Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. september 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

Sam­þykkt sam­hljóða að taka á dagskrá sem síð­asta dag­skrár­mál, kosn­ingu í nefnd­ir, er­indi nr. 201009094


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 991201008019F

    Fund­ar­gerð 991. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Land­bún­að­ar­há­skól­ans varð­andi land­spildu úr landi Þor­móðs­dals 200801351

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 991. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 991. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Ósk um setu í nefnd­um/ráð­um 201003378

      Frestað á 990. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 991. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Stað­greiðslu­skil 2010 201005024

      Frestað á 990. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Frestað.

    • 1.5. Jöfn­un­ar­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga, end­ur­skoð­un laga- og reglu­gerð­ará­kvæða 201008085

      Frestað á 990. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 991. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Breyt­ing á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar 201008523

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Frestað.</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi Bjarna S. Jóns­son­ar varð­andi hlut Mos­fells­bæj­ar í frá­gangi við Skála­hlíð 201008756

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 991. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi lög­reglu­stjór­ans varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­isveit­inga­leyf­is 201008853

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 991. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

      Lagð­ur er fram til kynn­ing­ar hönn­un­ar­samn­ing­ur vegna ný­bygg­ing­ar fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ með ósk um heim­ild bæj­ar­ráðs til þess að ganga frá samn­ingn­um.
      Falk Kru­e­ger kem­ur til fund­ar­ins og ger­ir grein fyr­ir hönn­un skól­ans 8:00-8:10

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 991. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar-júní 2010 2010081420

      Gögn frá fjár­mála­stjóra varð­andi rekstr­ar­yf­ir­lit verða sett á fund­argátt í fyrra­mál­ið

      Niðurstaða þessa fundar:

      Frestað.

    • 1.11. Greiðsl­ur til áheyrn­ar­full­trúa 2010081486

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir þessu er­indi á dagskrá og mun hafa fram­sögu um það.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Frestað.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 992201008024F

      Fund­ar­gerð 992. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Stað­greiðslu­skil 2010 201005024

        Áður á dagskrá 990 og 991. funda bæj­ar­ráðs og þá frestað.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Stað­greiðslu­skilin lögð fram á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.2. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar-júní 2010 2010081420

        Áður á dagskrá 991. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar - júní 2010 lagt&nbsp;fram á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Er­indi Lárus­ar Björns­son­ar varð­andi lóð­ina Litlikriki 37 2010081419

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 992. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Jóns Gunn­ars Zoega hrl. fyr­ir hönd með­eig­enda Mos­fells­bæj­ar að Lax­nesi I 201002280

        Varð­andi þetta er­indi mæt­ir á fund­inn KL. 07:45 Þór­unn Guð­munds­dótt­ir hrl. og ger­ir grein fyr­ir álit­in sínu varð­andi mál­efni Lax­ness I. Álit­ið verð­ur kom­ið á fund­argátt­ina í fyrra­mál­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 992. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Breyt­ing á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar 201008523

        Áður á dagskrá 991. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi mál­ið er hjálagt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 992. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Greiðsl­ur til áheyrn­ar­full­trúa 2010081486

        Áður á dagskrá 991. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað. Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son mun hafa fram­sögu um er­ind­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, BH, JS, HS og KT.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt sam­hljóða að vísa þessu er­indi til af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2011.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ 201005152

        Áður á dagskrá 981. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fra­kvæmda­stjóra fræðslu­svið og er um­sögn­in hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <P&gt;Frestað á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;

      • 2.8. Gjaldskrá Lista­skóla 2010-11 2010081745

        Niðurstaða þessa fundar:

        <P&gt;Frestað á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;

      • 2.9. Til­laga um sér­staka nefnd sem fal­ið verð­ur að skoða mögu­leika Mos­fells­bæj­ar í orku­mál­um 2010081792

        Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir dag­skrárliðn­um og mun gera grein fyr­ir hon­um á fund­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <P&gt;Frestað á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;

      • 2.10. Varð­andi Meyj­ar­hvamm í landi Ell­iða­kots 2010081797

        Niðurstaða þessa fundar:

        <P&gt;Frestað á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 240201008022F

        Fund­ar­gerð 240. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Upp­lýs­ing­ar um fjölda barna í leik- og grunn­skól­um 2010081683

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Til máls tóku: BH og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Ný reglu­gerð um sér­fræði­þjón­ustu leik- og grunn­skóla 2010081691

          Niðurstaða þessa fundar:

