðir, verði tekin fyrir að nýju. Erindinu var áður hafnað á 215. fundi. Frestað á 277. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi 200911439
Hörður Baldvinsson og Bjarney Magnúsdóttir sækja 3. maí 2010 um leyfi fyrir sólstofu á vesturhlið hússins skv. meðf. teikningum, sem jafnframt eru nýjar reyndarteikningar af húsinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Í Lynghólslandi 125325, umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhús (bráðabirgðastaðsetning) 200906113
Guðmundur Einarsson og Sigurbjörg Óskarsdóttir sækja 5. maí 2010 um endurnýjun stöðuleyfis fyrir aðstöðuhús, sem samþykkt var á 255. fundi 16. júní 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Markholt 7, fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun einbýlishúss. 201005055
John Snorri Sigurjónsson spyrst 6. maí 2010 fyrir um mögulega stækkun hússins um 15 m2 á götuhæð og 115 m2 í kjallara, skv. meðfylgjandi teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.9. Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina 200911446
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 26. mars 2010 með athugasemdafresti til 7. maí 2010. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 181201005004F
Fundargerð 181. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Stórikriki 1 -Byggingarleyfi fyrir svalalokun 201004113
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 774. fundar201005127
Fundargerð 774. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.
8. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, fundargerð 349. fundar201005054
Fundargerð 349. fundar SSH lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.
9. Sorpa bs., fundargerð 273. fundur201005038
Til máls tóku: HS og HBA.
Fundargerð 273. fundar Sorpu bs. lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.
10. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 305. fundar201005045
Fundargerð 305. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.
11. Strætó bs, fundargerð 138. fundar201005036
Fundargerð 138. fundar Strætó bs. lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
12. Staðardagskrá 21 - endurskoðun aðgerðaráætlunar 2009200910637
Frestun frá 535. fundi bæjarstjórnar.
Til máls tóku: JS, HS, MM og HSv.
Samkvæmt minnisblaði verkefnisstjórnar Staðardagskrár 21 hefur verkefnisstjórn lokið störfum sínum og vísar bæjarstjórn málinu til umhverfisnefndar til meðferðar.
13. Sveitarstjórnarkosningar 2010201003264
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 29. maí 2010 lögð fram.
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna þann 29. maí 2010, samin af Þjóðskrá og undirrituð af bæjarstjóra, er lögð fram. Á kjörská eru samtals 5.793. Karlar eru 2.890 og konur eru 2.903.<BR> <BR>Bæjarstjórn samþykkir að veita bæjarráði umboð til þess að gera leiðréttingar á kjörskrá fram á kjördag ef þurfa þykir.