Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. mars 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varamaður
  • Marteinn Magnússon aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, fund­ar­gerð 772. fund­ar201003074

    %0DFund­ar­gerð 772. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­lags lögð fram á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Sam­tök sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 347. fund­ar201003075

      %0D%0DFund­ar­gerð 347. fund­ar Sam­bands sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Sam­vinnu­nefnd um skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 20. fund­ar201002354

        %0D%0DTil máls tóku: MM og HS.%0DFund­ar­gerð 20. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Sam­vinnu­nefnd um skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 21. fund­ar201002355

          %0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0DFund­ar­gerð 21. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 302. fund­ar201002294

            %0D%0DFund­ar­gerð 302. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Strætó bs., fund­ar­gerð 132. fund­ar201003028

              Fund­ar­gerð 132. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Strætó bs., fund­ar­gerð 133. fund­ar201003029

                Fund­ar­gerð 133. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Strætó bs., fund­ar­gerð 134. fund­ar201003077

                  %0D%0DTil máls tóku: HSv, %0DFund­ar­gerð 134. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Almenn erindi

                  • 9. Inn­kauparegl­ur Mos­fells­bæj­ar200711010

                    Rétt þykir að afgreiða innkaupareglur Mosfellsbæjar sérstaklega á þessum fundi svo samþykkt þeirra séafmörkuð og skír.

                    %0D%0DInn­kauparegl­ur Mos­fells­bæj­ar sem fjallað var um á 970. fundi bæj­ar­ráðs sam­þykkt­ar með sjö at­kvæð­um.

                    Fundargerðir til staðfestingar

                    • 10. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 970201002018F

                      Fund­ar­gerð 970. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Drög að inn­kauparegl­um fyr­ir Mos­fells­bæ 200711010

                        Fram­hald um­ræðu frá síð­ast bæj­ar­ráðs­fundi. Lít­ils­hátt­ar orða­lags­breyt­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar hist og her í drög­un­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <P&gt;Þessu er­indi vísað til sér­stakr­ar um­ræðu og af­greiðslu síð­ar á þess­um 531.&nbsp;fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;

                      • 10.2. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

                        Fram eru lögð drög að samn­ingi vegna bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is. Bæj­ar­stjóri fylg­ir mál­inu úr hlaði.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 970. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.3. Beiðni um breyt­ingu á lóð­ar­mörk­um milli Há­holts 20 og 22 200808103

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 970. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.4. Er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar varð­andi Lyng­hól 201002248

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 970. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.5. Er­indi UMFA varð­andi varð­andi leigu­gjöld af skóla­hús­næði 201002266

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 970. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.6. Út­hlut­un­ar­skil­mál­ar ný­bygg­inga­lóða í Ála­fosskvos 201002267

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 970. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.7. Er­indi Jóns Gunn­ars Zoega hrl. fyr­ir hönd með­eig­enda Mos­fells­bæj­ar að Lax­nesi I 201002280

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 970. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.8. Er­indi Knatt­spyrnu­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi dans­leik á Varmá 201002303

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 970. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.9. Er­indi Bjarg­ar Jóns­dótt­ur varð­andi skipti á landi í landi Mið­dals 201002305

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 970. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.10. Inn­leið­ing á grænu bók­hald hjá Mos­fells­bæ 201002312

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 970. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 11. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 971201003002F

                        Fund­ar­gerð 971. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Einka­sjúkra­hús og hót­el PrimaCare í Mos­fells­bæ 200910037

                          Fram­kvæmda­stjóri PrimaCare ehf. kem­ur á fund bæj­ar­ráðs og fer yfir stöðu mála.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                        • 11.2. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I 200605022

                          Áður á dagskrá 968. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa. Um­sögn hjá­lögð.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 971. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 11.3. Beiðni um að halda Ís­lands­mót­ið í skák 201001505

                          Áður á dagskrá 966. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar vísað til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs. Hjálagt er minn­is­blað hans.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 971. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 11.4. Er­indi Guð­mund­ar S. Borg­ars­son­ar varð­andi fram­kvæmda­leyfi 201002148