          Reglu­gerð­in lögð fram&nbsp;á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Ný reglu­gerð um nem­end­ur með sér­þarf­ir - grunn­skóli 2010081690

          Niðurstaða þessa fundar:

          Reglu­gerð­in lögð fram&nbsp;á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Drög að al­menn­um hluta náms­skrár grunn­skóla 2010081692

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 240. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Mennta­þing 2010 - drög að grein­ar­gerð 2010081693

          Niðurstaða þessa fundar:

          Drög að grein­ar­gerð lögð fram&nbsp;á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Skóla­stjórn Lága­fells­skóla 201006288

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 240. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 283201008016F

          Fund­ar­gerð 283. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

            Á fund­inn kem­ur Gylfi Guð­jóns­son arki­tekt og ger­ir grein fyr­ir stöðu end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags­ins og þeim skref­um sem eru framund­an. Einn­ig er gert ráð fyr­ir því að fjallað verði al­mennt um ferli skipu­lags­mála skv. lög­um og í prax­is.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Til máls tóku: JJB og BH.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 284201008021F

            Fund­ar­gerð 284. fund­ar skipu­lags og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Hraðastaða­veg­ur 3a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir vélageymslu 201008299

              Magnús Jó­hanns­son sæk­ir þann 20. júlí um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir 137,4 m2 vélageymslu skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um Gísla Gísla­son­ar arki­tekts. Frestað á 282. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 284. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um synj­un á bygg­ingu vél­ar­geymslu,&nbsp;sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Mark­holt 7, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un ein­býl­is­húss. 201005055

              Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­fjöllun á 278. fundi. Lagð­ar fram end­ur­skoð­að­ar skýr­ing­ar­teikn­ing­ar, breytt­ar 10.06.2010. Frestað á 282. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 284. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Bugðu­tangi 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200911439

              Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 278. fundi. Lagð­ar fram breytt­ar teikn­ing­ar, dags. 7. júlí 2010. Frestað á 282. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 284. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.4. Grund­ar­tangi 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­stofu 200909837

              Um­sókn um leyfi fyr­ir við­bygg­ingu var grennd­arkynnt með bréfi dags. 20. júlí 2010 með at­huga­semda­fresti til 18. ág­úst 2020. Eng­in at­huga­semd barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 284. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um bygg­ingu sól­stofu,&nbsp;sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Vinnu­búð­ir við Ála­fossveg, um­sókn um stöðu­leyfi 201005201

              Bæj­ar­stjórn sam­þykkti á 537. fundi sín­um þar sem fyr­ir lá af­greiðsla nefnd­ar­inn­ar á 279. fundi að vísa er­ind­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til með­ferð­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS og&nbsp;BH.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 284. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að fjar­lægja skuli vinnu­búð­ir,&nbsp;sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Grund­ar­tangi 7, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­stofu. 201008871

              Jó­hann­es Kr. Guð­laugs­son og Hild­ur Stein­þórs­dótt­ir sækja 20. ág­úst 2010 um leyfi til að byggja 15,7 m2 sól­stofu við hús­ið skv. meðf. teikn­ing­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 284. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.7. Veg­ur að Helga­fell­storfu, deili­skipu­lag 2010081680

              Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi, sem fjall­ar um nýja legu götu að hús­um á Helga­fell­storfu, unn­in af arki­tekta­stof­unni Batte­rí­inu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 284. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að kynna hags­muna­að­il­um&nbsp;deili­skipu­lagstil­lögu um veg&nbsp;að Helga­fell­s­torgu,&nbsp;sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.8. Völu­teig­ur 6, (Ístex) um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu. 2010081686

              Sig­urð­ur Haf­steins­son hjá Vektor, hönn­un og ráð­gjöf, sæk­ir þann 26. ág­úst f.h. Ístex hf. um leyfi til að byggja 213 m2 við­bygg­ingu við vest­ur­hlið húss­ins skv. meðf. teikn­ing­um. Við­bygg­ing­in er utan gild­andi bygg­ing­ar­reits.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 284. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.9. Svæði fyr­ir jarð­vegstipp í Mos­fells­bæ 201005205

              Kynn­ing og um­ræða.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<P&gt;Til máls tóku: JJB og BH.</P&gt;<P&gt;Frestað á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 187201008023F

              Fund­ar­gerð 187. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér

              • 6.1. Roða­mói 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200610209

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 187. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, m.a. um breyt­ingu á áð­ur­sam­þykktu burð­ar­virki,&nbsp;sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Varma­land 2, um­sókn um að flytja vinnu­stofu á lóð­ina 200911446

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 187. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um stað­setn­ingu á vinnu­stofu,&nbsp;sam­þykkt á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Stórikriki 53, umókn um breyt­ingu inn­an­húss og utan 201008144

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 187. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um synj­um á leyfi til að breyta skrán­ingu auka­í­búð­ar ásamt breyt­ing­um á innra fyr­ir­komu­lagi húss og lóð­ar, stað­fest á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is, fund­ar­gerð 4. fund­ar201008870

                Til máls tók: HS.

