Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. apríl 2010 kl. 15:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ200802201

      Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins og samningum við ráðuneytið. Jafnframt mætir á fundinn Halldór Guðmundsson arkitekt.

      <DIV&gt;
      <DIV&gt;
      <DIV&gt;
      <DIV&gt;Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið&nbsp;Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI)&nbsp;fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs.</DIV&gt;
      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;
      <DIV&gt;Til máls tóku: HSv, KT, JS ,&nbsp;HS og MM.</DIV&gt;
      <DIV&gt;Bæj­ar­stjóri fór yfir stöðu samn­inga­mála við fé­lags­mála­ráðu­neyt­ið, m.a. nýj­ustu breyt­ing­ar á&nbsp;samn­ings­drög­un­um&nbsp;og upp­lýsti að ráðu­neyt­ið hefði óskað eft­ir að und­ir­rit­un samn­ings um upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ færi fram föstu­dag­inn 23. apríl nk. Sam­þykkt sam­hljóða að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing­inn við ráðu­neyt­ið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Ósk Golf­klúbbs­ins Kjal­ar um veð­heim­ild201004082

        Áður á dagskrá 976. fundar bæjarráðs þar sem óskað var frekari upplýsinga frá GKJ. Með fylgir síðasti ársreikningur og yfirlit yfir skiptingu kostnaðar.

        <DIV&gt;
        <DIV&gt;
        <DIV&gt;
        <DIV&gt;
        <DIV&gt;
        <DIV&gt;Til máls tóku: HS, SÓJ, JS, KT og MM.</DIV&gt;
        <DIV&gt;Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að árita trygg­ing­ar­bréf að upp­hæð kr. 50 millj­ón­ir&nbsp;en lóð og áhalda­geymslu­hús Golf­klúbbs­ins og Mos­fells­bæj­ar verð­ur&nbsp;sett að veði fyr­ir trygg­ing­ar­bréf­inu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi auk­ið sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna201003182

          Áður á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að ræða við oddvita Kjósarhrepps. Með fylgja punktar frá fundi sem bæjarritari og bæjarverkfræðingur áttu með oddivta f.h. bæjarstjóra.

          <DIV&gt;
          <DIV&gt;
          <DIV&gt;
          <DIV&gt;
          <DIV&gt;Til máls tóku: HS, SÓJ, HSv, JS, MM og KT.</DIV&gt;
          <DIV&gt;Greint frá við­ræð­um við odd­vita Kjós­ar­hrepps og sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að&nbsp;heim­ila bæj­ar­stjóra að vinna mál­ið áfram.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Til­laga að gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar- og vörslu­gjaldi hrossa201004143

            Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins þar um.

            <DIV&gt;
            <DIV&gt;
            <DIV&gt;
            <DIV&gt;
            <DIV&gt;Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir&nbsp;ekki at­huga­semd við til­lögu Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og hand­söm­un­ar- og vörslu­gjalda­gjalda vegna lausa­göngu­hrossa í samæmi við er­indi fé­lags­ins.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5. Er­indi UMFA varð­andi varð­andi leigu­gjöld af skóla­hús­næði201002266

              Áður á dagskrá 970. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.

              <DIV&gt;
              <DIV&gt;
              <DIV&gt;
              <DIV&gt;
              <DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JS, MM.</DIV&gt;
              <DIV&gt;Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs að ganga frá er­ind­inu í sam­ræmi við minn­is­blað hans þar um þó þann­ig að út­gjöld falli ekki á Varmár­skóla.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6. Er­indi skóla­hóps íbúa­sam­taka Leir­vogstungu201003227

                Áður á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjór fræðslusviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.

                <DIV&gt;
                <DIV&gt;
                <DIV&gt;Til máls tóku: HS, MM, HSv, HS,&nbsp;MM og KT.</DIV&gt;
                <DIV&gt;Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs að vinna mál­ið áfram á grund­velli fram­lagðs minn­is­blaðs og jafn­framt verði er­ind­inu vísað til um­fjöll­un­ar í fræðslu­nefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;
                <DIV&gt;
                <DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10