Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. apríl 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1070201204004F

    Fund­ar­gerð 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

      Áður á dagskrá 1010. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að fara leið B varð­andi bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is. Óskað eft­ir heim­ild til fram­kvæmda í sam­ræmi við leið B.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið kem­ur til af­greiðslu 579. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar þar sem mót­atkvæði var greitt við af­greiðslu þess í bæj­ar­ráði. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Svohljóð­andi af­greiðsla 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs er borin upp til at­kvæða: </DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt að heim­ila um­hverf­is­sviði að und­ir­búa út­boð á end­ur­inn­réttungu vegna rýma fyr­ir fé­lags­st­arf og fleira í hús­næði Eir­ar á Hlað­hömr­um. Einn­ig er fjár­mála­stjóra heim­ilað að und­ir­búa að leita eft­ir láni til fjár­mögn­un­ar á verk­inu í sam­ræmi við kostn­að­ar­áætlun og leggja fyr­ir bæj­ar­ráð við­auka við gild­andi fjár­hags­áætlun þar sem gerð verði nán­ari grein fyr­ir lán­tök­unni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi SSH varð­andi að­komu rík­is­ins að al­menn­ings­sam­göng­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 201107040

      Áður á dagskrá 1037. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem stjórn SSH var heim­ilað að skrifa und­ir vilja­yf­ir­lýs­ingu milli rík­is og Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu (SSH) um til­rauna­verk­efni um efl­ingu al­menn­ings­sam­gangna. Hjálagt er bréf SSH þar sem óskað er að með­fylgj­andi samn­ingstexti verði tekin til af­greiðslu og stjórn SSH heim­ilað að und­ir­rita hann.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs, að veita stjórn SSH um­boð til þess að und­ir­rita samn­ing um efl­ingu al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Fram­tíð­ar­ferli vegna leiða­kerf­is­breyt­inga hjá Strætó bs. 201202165

      Áður á dagskrá 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar. Hjálög er um­sögn skipu­lags­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera ekki at­huga­semd­ir við fram­tíð­ar­ferli vegna leiða­kerf­is­breyt­inga,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Til­laga að gjaldskrá árs­ins 2012 vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar og vörslu hrossa 201203219

      Áður á dagskrá 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera ekki at­huga­semd við fram­lagða gjaldskrá Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar vegna beit­ar­hólfa og vegna hand­söm­un­ar og vörslu hrossa,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Iðn­að­ar­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn um þings­álykt­un­ar­til­lögu um lagn­ingu raflína í jörð 201203469

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi yf­ir­færslu heilsu­gæsl­unn­ar frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201204007

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs, að lýsa ánægju sinni&nbsp;yfir því að flutn­ing­ur heilsu­gæsl­unn­ar til sveit­ar­fé­lag­anna verði skoð­að­ur,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi Ragn­hild­ar Berg­þórs­dótt­ur varð­andi leyfi fyr­ir vinnu­stofu í Stórakrika 48 201204014

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til með­ferð­ar skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.8. Átak í sölu at­vinnu­lóða 201204017

      Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi átak í sölu at­vinnu­lóða.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á&nbsp;1070. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1071201204016F

      Fund­ar­gerð 1071. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Gljúfra­steinn - Halldór Lax­ness 110 ára 201204124

        Á sum­ar­dag­inn fyrsta verð­ur hald­ið uppá 110 ára ár­tíð Hall­dórs Lax­ness og í til­efni af því verð­ur lögð fram til­laga um gjöf Mos­fells­bæja til Gljúfra­steins, safns skálds­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1071. fund­ar bæj­ar­ráðs, að færa Gæj­úfr­ar­steini sér­stakt efni sem tek­ið var upp í Hlé­garði 21. apríl 2002 ásamt yf­ir­lýs­ingu af þessu til­efni,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Átak í sölu at­vinnu­lóða 201204017

