10. mars 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varamaður
- Marteinn Magnússon aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 772. fundar201003074
%0DFundargerð 772. fundar Sambands ísl. sveitarfélags lögð fram á 531. fundi bæjarstjórnar.
2. Samtök sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 347. fundar201003075
%0D%0DFundargerð 347. fundar Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram á 531. fundi bæjarstjórnar.
3. Samvinnunefnd um skipulag höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 20. fundar201002354
%0D%0DTil máls tóku: MM og HS.%0DFundargerð 20. fundar Samvinnunefndar um skipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 531. fundi bæjarstjórnar.
4. Samvinnunefnd um skipulag höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 21. fundar201002355
%0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0DFundargerð 21. fundar Samvinnunefndar um skipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 531. fundi bæjarstjórnar.
5. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 302. fundar201002294
%0D%0DFundargerð 302. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 531. fundi bæjarstjórnar.
6. Strætó bs., fundargerð 132. fundar201003028
Fundargerð 132. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 531. fundi bæjarstjórnar.
7. Strætó bs., fundargerð 133. fundar201003029
Fundargerð 133. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 531. fundi bæjarstjórnar.
8. Strætó bs., fundargerð 134. fundar201003077
%0D%0DTil máls tóku: HSv, %0DFundargerð 134. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 531. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
9. Innkaupareglur Mosfellsbæjar200711010
Rétt þykir að afgreiða innkaupareglur Mosfellsbæjar sérstaklega á þessum fundi svo samþykkt þeirra séafmörkuð og skír.
%0D%0DInnkaupareglur Mosfellsbæjar sem fjallað var um á 970. fundi bæjarráðs samþykktar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
10. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 970201002018F
Fundargerð 970. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 531. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Drög að innkaupareglum fyrir Mosfellsbæ 200711010
Framhald umræðu frá síðast bæjarráðsfundi. Lítilsháttar orðalagsbreytingar hafa verið gerðar hist og her í drögunum.
Niðurstaða þessa fundar:
<P>Þessu erindi vísað til sérstakrar umræðu og afgreiðslu síðar á þessum 531. fundi bæjarstjórnar.</P>
10.2. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 200802201
Fram eru lögð drög að samningi vegna byggingu hjúkrunarheimilis. Bæjarstjóri fylgir málinu úr hlaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Beiðni um breytingu á lóðarmörkum milli Háholts 20 og 22 200808103
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól 201002248
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Erindi UMFA varðandi varðandi leigugjöld af skólahúsnæði 201002266
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Úthlutunarskilmálar nýbyggingalóða í Álafosskvos 201002267
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Erindi Jóns Gunnars Zoega hrl. fyrir hönd meðeigenda Mosfellsbæjar að Laxnesi I 201002280
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.8. Erindi Knattspyrnudeildar Aftureldingar varðandi dansleik á Varmá 201002303
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.9. Erindi Bjargar Jónsdóttur varðandi skipti á landi í landi Miðdals 201002305
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.10. Innleiðing á grænu bókhald hjá Mosfellsbæ 201002312
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 970. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 971201003002F
Fundargerð 971. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 531. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Einkasjúkrahús og hótel PrimaCare í Mosfellsbæ 200910037
Framkvæmdastjóri PrimaCare ehf. kemur á fund bæjarráðs og fer yfir stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
11.2. Erindi Margrétar Tryggvadóttur varðandi uppskipti á jörðinni Miðdal I 200605022
Áður á dagskrá 968. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar byggingarfulltrúa. Umsögn hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 971. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Beiðni um að halda Íslandsmótið í skák 201001505
Áður á dagskrá 966. fundar bæjarráðs, þar vísað til framkvæmdastjóra menningarsviðs. Hjálagt er minnisblað hans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 971. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Erindi Guðmundar S. Borgarssonar varðandi framkvæmdaleyfi 201002148
Áður á dagskrá 968. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Umsögnin er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 971. fundar bæjarráðs staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 149201002021F
Fundargerð 149. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 531. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Skýrsla Stefaníu Katrínar Karlsdóttur varðandi deilur foreldra 201002283
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
12.2. Erindi Miðstöðvar foreldar og barna varðandi ósk um stuðning 201001561
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
12.3. Erindi Félags- og tryggingamálaráðuneytisins varðandi málefni fatlaðra 200911277
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 149. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Barnaverndarmál, þróun málafjölda árið 2009 200904065
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HBA, HS, HSv og JS.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
12.5. Fjárhagsaðstoð, þróun útgjalda árið 2009 200904058
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
12.6. Yfirfærsla málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga 201001538
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 272201002023F
Fundargerð 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 531. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag 200910183
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 271. fundi. Gerð verður grein fyrir almennum lagaákvæðum um umferð almennings meðfram ám og vötnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.2. Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina 200911446
