21. apríl 2010 kl. 15:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ200802201
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins og samningum við ráðuneytið. Jafnframt mætir á fundinn Halldór Guðmundsson arkitekt.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Til máls tóku: HSv, KT, JS , HS og MM.</DIV>
<DIV>Bæjarstjóri fór yfir stöðu samningamála við félagsmálaráðuneytið, m.a. nýjustu breytingar á samningsdrögunum og upplýsti að ráðuneytið hefði óskað eftir að undirritun samnings um uppbyggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ færi fram föstudaginn 23. apríl nk. Samþykkt samhljóða að heimila bæjarstjóra að undirrita samninginn við ráðuneytið.</DIV></DIV></DIV></DIV>2. Ósk Golfklúbbsins Kjalar um veðheimild201004082
Áður á dagskrá 976. fundar bæjarráðs þar sem óskað var frekari upplýsinga frá GKJ. Með fylgir síðasti ársreikningur og yfirlit yfir skiptingu kostnaðar.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku: HS, SÓJ, JS, KT og MM.</DIV>
<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að árita tryggingarbréf að upphæð kr. 50 milljónir en lóð og áhaldageymsluhús Golfklúbbsins og Mosfellsbæjar verður sett að veði fyrir tryggingarbréfinu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>3. Erindi Kjósarhrepps varðandi aukið samstarf sveitarfélaganna201003182
Áður á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að ræða við oddvita Kjósarhrepps. Með fylgja punktar frá fundi sem bæjarritari og bæjarverkfræðingur áttu með oddivta f.h. bæjarstjóra.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku: HS, SÓJ, HSv, JS, MM og KT.</DIV>
<DIV>Greint frá viðræðum við oddvita Kjósarhrepps og samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að vinna málið áfram. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>4. Tillaga að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjaldi hrossa201004143
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins þar um.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki athugasemd við tillögu Hestamannafélagsins Harðar um gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og handsömunar- og vörslugjaldagjalda vegna lausagönguhrossa í samæmi við erindi félagsins. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>5. Erindi UMFA varðandi varðandi leigugjöld af skólahúsnæði201002266
Áður á dagskrá 970. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku: HSv, JS, MM.</DIV>
<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra fræðslusviðs að ganga frá erindinu í samræmi við minnisblað hans þar um þó þannig að útgjöld falli ekki á Varmárskóla. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>6. Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu201003227
Áður á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjór fræðslusviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku: HS, MM, HSv, HS, MM og KT.</DIV>
<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra fræðslusviðs að vinna málið áfram á grundvelli framlagðs minnisblaðs og jafnframt verði erindinu vísað til umfjöllunar í fræðslunefnd.</DIV></DIV>
<DIV>
<DIV></DIV></DIV></DIV>