        Áður á dagskrá 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað til næsta fund­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið kem­ur til af­greiðslu 579. fund­ar bæj­ar­stór­n­ar þar sem mót­atkvæði var greitt við af­greiðslu þess í bæj­ar­ráði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, BH, JJB, SÓJ, HS og&nbsp;KT.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Svohljóð­andi af­greiðsla 1070. fund­ar bæj­ar­ráðs er borin upp til at­kvæða:&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt&nbsp;að ráð­ast í verk­efn­ið, átak í sölu at­vinnu­lóða, og að kostn­að­ur við verk­efn­ið verði tek­inn af sölu­tekj­um lóð­anna.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.<BR&gt;Átak í sölu at­vinnu­lóða í Mos­fells­bæ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Ég hef efa­semd­ir um nokk­ur efn­is­at­riði&nbsp; í megin­á­hersl­um átaks­ins.<BR&gt;Hvað varð­ar af­slátt á gatna­gerða­gjöld­um þá tel ég að beita verði var­úð hvað það varð­ar og þeirri heim­ild sé ekki beytt nema í mjög af­mörk­uð­um og skýr­um til­fell­um með það í huga að jafn­ræð­is sé gætt gagn­vart þeim sem áður hafa feng­ið út­hlutað lóð­um sem og þeim sem á eft­ir koma.<BR&gt;Ég hef veru­leg­ar efa­semd­ir um sér­staka lána­fyr­ir­greiðslu af hálfu bæj­ar­ins í þessu sam­bandi&nbsp; með vís­an til áð­ur­nefnds ja­fræð­is.<BR&gt;Einn­ig tel ég afar vafa­samt að kaup­end­um þess­ara lóða verði boð­ið upp á sér­stak­an starfs­mannapakka eins og það er orð­að í minn­is­blað­inu og njóti þann­ig ákveð­inna hlunn­inda um­fram starfs­menn ann­ara fyr­ir­tækja í bæn­um.<BR&gt;Að öðru leiti er átak­ið gott og önn­ur efn­is­at­riði&nbsp; þess með ágæt­um.<BR&gt;Ef ekki eru gerð­ar breyt­ing­ar á þess­um efn­is­at­rið­um sem ég hef efa­semd­ir um þá sit ég hjá við af­greiðslu þessa máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón­as Sig­urðs­son.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi til­lögu til þings­álykt­un­ar um heils­brigð­is­þjón­ustu í heima­byggð 201203409

        Áður á dagskrá 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1071. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda Al­þingi um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna þings­álykt­un­ar um heil­brigð­is­þjón­ustu í heima­byggð,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Hreins Ólafs­son­ar vegna ólög­legr­ar bygg­ing­ar 201203317

        Áður á dagskrá 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og bygg­ing­ar­full­trúa. Hjá­lögð er um­sögn þeirra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1071. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara bréf­rit­ara,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna lykt­ar­meng­un­ar í Mos­fells­bæ 201012284

        Áður á dagskrá 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem m.a. fram­kvæmda­stjór­um stjórn­sýslu­sviðs og um­hverf­is­sviðs var fal­ið að kanna hvern­ig Mos­fells­bær gæti brugð­ist við við þessu ástandi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Á&nbsp;1071. fundi bæj­ar­ráðs var lögð fram fund­ar­gerð emb­ætt­is­manna með Um­hverf­is­stofn­un og Um­hverf­is­ráðu­neyti. Lagt fram&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.6. Fyr­ir­komulag ma­t­jurta­garða í Mos­fells­bæ 2012 201204122

        Til­laga að fyr­ir­komu­lagi ma­t­jurta­garða í Mos­fells­bæ 2012

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1071. fund­ar bæj­ar­ráðs, um fyr­ir­komulag ma­t­jurta­garða í Mos­fells­bæ 2012,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. NORD­DJOBB sum­arstörf 2012 201202396

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1071. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að ekki sé hægt að verða við ósk­um NORD­DJOBB,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.8. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201109392

        Er­indi frá SSH þar sem óskað er eft­ir af­stöðu Mos­fells­bæj­ar til fyr­ir­liggj­andi til­lögu að sam­starfi um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og af­greiði hana.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1071. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 191201204012F

        Fund­ar­gerð 191. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um 201202101

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Á 191. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar var kynnt staða vegna sam­starfs í barna­vernd­ar­mál­um. Lagt fram&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Drög að reglu­gerð um skóla­göngu fóst­ur­barna í grunn­skól­um. 201203326

          Er­indi setn frá Barna­vernd­ar­stofu, beiðni um um­sögn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 191. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að gera ekki at­huga­semd við reglu­gerð um skóla­göngu fóst­ur­barna í grunn­skól­um,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Fé­lags­skýrsl­ur - er­indi Hag­stofu Ís­lands 201202060

          Sam­an­burð­ur fjár­hags­að­stoð­ar árin 2007-2011 verð­ur send­ur út mánu­dag­inn 16. apríl.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS og HS.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;191. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni inn­flytj­enda 201203074

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;191. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 267201204014F

          Fund­ar­gerð 267. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Heim­sókn í Leik­skól­ann Hlíð 201204085

