11. ágúst 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Þórður Björn Sigurðsson 1. varamaður
- Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um barnalög201105176
Áðuir á dagskrá 1030. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar fjölskyldusviðs. Umsögnin er hjálögð.
Til máls tóku: HS, ÞBS, JS, HSv og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að senda umsögn til Alþingis með þeirri viðbót sem rædd var á fundinum.
2. Erindi Ungmennafélags íslands varðandi 2. landsmót UMFÍ 50 2012201108002
Til máls tóku: HS, HSv, KT, ÞBS og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra, framkvæmdastjóra menningarsviðs ásamt íþrótta- og tómstundanefnd að kanna grundvöll fyrir umsókn.
3. Erindi Húsfélags Brekkutanga 17-31 vegna bílaplans við Bogatanga201108024
Til máls tóku: HS, HSv, KT, JS og ÞBS.
Samþykkt með þremur atkvæðum vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs og til skipulagsnefndar til umsagnar.
4. Erindi lögmanna Jón G. Zoega varðandi Laxness I201108051
Til máls tóku: HS, HSv, ÞBS, KT og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að undirbúa svar við erindinu.
5. Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna veitingasölu GKJ201108050
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu rekstrarleyfis hvað varðar opnunartíma eða önnur atriði eins og þau eru tilgreind í fyrirliggjandi umsókn, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.
6. Erindi UMFA varðandi aðstöðumál Aftureldingar201108052
Til máls tóku: HS, HSv, JS, BH og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum vísa erindinu til skoðunar bæjarstjóra, framkvæmdastjóra menningarsviðs og íþrótta- og tómstundanefndar.
7. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ200802201
Áður á dagskrá 1030. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska breytinga á samningi Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins. Hjálagt eru drög að umræddri breytingu vegna fjármögnunar.
Til máls tóku: HS, HSv og ÞBS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita fyrirliggjandi viðaukasamning við áðurgerðan samning Mosfellsbæjar og nú velferðarráðuneytisins frá 23. apríl 2010.