8. september 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Samþykkt samhljóða að taka á dagskrá sem síðasta dagskrármál, kosningu í nefndir, erindi nr. 201009094
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 991201008019F
Fundargerð 991. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Landbúnaðarháskólans varðandi landspildu úr landi Þormóðsdals 200801351
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.2. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 200802201
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Ósk um setu í nefndum/ráðum 201003378
Frestað á 990. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.4. Staðgreiðsluskil 2010 201005024
Frestað á 990. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
1.5. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, endurskoðun laga- og reglugerðarákvæða 201008085
Frestað á 990. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.6. Breyting á gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar 201008523
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað.</DIV>
1.7. Erindi Bjarna S. Jónssonar varðandi hlut Mosfellsbæjar í frágangi við Skálahlíð 201008756
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Erindi lögreglustjórans varðandi umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis 201008853
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.9. Framhaldsskóli - nýbygging 2010081418
Lagður er fram til kynningar hönnunarsamningur vegna nýbyggingar framhaldsskóla í Mosfellsbæ með ósk um heimild bæjarráðs til þess að ganga frá samningnum.
Falk Krueger kemur til fundarins og gerir grein fyrir hönnun skólans 8:00-8:10Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.10. Rekstraryfirlit janúar-júní 2010 2010081420
Gögn frá fjármálastjóra varðandi rekstraryfirlit verða sett á fundargátt í fyrramálið
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
1.11. Greiðslur til áheyrnarfulltrúa 2010081486
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessu erindi á dagskrá og mun hafa framsögu um það.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 992201008024F
Fundargerð 992. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Staðgreiðsluskil 2010 201005024
Áður á dagskrá 990 og 991. funda bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
Staðgreiðsluskilin lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.
2.2. Rekstraryfirlit janúar-júní 2010 2010081420
Áður á dagskrá 991. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
Rekstraryfirlit janúar - júní 2010 lagt fram á 541. fundi bæjarstjórnar.
2.3. Erindi Lárusar Björnssonar varðandi lóðina Litlikriki 37 2010081419
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 992. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.4. Erindi Jóns Gunnars Zoega hrl. fyrir hönd meðeigenda Mosfellsbæjar að Laxnesi I 201002280
Varðandi þetta erindi mætir á fundinn KL. 07:45 Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og gerir grein fyrir álitin sínu varðandi málefni Laxness I. Álitið verður komið á fundargáttina í fyrramálið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 992. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.5. Breyting á gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar 201008523
Áður á dagskrá 991. fundar bæjarráðs og þá frestað. Minnisblað bæjarstjóra varðandi málið er hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 992. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.6. Greiðslur til áheyrnarfulltrúa 2010081486
Áður á dagskrá 991. fundar bæjarráðs og þá frestað. Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason mun hafa framsögu um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, BH, JS, HS og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Samþykkt samhljóða að vísa þessu erindi til afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.</DIV></DIV></DIV>
2.7. Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ 201005152
Áður á dagskrá 981. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar frakvæmdastjóra fræðslusvið og er umsögnin hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<P>Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.</P>
2.8. Gjaldskrá Listaskóla 2010-11 2010081745
Niðurstaða þessa fundar:
<P>Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.</P>
2.9. Tillaga um sérstaka nefnd sem falið verður að skoða möguleika Mosfellsbæjar í orkumálum 2010081792
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir dagskrárliðnum og mun gera grein fyrir honum á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<P>Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.</P>
2.10. Varðandi Meyjarhvamm í landi Elliðakots 2010081797
Niðurstaða þessa fundar:
<P>Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.</P>
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 240201008022F
Fundargerð 240. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Upplýsingar um fjölda barna í leik- og grunnskólum 2010081683
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: BH og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið lagt fram á 541. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.2. Ný reglugerð um sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla 2010081691
Niðurstaða þessa fundar:
Reglugerðin lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.
3.3. Ný reglugerð um nemendur með sérþarfir - grunnskóli 2010081690
Niðurstaða þessa fundar:
Reglugerðin lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.
3.4. Drög að almennum hluta námsskrár grunnskóla 2010081692
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 240. fundar fræðslunefndar samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.5. Menntaþing 2010 - drög að greinargerð 2010081693
Niðurstaða þessa fundar:
Drög að greinargerð lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.