            Fund­ur­inn hefst á Leik­skól­an­um Hlíð kl. 17:15. Fund­in­um verð­ur fram hald­ið í Kjarna að heim­sókn­inni lok­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 267. fund­ar fræðslu­nefnd­ar um heim­sókn í Leik­skól­ann Hlíð lögð fram&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar, tón­list­ar­deild, töl­fræði 2006-2012 201204075

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 267. fund­ar fræðslu­nefnd­ar um yf­ir­ferð á töl­fræði 2006-2012 lögð fram&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.3. Skóla­da­gatal Lista­skól­ans 2012-2013 201204076

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 267. fund­ar fræðslu­nefnd­ar um yf­ir­ferð á skóla­da­ga­tali skól­ans fyr­ir 2012-2013 lögð fram&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Aukn­ar kröf­ur í nýrri bygg­ing­ar­reglu­gerð um hús­næði skóla 201204086

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 267. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, að óska eft­ir sam­an­tekt á áhrif­um nýrr­ar bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar á skóla­bygg­ing­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.5. Frí­stunda­sel, end­ur­skoð­un reglna 201204078

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Á&nbsp;267. fundi fræðslu­nefnd­ar var lögð fram til­laga um breyt­ingu á regl­um um frí­stunda­sel og breyt­ing á gjaldskrá og lagt til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar breyt­ing­ar. Drög að breytt­um regl­um um frí­stunda­sel og gjaldskrá&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.6. Út­hlut­un leik­skóla­rýma vor 2012 201204084

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, BH, JS og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 267. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, að fela skóla­skrif­stofu að kynna út­hlut­un leik­skóla­plássa fyr­ir bæj­ar­ráði o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.7. Þró­un nem­enda­fjölda í Mos­fells­bæ fram til 2015 201204088

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Á&nbsp;267. fundi fræðslu­nefnd­ar var far­ið yfir þró­un nem­enda­fjölda í grunn­skól­um fram til 2012. Lagt fram&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.8. Út­hlut­un úr End­ur­mennt­un­ar­sjóði grunn­skóla 2012 201204073

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;267. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 319201204013F

            Fund­ar­gerð 319. fund­ar skipu­lags­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

              Lögð fram til­laga að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi og um­hverf­is­skýrslu í formi hand­rita að upp­drátt­um og grein­ar­gerð.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;319. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að sam­þykka fram­lögð gögn til kynn­ing­ar, stað­fest&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201109449

              Lögð fram ný til­laga Þor­kels Magnús­son­ar hjá Kanon arki­tekt­um að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar nr. 6-10 við Flugu­bakka. Breyt­ing­ar skv. til­lög­unni eru þær að bygg­ing­ar­reit­ir lengjast til aust­urs að lóð­ar­mörk­um, há­mark­s­mæn­is­hæð er aukin og sömu­leið­is leyft um­fang kvista.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;319. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.3. Er­indi Ragn­hild­ar Berg­þórs­dótt­ur varð­andi leyfi fyr­ir vinnu­stofu í Stórakrika 48 201204014

              Tek­ið fyr­ir er­indi Ragn­hild­ar Berg­þórs­dótt­ur f.h. Pílus­ar ehf. dags. 3.4.2012 þar sem mót­mælt er af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á um­sókn um starf­rækslu vinnu­stofu í Stórakrika 48 á 316. fundi. Er­ind­inu var vísað til nefnd­ar­inn­ar til af­greiðslu af bæj­ar­ráði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;319. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.4. Frí­stundalóð nr. 125213, Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag og bygg­ingu frí­stunda­húss 201202400

              Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi tveggja frí­stunda­lóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arki­tekt fyr­ir Árna Sig­urðs­son eig­anda lands­ins.
              (Ath: Ekki er um að ræða til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi held­ur til­lögu að nýju skipu­lagi, og verð­ur lag­færð til­laga að þessu leyti sett á fund­argátt á mánu­dag.)

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;319. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.5. Þver­holt 9, fyr­ir­spurn um breytta notk­un 201204079

              Hörð­ur Bald­vins­son ósk­ar með tölvu­pósti dags. 12.4.2012 eft­ir því að sam­þykkt verði breytt notk­un hús­næð­is hans að Þver­holti 9 hvar áður hafi ver­ið gælu­dýra­búð, en nú sé notað til íbúð­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;319. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Byggð­ar­holt 35, sól­stofa og geymsla. 201204083

              Guð­rún Stef­áns­dótt­ir arki­tekt sæk­ir 12.4.2012 f.h. eig­enda rað­húss­ins Byggð­ar­holt 35 um leyfi fyr­ir við­bygg­ing­um við hús­ið, þ.e. sól­stofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyr­ir hendi deili­skipu­lag.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;319. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Fund­ar­gerð 299. fund­ar Sorpu bs.201204099

              Fund­ar­gerð 299. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 300. fund­ar Sorpu bs.201204136

                Til máls tóku: JJB, HS, BH, JS, HP og HSv.

