Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. ágúst 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Þórður Björn Sigurðsson 1. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um barna­lög201105176

    Áðuir á dagskrá 1030. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar fjölskyldusviðs. Umsögnin er hjálögð.

    Til máls tóku: HS, ÞBS, JS, HSv og SÓJ.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að senda um­sögn til Al­þing­is með þeirri við­bót sem rædd var á fund­in­um.

     

    • 2. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 2. lands­mót UMFÍ 50 2012201108002

      Til máls tóku: HS, HSv, KT, ÞBS og JS.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra, fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs ásamt íþrótta- og tóm­stunda­nefnd að kanna grund­völl fyr­ir um­sókn.

       

      • 3. Er­indi Hús­fé­lags Brekku­tanga 17-31 vegna bíla­plans við Bo­ga­tanga201108024

        Til máls tóku: HS, HSv, KT, JS og ÞBS.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar.

         

        • 4. Er­indi lög­manna Jón G. Zoega varð­andi Lax­ness I201108051

          Til máls tóku: HS, HSv, ÞBS, KT og JS. 

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að und­ir­búa svar við er­ind­inu.

           

          • 5. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna veit­inga­sölu GKJ201108050

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

             

            • 6. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar201108052

              Til máls tóku: HS, HSv, JS, BH og KT.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um vísa er­ind­inu til skoð­un­ar bæj­ar­stjóra, fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

               

              • 7. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

                Áður á dagskrá 1030. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska breytinga á samningi Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins. Hjálagt eru drög að umræddri breytingu vegna fjármögnunar.

                Til máls tóku: HS, HSv og ÞBS.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi við­auka­samn­ing við áð­ur­gerð­an samn­ing Mos­fells­bæj­ar og nú vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins frá 23. apríl 2010.

                 

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30