3.6. Skólastjórn Lágafellsskóla 201006288
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 240. fundar fræðslunefndar samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 283201008016F
Fundargerð 283. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Á fundinn kemur Gylfi Guðjónsson arkitekt og gerir grein fyrir stöðu endurskoðunar aðalskipulagsins og þeim skrefum sem eru framundan. Einnig er gert ráð fyrir því að fjallað verði almennt um ferli skipulagsmála skv. lögum og í praxis.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JJB og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið lagt fram á 541. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 284201008021F
Fundargerð 284. fundar skipulags og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Hraðastaðavegur 3a, umsókn um byggingarleyfi fyrir vélageymslu 201008299
Magnús Jóhannsson sækir þann 20. júlí um byggingarleyfi fyrir 137,4 m2 vélageymslu skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts. Frestað á 282. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um synjun á byggingu vélargeymslu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Markholt 7, fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun einbýlishúss. 201005055
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 278. fundi. Lagðar fram endurskoðaðar skýringarteikningar, breyttar 10.06.2010. Frestað á 282. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi 200911439
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 278. fundi. Lagðar fram breyttar teikningar, dags. 7. júlí 2010. Frestað á 282. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Grundartangi 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu 200909837
Umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu var grenndarkynnt með bréfi dags. 20. júlí 2010 með athugasemdafresti til 18. ágúst 2020. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um byggingu sólstofu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Vinnubúðir við Álafossveg, umsókn um stöðuleyfi 201005201
Bæjarstjórn samþykkti á 537. fundi sínum þar sem fyrir lá afgreiðsla nefndarinnar á 279. fundi að vísa erindinu aftur til nefndarinnar til meðferðar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JS og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fjarlægja skuli vinnubúðir, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.6. Grundartangi 7, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu. 201008871
Jóhannes Kr. Guðlaugsson og Hildur Steinþórsdóttir sækja 20. ágúst 2010 um leyfi til að byggja 15,7 m2 sólstofu við húsið skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Vegur að Helgafellstorfu, deiliskipulag 2010081680
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi, sem fjallar um nýja legu götu að húsum á Helgafellstorfu, unnin af arkitektastofunni Batteríinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að kynna hagsmunaaðilum deiliskipulagstillögu um veg að Helgafellstorgu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Völuteigur 6, (Ístex) umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu. 2010081686
Sigurður Hafsteinsson hjá Vektor, hönnun og ráðgjöf, sækir þann 26. ágúst f.h. Ístex hf. um leyfi til að byggja 213 m2 viðbyggingu við vesturhlið hússins skv. meðf. teikningum. Viðbyggingin er utan gildandi byggingarreits.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.9. Svæði fyrir jarðvegstipp í Mosfellsbæ 201005205
Kynning og umræða.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Til máls tóku: JJB og BH.</P><P>Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 187201008023F
Fundargerð 187. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
6.1. Roðamói 11, umsókn um byggingarleyfi 200610209
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 187. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, m.a. um breytingu á áðursamþykktu burðarvirki, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina 200911446
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 187. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um staðsetningu á vinnustofu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Stórikriki 53, umókn um breytingu innanhúss og utan 201008144
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 187. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um synjum á leyfi til að breyta skráningu aukaíbúðar ásamt breytingum á innra fyrirkomulagi húss og lóðar, staðfest á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 4. fundar201008870
Til máls tók: HS.
Fundargerð 4. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.
8. Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 776. fundar201009023
Til máls tóku: JJB, HSv og KGÞ.
Fundargerð 776. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.
9. Sorpa bs. fundargerð 276. fundar2010081833
Til máls tóku: BH, HS, JJB og KT.
Fundargerð 276. fundar Stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.
10. Strætó bs. fundargerð 146. fundar2010081832
Fundargerð 146. fundar Stjórnar Strætó bs. lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
11. Hljóðritanir bæjarstjórnarfunda201009048
Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi óskar eftir þessum lið á dagskrá fundarins og óskar umræðu um hann og ástæður synjunar forseta á hljóðritunum.
Til máls tóku: JJB, KT, HSv, HS, KGÞ og JS.
Samþykkt með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði að fresta erindinu.
12. Lýðræðisnefnd201009049
Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi óskar eftir þessum lið á dagskrá fundarins og óskar eftir umræðu um stöðu þessa máls.
Til máls tóku: JJB, HSv, JS, KGÞ, HS, BH og KT.
Umræður fóru fram um væntnlega lýðræðisnefnd og upplýsti bæjarstjóri í þeim umræðum að von væri á uppleggi að því hvernig standa mætti að skipan nefndarinnar þar á meðal að fulltrúar allra stjórnmálaafla fengju aðild að mótun og starfi nefndarinnar.
13. Kosning í nefndir, Íbúahreyfingin201009094
Fram kom tillaga frá Íbúahreyfingunni um breytingu á skipan í nefndir af þeirra hálfu og var hún samþykkt samhljóða.
Fjölskyldunefnd:
áheyrnarfulltrúi<BR>Kristbjörg Þórisdóttir
varaáheyrnarfulltrúi <BR>Þórður Björn Sigurðsson <BR>
<BR>Fræðslunefnd:
aðalmaður <BR>Ásgeir Eyþórsson
varamaður <BR>Kristín I. Pálsdóttir
Íþrótta- og tómstundanefnd:
aðalmaður <BR>Ólöf Kristín Sívertsen
varamaður <BR>Richard Jónsson<BR>
<BR>Menningarmálanefnd:
aðalmaður <BR>Sæunn Þorsteinsdóttir
varamaður <BR>Hildur Margrétardóttir<BR>
<BR>Skipulags- og byggingarnefnd:
áheyrnarfulltrúi<BR>Jóhannes Bjarni Eðvarðsson
varaáheyrnarfulltrúi <BR>Sigurbjörn Svavarsson<BR>
<BR>Umhverfisnefnd:
áheyrnarfulltrúi<BR>Sigrún Guðmundsdóttir
varaáheyrnarfulltrúi <BR>Jón Jóel Einarsson<BR>
<BR>Þróunar- og ferðamálanefnd:
áheyrnarfulltrúi<BR>Björk Ormarsdóttir
varaáheyrnarfulltrúi <BR>Sigurbjörn Svavarsson