                Fund­ar­gerð 300. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 579. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Almenn erindi

                • 8. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2011201203417

                  578. fundur bæjarstjórnar Mosfellsbæjar vísar ársreikningi Mosfellsbæjar 2011 til annarar og síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.

                  For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og vís­aði bæj­ar­stjóri til um­ræðna og út­skýr­inga frá fyrri um­ræðu um árs­reikn­ing 2011&nbsp;og þakk­aði að lok­um starfs­mönn­um og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf.<BR>For­seti ít­rek­aði þakk­ir til bæj­ar­stjóra, starfs­manna og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel gerð­an og vel fram­lagð­an árs­reikn­ing.<BR>Til máls tóku: HP, HSv,&nbsp;JJB, JS og&nbsp;HS.

                  &nbsp;

                  &nbsp;

                  Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

                  &nbsp;

                  Íbúa­hreyf­ing­in vek­ur at­hygli á að fjár­magns­kostn­að­ur sveit­ar­fé­lags­ins hef­ur sex­faldast og skuld­ir pr. Íbúa hef­ur tvö­faldast síð­an 2007.<BR>Hver Mos­fell­ing­ur skuld­ar um eina millj­ón í gegn­um sveit­ar­fé­lag­ið og bær­inn er að greiða um 600 millj­ón­ir í þenn­an lið sem er að okk­ar mati allt of hátt hlut­fall af tekj­um bæj­ar­ins.

                  Jón Jósef Bjarna­son.

                  &nbsp;

                  &nbsp;

                  Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna árs­reikn­ings Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2011.

                  &nbsp;

                  Árs­reikn­ing­ur­inn sýn­ir&nbsp; veru­leg frá­vik frá upp­haf­legri áætlun fyr­ir árið 2011. Er þar um að ræða bæði aukn­ing á tekj­um sveit­ar­fé­lags­ins sem og ein­stök­um út­gjaldalið­um.&nbsp; Ekki verð­ur hjá því kom­ist að frá­vik verði í rekstri&nbsp; á fjár­hags­ár­inu enda gera sveit­ar­stjórn­ar­lög ráð fyr­ir því að svo geti orð­ið og skal því þá mætt með sam­þykkt á við­auka við fjár­hags­áætl­un­ina. Ég tel þó að bæj­ar­ráð ætti með mark­viss­ari hætti að fylgjast með þró­un tekna og gjalda sveit­ar­fé­lags­ins með gerð einskon­ar árs­hluta­upp­gjörs a.m.k.tvisvar yfir reiknis­ár­ið. Árs­hluta­upp­gjör­ið&nbsp; væri sett upp með sama hætti og árs­reikn­ing­ur­inn að því marki sem nauð­syn­legt er til að sjá þró­un tekna og gjalda. Á grund­velli þess yrði hverju sinni ákveð­ið hvern­ig mæta skyldi lækk­un tekna, ráð­stöf­un á aukn­ingu tekna og aukn­um út­gjöld­um.<BR>Ég tek und­ir þau sjón­ar­mið sem fram hafa kom­ið að í árs­reikn­ingn­um sjálf­um skuli koma fram við­mið­un við upp­haf­lega áætlun árs­ins. Það gæfi glögg­ari mynd að rekstri sveit­ar­fé­lags­ins.<BR>Árs­reikn­ing­ur­inn sýn­ir að fjár­hags­leg staða Mos­fells­bæj­ar er ekki slæm mið­að mörg önn­ur sveit­ar­fé­lög. Það kem­ur m.a.til af nið­ur­skurði í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins þar sem skor­ið hef­ur ver­ið inn að beini í sum­um út­gjaldalið­um og hætt við að það komi nið­ur á við­kvæm­um þátt­um í þjón­ustu og rekstri.&nbsp; Ég tel að marka þurfi skýr­ari stefnu sveit­ar­fé­lags­ins hvað varð­ar áhersl­ur í þjón­ustu og rekstri og minni á í því sam­bandi á til­lögu Sam­fylk­ing­ar um að eyrna­merkja fram­lög til stoð- og stuðn­ings­þjón­ustu skól­anna sem er í skoð­un í bæj­ar­kerf­inu.<BR>Jón­as Sig­urðs­son.

