Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. mars 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1570202302039F

  Fund­ar­gerð 1570. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

   Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki að fela um­hverf­is­sviði að bjóða út fram­kvæmd­ir við upp­bygg­ingu og inn­rétt­ingu leik­skóla í Helga­fellslandi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Til­laga L lista:
   Bæj­ar­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar legg­ur til að unn­ið verði eft­ir upp­haf­legri hönn­un og teikn­ingu að nýj­um leik­skóla í Helga­fellslandi.

   Til­lag­an var felld með sex at­kvæð­um B, C og S lista. Bæj­ar­full­trú­ar D og L lista greiddu at­kvæði með til­lög­unni.

   ***

   Bók­un D lista:
   Bæj­ar­full­trú­ar D-lista hafa kom­ið með til­lög­ur um lækk­un bygg­inga­kostn­að­ar á bygg­ingu leik­skóla í Helga­fellslandi frá upp­hafi þessa kjör­tíma­bils. Það hef­ur ekki ver­ið far­ið í að skoða þær til­lög­ur og þær ekki sam­þykkt­ar. Þær til­lög­ur sem liggja nú fyr­ir varð­andi sparn­að á bygg­inga­kostn­aði t.d. minnk­un á rými starfs­manna- og barna eru ekki góð­ar að okk­ar mati m.t.t. starfs­að­stæðna til langs tíma. Við styðj­um því til­lögu bæj­ar­full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar um að halda sig við upp­haf­lega hönn­un og teikn­ing­ar en að jafn­framt verði unn­ið að lækk­un bygg­inga­kostn­að­ar á bygg­inga­tíma á öðr­um svið­um eins og gert hef­ur ver­ið áður í Mos­fells­bæ t.d. við bygg­ingu Helga­fells­skóla.

   Bók­un B, C og S lista:
   Meiri­hluti B, S og C lista styð­ur ekki til­lögu L lista vegna þess að við telj­um að að­bún­að­ur starfs­fólks og barna verði með því besta sem ger­ist og í takt við nú­tíma­kröf­ur í leik­skólastarfi.

   Rétt er að benda á að­ferð­ar­fræð­in sem beitt var við hönn­un skól­ans og tek­ur mið af þörf­um barna og starfs­fólks held­ur sér þrátt fyr­ir fram­lagð­ar breyt­ing­arn­ar á hönn­un­inni.

   D list­inn hef­ur ekki á kjör­tíma­bil­inu lagt fram nein­ar bein­ar til­lög­ur um lækk­un bygg­ing­ar­kostn­að­ar. Til­lög­urn­ar sem hafa ver­ið lagð­ar fram snéru að að­ferð­ar­fræði við að leita leiða til lækk­un­ar bygg­ing­ar­kostn­að­ar.

   Í öll­um mál­flutn­ingi B, S og C lista hef­ur ít­rekað kom­ið fram að á fram­kvæmda­tím­an­um verði unn­ið að því jöfn­um hönd­um að lækka kostn­að­inn eins og gert var t.d. í Helga­fells­skóla. Við tök­um því und­ir með D lista að sú að­ferð­ar­fræði verði höfð að leið­ar­ljósi á fram­kvæmd­ar­tím­an­um.

   Við fram­kvæmd­ir eins og þess­ar næst hins veg­ar mest­ur ár­ang­ur af hag­ræð­ingu á hönn­un­arstigi.

   ***

   Af­greiðsla 1570. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.2. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks 202208758

   Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga við fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyti um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1570. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.3. Vinna við þró­un skipu­lags og upp­bygg­ingu byggð­ar í Blikastaðalandi 202004164

   Kynn­ing á stöðu vinnu við upp­bygg­ingu og skipu­lag íbúða­byggð­ar í Blikastaðalandi.

   Full­trú­ar Blikastaðalands ehf. koma á fund­inn.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1570. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.4. Næt­ur­strætó á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202302556

   Opið bréf Röskvu til sveit­ar­fé­laga um akst­ur Næt­ur­strætó á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1570. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.5. Til­laga varð­andi rekst­ur tjald­stæð­is í Mos­fells­bæ 202303037

   Til­laga D lista um að aug­lýst verði eft­ir áhuga­söm­um að­il­um um að taka að sér rekst­ur tjald­svæð­is í Mos­fells­bæ.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1570. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1571202303003F

   Fund­ar­gerð 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks 202208758

    Til­laga fram­kvæmda­stjóra vel­ferð­ar­sviðs um að ganga til samn­inga við fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyti um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.2. Næt­ur­strætó á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202302556

    Opið bréf Röskvu til sveit­ar­fé­laga um akst­ur næt­ur­strætó á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.3. Til­laga varð­andi rekst­ur tjald­stæð­is í Mos­fells­bæ 202303037

    Til­laga D lista um að aug­lýst verði eft­ir áhuga­söm­um að­il­um um að taka að sér rekst­ur tjald­svæð­is í Mos­fells­bæ.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.4. Skóla­stjóri Krika­skóla 202303023

    Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili að staða skóla­stjóra Krika­skóla verði aug­lýst.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    ***
    Þrúði Hjelm, skóla­stjóra, voru þökk­uð far­sæl og vel unn­in störf á sviði skóla­mála í Mos­fells­bæ og henni óskað velfarn­að­ar á nýj­um vett­vangi.

