Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. mars 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks201208601

    Framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar í málefnum fatlaðs fólks. Máli frestað á síðasta fundi fjölskyldunefndar.

    Ás­geir Sig­ur­gests­son verk­efna­stjóri kynn­ir fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks.

    Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja áætl­un­ina.

    • 2. Styrk­ir á sviði fé­lags­þjón­ustu 2013201301561

      Yfirlit yfir umsóknir um styrki á sviði fjölskyldumála árið 2013.

      Yf­ir­lit yfir um­sókn­ir um styrki á sviði fé­lags­þjón­ustu 2012 lagt fram.

      • 3. Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu.201212108

        Umsókn um styrk til verkefna á sviði félagsþjónustu árið 2013.

        Sam­þykkt að veita Rauða kross­in­um í Mos­fells­bæ styrk að upp­hæð krón­ur 130 þús­und.

        • 4. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2012201211013

          Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskyldumála.

          Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að veita Stíga­mót­um styrk að upp­hæð krón­ur 60.000.

          • 5. Er­indi Sam­taka um kvenna­at­hvarf, varð­andi rekst­ar­styrk fyr­ir árið 2013201211092

            Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskyldumála.

            Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að veita Sam­tök­um um kvenna­at­hvarf styrk að upp­hæð krón­ur 60.000.

            • 6. Sjón­ar­hóll ráð­gjaf­ar­mið­stöð ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk201210091

              Sjónarhóll ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfið óskar eftir rekstrarstyrk. Bæjarráð vísar erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.

              Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að veita Sjón­ar­hóli styrk að upp­hæð krón­ur 50.000.

              • 7. Hönd­in, mann­rækt­ar­fé­lag um­sókn um styrk201211108

                Höndin, mannræktarfélag sækir um styrk til starfssemi sinnar sem er að vera vettvangur fólks til sjálfsstyrkingar og samhjálpar.

                Fjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki orð­ið við beiðni um styrk árið 2013.

                • 8. Styrk­umsókn á fjöl­skyldu­sviði201303039

                  Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu.

                  Fjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki orð­ið við beiðni um styrk árið 2013.

                  • 9. Beiðni um fjár­stuðn­ing201301587

                    Styrkbeiðni frá SAMAN-hópnum sem lætur sig varða forvarnir og velferð barna.

                    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að veita SAM­AN-hópn­um styrk að upp­hæð krón­ur 25.000.

                    • 10. Er­indi Fræðslu og for­varna varð­andi styrk­beiðni201302094

                      Erindi Fræðslu og forvarna varðandi 300 þúsund króna styrkbeiðni vegna endurútgáfu ritsins Fíkniefni og forvarnir. Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar.

                      Fjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki orð­ið við beiðni um styrk árið 2013.

                      • 11. Beiðni um fund201301581

                        Beiðn barnaverndarstofu um fund með fjölskyldunefnd.

                        Kynnt bréf Barna­vernd­ar­stofu dags. 25. janú­ar 2013 þar sem óskað er eft­ir fundi með fjöl­skyldu­nefnd. Fjöl­skyldu­nefnd fel­ur fram­kvæmda­stjóra að boða full­trúa stof­unn­ar til fund­ar við nefnd­ina þriðju­dag­inn 9. apríl 2013 klukk­an 08:15.

                        • 12. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ - fram­kvæmd­ir200802201

                          Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við velferðarráðuneytið um rekstur hjúkrunarheimilisins.

                          Bók­un 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs frá 7. mars 2013 kynnt ásamt drög­um að samn­ingi og minn­is­blaði bæj­ar­stjóra, fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og verk­efna­stjóra.

                          • 13. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, samn­ing­ur um rekst­ur við Eir hjúkr­un­ar­heim­ili201301578

                            Rekstur hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við Eir um rekstur hjúkrunarheimilisins.

                            Lagt fram.

                            • 14. Er­indi Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins, upp­reikn­uð tekju- og eigna­mörk fyr­ir árið 2013201302163

                              Húsaleigubætur, upplýsingar um uppreiknuð tekju- og eignamörk fyrir árið 2013.

                              Lagt fram.

                              • 15. Húsa­leigu­bæt­ur, könn­un.201301488

                                Svar við fyrirspurn um húsaleigubætur.

                                Lagt fram.

                                • 16. Starfs­áætlan­ir fjöl­skyldu­sviðs 2013 og 2014.201303061

                                  Starfsáætlanir fjölskyldusviðs 2013 og 2014 ásamt mati á áætlun barnaverndar 2012.

                                  Starfs­áætlan­ir fjöl­skyldu­sviðs lagð­ar fram ásamt mati á fram­kvæmd áætl­un­ar barna­vernd­ar árið 2012.
                                  Krist­björg Þór­is­dótt­ir áheyrn­ar­full­trúi vék af fundi að lok­inni um­ræðu um mál­ið.

                                  Fundargerðir til kynningar

                                  • 17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 227201302013F

                                    Barnaverndarmálafundur-afgreiðsla fundar.

                                    Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                    • 18. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 228201302020F

                                      Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                                      Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                      • 19. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 229201303004F

                                        Barnaverndadrmálafundur-afgreiðsla fundar.

                                        Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                        • 20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 763201302012F

                                          Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.

                                          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                          • 21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 764201302016F

                                            Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.

                                            Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                            • 22. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 765201302021F

                                              Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.

                                              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                              • 23. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 766201303011F

                                                Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.

                                                Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00