                &nbsp;

                Fund­ar­gerð 4. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, fund­ar­gerð 776. fund­ar201009023

                  Til máls tóku: JJB, HSv og KGÞ.

                  &nbsp;

                  Fund­ar­gerð 776. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Sorpa bs. fund­ar­gerð 276. fund­ar2010081833

                    Til máls tóku: BH, HS, JJB og KT.

                    &nbsp;

                    Fund­ar­gerð 276. fund­ar Stjórn­ar Sorpu bs.&nbsp;lögð fram á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Strætó bs. fund­ar­gerð 146. fund­ar2010081832

                      Fund­ar­gerð 146. fund­ar Stjórn­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 541. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Almenn erindi

                      • 11. Hljóð­rit­an­ir bæj­ar­stjórn­ar­funda201009048

                        Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi óskar eftir þessum lið á dagskrá fundarins og óskar umræðu um hann og ástæður synjunar forseta á hljóðritunum.

                        Til máls tóku: JJB,&nbsp;KT, HSv, HS, KGÞ og JS.

                        &nbsp;

                        Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði&nbsp;að fresta er­ind­inu.

                        • 12. Lýð­ræð­is­nefnd201009049

                          Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi óskar eftir þessum lið á dagskrá fundarins og óskar eftir umræðu um stöðu þessa máls.

                          Til máls tóku: JJB, HSv, JS, KGÞ, HS, BH og KT.

                          &nbsp;

                          Um­ræð­ur fóru fram um væntn­lega lýð­ræð­is­nefnd og upp­lýsti bæj­ar­stjóri í þeim um­ræð­um að von væri á upp­leggi að því hvern­ig standa mætti að skip­an nefnd­ar­inn­ar þar á með­al að full­trú­ar allra stjórn­mála­afla fengju að­ild að mót­un og starfi nefnd­ar­inn­ar.

                          • 13. Kosn­ing í nefnd­ir, Íbúa­hreyf­ing­in201009094

                            Fram kom til­laga frá Íbúa­hreyf­ing­unni um breyt­ingu á skip­an&nbsp;í nefnd­ir af þeirra hálfu&nbsp;og var hún sam­þykkt sam­hljóða.

                            &nbsp;

                            Fjöl­skyldu­nefnd:

                            &nbsp;

                            áheyrn­ar­full­trúi<BR>Krist­björg Þór­is­dótt­ir

                            vara­áheyrn­ar­full­trúi&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Þórð­ur Björn Sig­urðs­son&nbsp; <BR>&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;

                            &nbsp; <BR>Fræðslu­nefnd:

                            &nbsp;

                            aðal­mað­ur&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Ás­geir Ey­þórs­son

                            vara­mað­ur&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Kristín I. Páls­dótt­ir

                            &nbsp;

                            &nbsp;

                            Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd:

                            aðal­mað­ur&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Ólöf Kristín Sívertsen

                            vara­mað­ur&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Richard Jóns­son<BR>&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;

                            &nbsp;<BR>Menn­ing­ar­mála­nefnd:

                            &nbsp;

                            aðal­mað­ur&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir

                            vara­mað­ur&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir<BR>&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;

                            <BR>Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd:

                            &nbsp;

                            áheyrn­ar­full­trúi<BR>Jó­hann­es Bjarni Eð­varðs­son

                            vara­áheyrn­ar­full­trúi&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Sig­ur­björn Svavars­son<BR>&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;

                            &nbsp; <BR>Um­hverf­is­nefnd:

                            &nbsp;

                            áheyrn­ar­full­trúi<BR>Sigrún Guð­munds­dótt­ir

                            vara­áheyrn­ar­full­trúi&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Jón Jóel Ein­ars­son<BR>&nbsp;&nbsp;&nbsp;

                            &nbsp;&nbsp; <BR>Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd:

                            &nbsp;

                            áheyrn­ar­full­trúi<BR>Björk Ormars­dótt­ir

                            vara­áheyrn­ar­full­trúi&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR>Sig­ur­björn Svavars­son

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30