                          Áður á dagskrá 968. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Um­sögn­in er hjá­lögð.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 971. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 12. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 149201002021F

                          Fund­ar­gerð 149. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.1. Skýrsla Stef­aníu Katrín­ar Karls­dótt­ur varð­andi deil­ur for­eldra 201002283

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.2. Er­indi Mið­stöðv­ar for­eld­ar og barna varð­andi ósk um stuðn­ing 201001561

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.3. Er­indi Fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi mál­efni fatl­aðra 200911277

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 149. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12.4. Barna­vernd­ar­mál, þró­un mála­fjölda árið 2009 200904065

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, HS, HSv og&nbsp;JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.5. Fjár­hags­að­stoð, þró­un út­gjalda árið 2009 200904058

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.6. Yf­ir­færsla mál­efna fatl­aðra frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201001538

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 13. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 272201002023F

                            Fund­ar­gerð 272. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 13.1. Við Hafra­vatn l.nr. 125499, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200910183

                              Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­fjöllun á 271. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir al­menn­um laga­ákvæð­um um um­ferð al­menn­ings með­fram ám og vötn­um.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 272. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 13.2. Varma­land 2, um­sókn um að flytja vinnu­stofu á lóð­ina 200911446

                              Í fram­haldi af bók­un á 268. fundi er lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi, dags. 28. janú­ar 2010, unn­in af Gunn­laugi Ó. Johnson arki­tekt. Frestað á 270. og 271. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 272. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 13.3. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710114

                              Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 24.11.2009 þar sem gerð­ar eru at­huga­semd­ir við deili­skipu­lag sem sam­þykkt var í bæj­ar­stjórn þann 21.10.2009. Einn­ig lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur upp­drátt­ur og um­sögn heil­brigðis­eft­ir­lits dags. 14.12.2009. Frestað á 271. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.4. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar. 201002055

                              Vega­gerð­in sæk­ir með bréfi dags. 1. fe­brú­ar 2010 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar á kafla frá Fossvöll­um að Drauga­hlíð­um skv. með­fylgj­andi fram­kvæmd­ar­lýs­ingu. Kafl­inn er að mestu inn­an svæð­is þar sem að­al­skipu­lagi er frestað vegna ágrein­ings um mörk sveit­ar­fé­laga, en aust­asti hlut­inn er í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi. Frestað á 271. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 272. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 13.5. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar 201002376

                              Vega­gerð­in sæk­ir þann 24. fe­brú­ar 2010 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir tvö­föld­un Hring­veg­ar, frá Hafra­vatns­vegi (Reykja­vegi) að Þing­valla­vegi.%0D(Ath: Nán­ari gögn eru vænt­an­leg, verða send í pósti og sett á fund­argátt í síð­asta lagi á mánu­dag.)

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 272. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 13.6. Reykja­veg­ur, til­laga um nýtt nafn: Kóngs­veg­ur 201002133

                              Lagð­ur fram tölvu­póst­ur dags. 8. fe­brú­ar 2010, þar sem Haf­steinn Páls­son legg­ur til að Reykja­veg­ur frá Vest­ur­lands­vegi að Teigi fái heit­ið Kóngs­veg­ur.%0DFrestað á 271. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.7. Skar­hóla­braut, breyt­ing á deili­skipu­lagi 200910651

                              Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Skar­hóla­braut­ar var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga og 7. gr. laga nr. 105/2006 þann 11. janú­ar 2010 með at­huga­semda­fresti til 22. fe­brú­ar. Eng­in at­huga­semd barst. Um­sagn­ir bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 272. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 13.8. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

                              Lögð verða fram drög að til­lögu um fjölg­un hest­húsa í hverf­inu, unn­in af Lands­lagi ehf. (Ath. drög­in verða send í tölvu­pósti og sett á fund­argátt um há­degi á mánu­dag.)

