Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. mars 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Al­manna­varna­nefnd Höf­uðb.svæð­is­ins fund­ar­gerð 17. fund­ar200902327

      %0D%0DTil máls tóku: HSv, HS og HP.%0DFund­ar­gerð 17. fund­ar Al­manna­varna­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 81. stjórn­ar­fund­ar200902277

        %0D%0DTil máls tóku: HS, MM, HSv og JS.%0DFund­ar­gerð 81. fund­ar SHS lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 2. fund­ar200902244

          %0D%0DTil máls tóku: JS, HS, HP og HSv.%0DFund­ar­gerð 2. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Almenn erindi

          • 4. Gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar, breyt­ing200902222

            Breytingu á 4. grein í gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar, vísun frá 922. fundi bæjarráðs.

            %0DBreyt­ing á 4. tölu­lið 4. grein­ar gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt með sjö at­kvæð­um. 

            • 5. Kosn­ing í nefnd­ir, Fræðslu­nefnd.200903048

              el=sty­les­heet type=text/css href="../css/web.css">Til­laga kom fram um Ástu Björg Bene­dikts­dótt­ur sem að­almann í fræðslu­nefnd í stað Óð­ins Pét­urs Vig­fús­son­ar.

              Að­r­ar til­lög­ur komu ekki fram.

              Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Kosn­ing nefnda, Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd200903070

                %0D%0D%0D%0D%0DTil­laga kom fram um eft­ir­talda sem aðal- og vara­menn í Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd.%0D %0DAð­al­menn:%0DKarl Tóm­asson formað­ur%0DG­unn­ar Ingi Hjart­ar­son vara­formað­ur%0DKatrín Dögg Hilm­ars­dótt­ir%0DÞórð­ur B. Sig­urðs­son%0DSnorri Hreggviðs­son%0D %0DSem vara­menn:%0DHögni Snær Hauks­son vara­formað­ur%0DKlara Sig­urð­ar­dótt­ir%0DSig­urð­ur B. Guð­munds­son%0DÓlaf­ur Ingi Ósk­ars­son%0DSvein­gerð­ur Hjart­ar­dótt­ir%0D %0DAðr­ar til­lög­ur komu ekki fram og var til­lag­an sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 922200902016F

                  Fund­ar­gerð 922. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Við­brögð Mos­fells­bæj­ar við breyttri stöðu í ís­lensku efna­hags­lífi 200810184

                    Formað­ur bæj­ar­ráðs fer yfir stöðu mála varð­andi Ráð­gjaf­ar­torg­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.2. Er­indi ASÍ varð­andi nýt­ingu sund­staða í þágu at­vinnu­lausra 200901682

                    Áður á dagskrá 921. fund­ar bæj­ar­ráðs. Með fylg­ir minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og íþrótta­full­trúa.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi Rík­arðs M. Ríkarðs­son­ar varð­andi skipt­ingu á Skeggja­stöð­um 200902099

                    Rík­arð­ur Ríkarðs­son óskað er heim­ild­ar til þess að skipta land­inu Skeggja­stöð­um í 3 eign­ar­hluta.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Er­indi UMFA varð­andi gist­ingu fyr­ir þátt­tak­end­ur Gogga Gal­vaska 200902113

                    Er­indi UMFA varð­andi ósk um að­stöðu í Varmár­skóla vegna Gogga Gal­vaska móts­ins.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Af­skrift­ir við­skiptakrafna 200902116

                    Minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi til­lögu að af­skrift­um við­skiptakrafna. Fjár­mála­stjóri send­ir trún­að­ar­skjöl á bæj­ar­ráðs­menn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Er­indi KFUK varð­andi beiðni um styrk 200902118

                    KFUK ósk­ar eft­ir styrk að fjár­hæð 500 þús­und til við­gerð­ar á kirkju Vindás­hlíð­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Að­al­fund­ur Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. 2009 200902130

                    Dagskrá að­al­fund­ar Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Stjörn­una ehf. 200902208

                    Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar um­sagn­ar bæj­ar­ráðs vegna end­ur­nýj­un­ar um­sókn­ar Stjörn­unn­ar ehf. (Su­bway)um rekstr­ar­leyf­is.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.9. Gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar, breyt­ing 200902222

                    Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð sam­þykki breyt­ingu á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar að inn komi inn­heimtu­við­vörun í 4. grein gjald­skrár­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.10. End­ur­skoð­un hjá Mos­fells­bæ 200901819

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 923200902020F

                    Fund­ar­gerð 923. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

                      Bryn­hild­ur Georgs­dótt­ir kem­ur á fund­inn og kynn­ir mál­ið.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 923. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Fram­halds­skóli - Brú­ar­land sem bráða­birgða­hús­næði 200811138

                      Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um opn­un til­boða í loftræs­ingu.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 923. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

                      Nið­ur­stöð­ur út­boða í lagn­ir, loftræs­ingu og raflagn­ir ligg­ur nú fyr­ir.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 923. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Stað­greiðslu­upp­gjör 2008 200902243

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 8.5. Er­indi eig­enda Kvísl­artungu 51 og 53 varð­andi nið­ur­fell­ingu fast­eigna­skatts 200902236

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 923. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. End­ur­skoð­un sam­þykkta nefnda Mos­fells­bæj­ar 200901134

                      Lagt fram minn­is­blað um þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd ásamt drög­um að sam­þykkt­um fyr­ir nefnd­ina

