28. september 2010 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
2. Trúnaðarmálafundur - 632201009012F
Lagt fram.
3. Trúnaðarmálafundur - 633201009020F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
4. Fósturúttekt200908050
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
5. Fjárhagsaðstoð201009309
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
6. Liðveisla201009016
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
7. Ferðaþjónusta fatlaðra201009099
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
8. Ferðaþjónusta fatlaðra201009017
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
9. Félagslegar íbúðir201009098
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
10. Félagslegar íbúðir201009316
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
11. Erindi Dropans varðandi styrk201009177
Ekki er unnt að verða við erindinu. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. Umsóknir fyrir styrkveitingarárið skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember það ár. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.
12. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ200802201
Tildrög og staða byggingar hjúkrunarheimilis og þjónusturýmis fyrir eldra fólk kynnt. Fjölskyldunefnd lýsir yfir ánægju sinni með fyrirkomulag byggingarinnar og hugmyndum um rekstrarfyrirkomulag.
13. Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga201008593
<DIV><DIV><DIV>Kynnt staða máls vegna yfirfærslu málefna fatlaðs fólks. Vísað til áframhaldandi kynningar og umræðu á næsta fundi.</DIV></DIV></DIV>