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 272. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 13.9. Er­indi Em­ils Pét­urs­son­ar varð­andi Lækj­ar­nes 201002245

                              Er­indi Em­ils Pét­urs­son­ar, dags. 15. fe­brú­ar 2010, þar sem óskað er eft­ir af­stöðu Mos­fells­bæj­ar til tveggja mögu­legra leiða til að koma á deili­skipu­lagi Lækj­ar­ness, í kjöl­far úr­skurð­ar ÚSB þann 14. janú­ar 2010. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði þann 18. fe­brú­ar 2010

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 272. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 13.10. Svölu­höfði 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200810366

                              Í fram­haldi af bók­un á 241. fundi er lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi dags. 18.02.2010, unn­in af Kjart­ani Rafns­syni, þar sem m.a. bygg­ing­ar­reit­ur fyr­ir út­bygg­ing­ar á suð­ur­hlið rað­húss nr. 1-5 við Svölu­höfða er stækk­að­ur um 4,5 m til suð­urs.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 272. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 13.11. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200909667

                              Lagt fram nýtt er­indi Hilmars Stef­áns­son­ar f.h. hús­eig­enda, dags. 9. fe­brú­ar 2010, sbr. bók­un á 263. fundi. Óskað er eft­ir lóð­ars­tækk­un og leyfi til að byggja við hús­ið og ofan á það skv. meðf. teikn­ing­um.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.12. Reykja­flöt 123741, Æs­ustaða­veg­ur 6 - Bygg­inga­leyf­is­um­sókn fyr­ir geymslu­skúr 201002240

                              ÞS Flutn­ing­ar ehf sækja þann 11. fe­brú­ar 2010 um leyfi til að reisa lít­inn geymslu­skúr úr timbri á land­inu.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.13. Höfðaland 192752, ósk um nýtt deili­skipu­lag 201002281

                              Sveinn H Blom­ster­berg ósk­ar þann 19.02.1010 eft­ir leyfi til að gera deili­skipu­lag af frí­stundalóð við Langa­vatn þar sem lóð­inni verði skipt í tvær lóð­ir.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.14. Mið­dal­ur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta land­notk­un og að­stöðu­hús 200811100

                              Sigrún Eggerts­dótt­ir ósk­ar þann 25. fe­brú­ar 2010 eft­ir end­ur­nýj­un á árs-stöðu­leyfi fyr­ir 30 m2 að­stöðu­húsi, sem nefnd­in veitti á 244. fundi. Leyf­ið hef­ur ekki ver­ið nýtt þar sem hús­ið hef­ur ekki ver­ið byggt.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 178201002024F

                              Fund­ar­gerð 178. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 15. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 7201002025F

                                Fund­ar­gerð 7. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                • 15.1. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

                                  Und­ir­bún­ing­ur ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir fund með bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar, sem framund­an er.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tók: KT.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                                • 16. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 8201001022F

                                  Fund­ar­gerð 8. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                  • 16.1. Heilsu­fé­lag Mos­fells­bæj­ar 200903248

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                                  • 16.2. Stefnu­mót­un í þró­un­ar- og ferða­mál­um 200905226

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, BH, JS, HS og HBA.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 8. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar&nbsp;stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fram­lögð stefna og fram­kvæmdaráætlun Mos­fells­bæj­ar í þró­un­ar- og ferða­mál­um borin upp til at­kvæða og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                                  • 16.3. Tjald­stæði í Æv­in­týragarði 200905229

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                                  • 16.4. Er­indi vegna tjald­svæð­is - að­stöðu fyr­ir hús­bíla 201001421

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    <DIV&gt;Til máls tóku: KT og JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 8. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                                  • 16.5. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ 201001422

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: BH, KT,&nbsp;JS, HSv og HBA.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                                  • 16.6. Ferða­þjón­usta að sumri - al­menn­ingsakst­ur 201001436

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: BH og HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;531. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                                  • 16.7. Er­indi Stökk­bretti ehf. varð­andi mál­efni V6 Sprota­hús. 201001267

                                    Vísað frá bæj­ar­ráði til Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 8. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar stað­fest á 531. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10