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM, HSv, JS, HS og HP.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fyr­ir­liggj­andi drög fyr­ir Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd sem vísað er frá bæj­ar­ráði, sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 8.7. Minn­is­blað mannauðs­stjóra varð­andi launa­mál 200902309

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HBA og HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 922. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 8.8. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi til­nefn­ingu full­trúa í bygg­ing­ar­nefnd fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 200804315

                      Bæj­ar­stjóri og fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs gera grein fyr­ir stöðu vinnu í bygg­ing­ar­nefnd og tíma­áætlun verks­ins.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 923. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 128200902006F

                      Fund­ar­gerð 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Seg­ul­spjöld með úti­vist­ar­tíma 200902067

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Fyr­ir­spurn Fé­lags­mála­ráðu­neyt­is varð­andi þjón­ustu við aldr­aða íbúa sveit­ar­fé­lags­ins 200811158

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                      • 9.3. Ný gjald­taka í með­ferð­inni hjá SÁÁ 200901005

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                      • 9.4. Er­indi Sam­göngu­ráðu­neyt­is varð­andi húsa­leigu­bæt­ur 200902114

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Til máls tóku: HS, HSv, MM og&nbsp;HBA.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Sam­þykkt að fela full­trúa Mos­fells­bæj­ar í stjórn SSH að taka mál­ið upp á vett­vangi stjórn­ar SSH.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                      • 9.5. Er­indi ADHD sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk vegna ráð­stefnu 200805091

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Er­indi nem­anda í Versl­un­ar­skóla Ís­lands varð­andi styrk 200802154

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Styrk­ur frá Vel­ferð­ar­sjóði barna 200806054

                        Lagt er til að Vel­ferð­ar­sjóði verði þökk­uð styrk­veit­ing til barna í Mos­fells­bæ árið 2009.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Fjöl­skyldu­svið, þró­un mála­fjölda 200902252

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS,&nbsp;HBA, MM, HS, HSv og BBr.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar&nbsp;lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 9.9. Ver­káætlun jafn­rétt­is­mála 2009 200902251

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Til máls tóku: MM og HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 128. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                      • 10. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 218200902019F

                        Fund­ar­gerð 218. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Kynn­inga­fund­ir á starfi 5 ára barna 200902264

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Af­greiðsla 218. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                        • 10.2. Krika­skóli skóla­ár­ið 2009-10 200902263

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Til máls tóku: JS, HS og&nbsp;HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 218. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                        • 10.3. Þró­un nem­enda­fjölda leik- og grunn­skóla - skóla­stof­ur 200902265

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM, HS, HSv, JS og HP.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 218. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 10.4. Sér­fræði­þjón­usta við leik- og grunn­skóla - staða mála 200902065

                          Far­ið verð­ur yfir stöðu mála - en mál­ið var kynnt á síð­asta fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS og HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 218. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 10.5. Skóla­stefna Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 200901761

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Til máls tóku: HS og&nbsp;JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 218. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                        • 10.6. Sam­starfs­samn­ing­ur á milli Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar og Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 200902216

                          Lagt fram til kynn­ing­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Af­greiðsla 218. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                        • 11. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 137200902012F

                          Fund­ar­gerð 137. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf 200602019

                            Jór­laug Heim­is­dótt­ir frá Lýð­heilsu­stöð kynn­ir skýrslu um mat á stöðu verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrf, einkm við sjálf.%0DKynnt­ur verð­ur bæk­ling­ur frá Mos­fells­bæ um Lýð­heilsu­verk­efn­ið og að­gerðaráætlun fram til árs­ins 2010.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;Af­greiðsla 137. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                          • 11.2. Um tóm­stunda­til­boð fyr­ir fatl­aða á aldr­in­um 6-16 ára 200902204

                            Mál­ið kynnt á fund­in­um.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS,&nbsp;HP og HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 137. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 11.3. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2009 200902205

                            Óskað er eft­ir um­fjöllun um styrk­veit­ing­una árið 2009 og lögð fram gögn frá sl. ári.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;Til máls tóku: MM og HP.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 137. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                          • 11.4. Fjöl­skyldu­dag­ar í íþrótta­húsi 200902235

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;Til máls tóku: HBA,&nbsp;HP,&nbsp;HS og JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 137. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                          • 12. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 248200902018F

                            Fund­ar­gerð 248. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 12.1. Suð­vest­ur­lín­ur, mat á um­hverf­isáhrif­um fram­kvæmda 200812064

                              Skipu­lags­stofn­un ósk­ar þann 28. janú­ar 2009 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um með­fylgj­andi til­lögu að matsáætlun. Ath: Matsáætl­un­in og við­auki 3, sam­tals tæp­lega 100 bls., eru á fund­argátt.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 248. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.2. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200703143

                              Lögð fram drög að um­hverf­is­skýrslu, sbr. lög um um­hverf­is­mat áætl­ana, um vænt­an­lega til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Einn­ig lögð fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar um mats­lýs­ingu.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 248. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.3. Reykja­hvoll 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200902197

                              Bj­ani Ás­geir Jóns­son og Mar­grét Atla­dótt­ir sækja þann 13. fe­brú­ar um leyfi til að byggja íbúð­ar­hús og vélageymslu að Reykja­hvoli 1 skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um Sæ­mund­ar Ei­ríks­son­ar, teikni­stof­unni Klöpp.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 248. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.4. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                              Um­ræða um end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags­ins, einkum um skil­grein­ingu mark­miða og þá þætti sem end­ur­skoð­un­in þarf að taka til. Skipu­lags­ráð­gjaf­ar mæta á fund­inn.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 248. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 507. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10