Í framhaldi af bókun á 268. fundi er lögð fram tillaga að deiliskipulagi, dags. 28. janúar 2010, unnin af Gunnlaugi Ó. Johnson arkitekt. Frestað á 270. og 271. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.3. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi 200710114
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 24.11.2009 þar sem gerðar eru athugasemdir við deiliskipulag sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 21.10.2009. Einnig lagður fram endurskoðaður uppdráttur og umsögn heilbrigðiseftirlits dags. 14.12.2009. Frestað á 271. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.4. Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar. 201002055
Vegagerðin sækir með bréfi dags. 1. febrúar 2010 um framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar á kafla frá Fossvöllum að Draugahlíðum skv. meðfylgjandi framkvæmdarlýsingu. Kaflinn er að mestu innan svæðis þar sem aðalskipulagi er frestað vegna ágreinings um mörk sveitarfélaga, en austasti hlutinn er í sveitarfélaginu Ölfusi. Frestað á 271. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.5. Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar 201002376
Vegagerðin sækir þann 24. febrúar 2010 um framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Hringvegar, frá Hafravatnsvegi (Reykjavegi) að Þingvallavegi.%0D(Ath: Nánari gögn eru væntanleg, verða send í pósti og sett á fundargátt í síðasta lagi á mánudag.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.6. Reykjavegur, tillaga um nýtt nafn: Kóngsvegur 201002133
Lagður fram tölvupóstur dags. 8. febrúar 2010, þar sem Hafsteinn Pálsson leggur til að Reykjavegur frá Vesturlandsvegi að Teigi fái heitið Kóngsvegur.%0DFrestað á 271. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.7. Skarhólabraut, breyting á deiliskipulagi 200910651
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skarhólabrautar var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga og 7. gr. laga nr. 105/2006 þann 11. janúar 2010 með athugasemdafresti til 22. febrúar. Engin athugasemd barst. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.8. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi 200701150
Lögð verða fram drög að tillögu um fjölgun hesthúsa í hverfinu, unnin af Landslagi ehf. (Ath. drögin verða send í tölvupósti og sett á fundargátt um hádegi á mánudag.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.9. Erindi Emils Péturssonar varðandi Lækjarnes 201002245
Erindi Emils Péturssonar, dags. 15. febrúar 2010, þar sem óskað er eftir afstöðu Mosfellsbæjar til tveggja mögulegra leiða til að koma á deiliskipulagi Lækjarness, í kjölfar úrskurðar ÚSB þann 14. janúar 2010. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði þann 18. febrúar 2010
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.10. Svöluhöfði 1, umsókn um byggingarleyfi/breytingu á deiliskipulagi 200810366
Í framhaldi af bókun á 241. fundi er lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dags. 18.02.2010, unnin af Kjartani Rafnssyni, þar sem m.a. byggingarreitur fyrir útbyggingar á suðurhlið raðhúss nr. 1-5 við Svöluhöfða er stækkaður um 4,5 m til suðurs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.11. Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfi 200909667
Lagt fram nýtt erindi Hilmars Stefánssonar f.h. húseigenda, dags. 9. febrúar 2010, sbr. bókun á 263. fundi. Óskað er eftir lóðarstækkun og leyfi til að byggja við húsið og ofan á það skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.12. Reykjaflöt 123741, Æsustaðavegur 6 - Byggingaleyfisumsókn fyrir geymsluskúr 201002240
ÞS Flutningar ehf sækja þann 11. febrúar 2010 um leyfi til að reisa lítinn geymsluskúr úr timbri á landinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.13. Höfðaland 192752, ósk um nýtt deiliskipulag 201002281
Sveinn H Blomsterberg óskar þann 19.02.1010 eftir leyfi til að gera deiliskipulag af frístundalóð við Langavatn þar sem lóðinni verði skipt í tvær lóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.14. Miðdalur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta landnotkun og aðstöðuhús 200811100
Sigrún Eggertsdóttir óskar þann 25. febrúar 2010 eftir endurnýjun á árs-stöðuleyfi fyrir 30 m2 aðstöðuhúsi, sem nefndin veitti á 244. fundi. Leyfið hefur ekki verið nýtt þar sem húsið hefur ekki verið byggt.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 178201002024F
Fundargerð 178. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 531. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 7201002025F
Fundargerð 7. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 531. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn 201002260
Undirbúningur ungmennaráðs Mosfellsbæjar fyrir fund með bæjarstjórn Mosfellsbæjar, sem framundan er.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tók: KT.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
16. Þróunar- og ferðamálanefnd - 8201001022F
Fundargerð 8. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 531. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
16.1. Heilsufélag Mosfellsbæjar 200903248
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
16.2. Stefnumótun í þróunar- og ferðamálum 200905226
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, BH, JS, HS og HBA.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 8. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV>Framlögð stefna og framkvæmdaráætlun Mosfellsbæjar í þróunar- og ferðamálum borin upp til atkvæða og samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
16.3. Tjaldstæði í Ævintýragarði 200905229
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
16.4. Erindi vegna tjaldsvæðis - aðstöðu fyrir húsbíla 201001421
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: KT og JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 8. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
16.5. Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ 201001422
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: BH, KT, JS, HSv og HBA.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
16.6. Ferðaþjónusta að sumri - almenningsakstur 201001436
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: BH og HSv.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
16.7. Erindi Stökkbretti ehf. varðandi málefni V6 Sprotahús. 201001267
Vísað frá bæjarráði til Þróunar- og ferðamálanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 531. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.