                  &nbsp;

                  &nbsp;

                  Bók­un bæj­ar­full­trúa D og V-lista.

                  Rekst­ur Mos­fells­bæj­ar gekk vel á ár­inu 2011 og var rekstr­araf­gang­ur fyr­ir fjár­magnsliði um 560 millj­ón­ir sem er um 10% af tekj­um. Rekst­ur stofn­ana bæj­ar­ins var í sam­ræmi við áætlun sem tókst með sam­stilltu átaki allra starfs­manna.

                  Kenni­töl­ur úr rekstri bera vott um góða stöðu bæj­ar­sjóðs. Veltufé frá rekstri er 677 millj.kr. sem 12% af rekstr­ar­tekj­um og fram­legð frá rekstri er 15%. Skulda­hlut­fall hef­ur lækkað nið­ur í 148% en var 179% árið 2010 og er þar með komin nið­ur fyr­ir 150% mörkin sem ný sveit­ar­stjórn­ar­lög setja sveit­ar­fé­lög­um. Er þetta þrátt fyr­ir að inn í þess­um töl­um sé lántaka vegna bygg­ingu nýs hjúkr­un­ar­heim­il­is sem er verk­efni sem Mos­fells­bær er að sinna fyr­ir rík­is­vald­ið.

                  Fræðslu­mál eru lang­stærsti mála­flokk­ur­inn en til hans runnu 2.313 millj. kr. á ár­inu 2011 eða rúm­lega 50% af skatt­tekj­um. Til fé­lags­þjón­ustu var veitt 864 millj­ón­um og er þar með­talin mál­efni fatl­aðs fólks sem er ný þjón­usta sem sveit­ar­fé­lag­ið sinn­ir. Vel hef­ur tek­ist til við rekst­ur þessa nýja mála­flokks og var hann sam­kvæmt áætlun. Íþrótta- og æsku­lýðs­mál eru þriðja stærsta verk­efni bæj­ar­ins en til þeirra mála var var­ið um 523 millj. kr. á ár­inu 2011.

                  Í fram­kvæmd­ir var var­ið á ár­inu 2011 um 390 millj. kr. Stærsta ein­staka fram­kvæmd­in er bygg­ing nýs 30 rýma hjúkr­un­ar­heim­ils við Hlað­hamra. Til þeirr­ar fram­kvæmd­ar runnu um 139 millj. kr. en áætl­að­ur bygg­ing­ar­kostn­að­ur er um 800 millj. kr. Nýr leik­skóli var tek­inn í notk­un á ár­inu 2011, Leir­vogstungu­skóli og er það bylt­ing í þjón­ustu við það hverfi sem er í örri upp­bygg­ingu.

                  Mos­fells­bær hef­ur nú lok­ið því þriggja ára ferli sem lagt var upp með til að bregð­ast við af­leið­ing­um hruns­ins. Fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2012 ger­ir ráð fyr­ir rekstr­araf­gangi ásamt tölu­verðri upp­bygg­ingu. Lok­ið verð­ur við bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is, nýr íþrótta­sal­ur byggð­ur að Varmá og haf­ist handa við bygg­ingu nýs fram­halds­skóla í mið­bæn­um í sam­vinnu við rík­is­vald­ið.

                  Við vilj­um færa öllu starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar sér­stak­ar þakk­ir fyr­ir að standa vel að rekstri bæj­ar­fé­lag­ins á ár­inu 2011 og fyr­ir þá miklu elju­semi og ábyrgð sem sýnd hef­ur ver­ið.

                  &nbsp;

                  <BR>For­seti bar upp árs­reikn­inga bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur­inn stað­fest­ur með sjö at­kvæð­um, en helstu nið­ur­stöðu­töl­ur úr sam­an­tekn­um reikn­ingi fyr­ir A og B hluta eru þess­ar í millj. kr. :<BR>Rekstr­ar­reikn­ing­ur 1. 1. - 31. 12. 2011<BR>Rekstr­ar­tekj­ur:&nbsp;5.633,5 mkr.<BR>Rekstr­ar­gjöld:&nbsp;5.073,9 mkr.<BR>Fjár­magnslið­ir:&nbsp;(-579,6) mkr.<BR>Tekju­skatt­ur:&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 6,5 mkr.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30