   • 2.5. Varmár­vell­ir end­ur­nýj­un gervi­grass neðri vall­ar - ný­fram­kvæmd­ir 202212211

    Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­end­ur á grund­velli til­boða þeirra.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.6. Oak House, Hamra­brekk­um 1 um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is. 202302167

    Frá sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar Oak House um leyfi til rekst­urs gisti­stað­ar í flokki II-C, minna gisti­heim­ili, að Hamra­brekk­um 1.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.7. Kæra til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála vegna synj­un­ar á efnis­töku í Hrossa­dal 202302647

    Kærð er ann­ars veg­ar synj­un skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar á efnis­töku í Hrossa­dal og hins veg­ar ákvörð­un um að í frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags verði ekki efn­is- og námu­vinnslu­svæði í Hrossa­dal.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.8. Fjölg­un NPA samn­inga á ár­inu 2023 202303153

    Bréf fé­lags­mála­ráðu­neyt­is vegna vænt­an­legr­ar fjölg­un­ar NPA samn­inga lagt fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.9. Til­laga til þings­álykt­un­ar um inn­leið­ingu lýð­heil­sum­ats í ís­lenska lög­gjöf 202303009

    Frá nefnd­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um inn­leið­ingu lýð­heil­sum­ats í ís­lenska lög­gjöf. Um­sókn­ar­frest­ur er til 14. mars nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1571. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 236202302043F

    Fund­ar­gerð 236. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 4202302032F

     Fund­ar­gerð 4. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Um­sókn­ir um styrki til lista og menn­ing­ar­mála 2023 202302545

      Um­sókn­ir um styrki úr lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2023 tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 4. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.2. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

      Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022 lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 4. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.3. Hlé­garð­ur. Rekst­ur húss­ins og fram­tíð­ar­sýn 202301450

      Um­sögn for­stöðu­manns bóka­safns og menn­ing­ar­mála um áætl­að­an kostn­að við fjár­fest­ing­ar og rekst­ur Hlé­garðs á ár­inu 2023 lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 4. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 418202303005F

      Fund­ar­gerð 418. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 265202303009F

       Fund­ar­gerð 265. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

        Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022 lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 265. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.2. Árs­yf­ir­lit fé­lags­mið­stöðva 2022 202303128

        Árs­yf­ir­lit fé­lag­mið­stöðva lagt fram og starf­semi fé­lags­mið­stöðva kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 265. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.3. Sum­ar 2022 Vinnu­skóli og frí­stund­ir 202303129

        sum­ar­ið 2022

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 265. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.4. Vetr­ar­frí 2023 - dagskrá 202301318

        Vetr­ar­frí 2023

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 265. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.5. Um­sókn­ir um styrk til efni­legra ung­menna 2023 202302248

        Um­sókn­ir um styrk til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2023.

        Í ár bár­ust 20 um­sókn­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 265. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 586202303008F

        Fund­ar­gerð 586. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Hamra­brekk­ur 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202210491

         Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 582. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir frí­stunda­hús og gesta­hús að Hamra­brekk­um 8 í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Grennd­arkynn­ing­ar­bréf voru send á aðliggj­andi land­eig­end­ur og hag­að­ila. Um­sögn barst frá Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 27.02.2023, fyr­ir­liggj­andi var um­sögn Vega­gerð­ar­inn­ar vegna að­komu, dags. 10.01.2023. At­huga­semda­frest­ur var frá 01.02.2023 til og með 03.03.2023.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.2. L125340 Í Mið­dalsl - Sól­bakki - ósk um gerð deili­skipu­lags 202208818

         Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að nýju deili­skipu­lagi sum­ar­húsa­lóða inn­an frí­stunda­byggð­ar F-521. Gögn eru unn­in í fram­haldi af af­greiðslu á 571. fundi nefnd­ar­inn­ar. Deili­skipu­lagstil­lag­an sýn­ir fjór­ar nýj­ar lóð­ir inn­an lands L125340 en ráð­gert er að að­koma frá Hafra­vatns­vegi verði í gegn­um aðliggj­andi frí­stunda­lóð­ir. Hjá­lögð er því einn­ig skipu­lags­breyt­ing fyr­ir frí­stunda­svæði Heið­ar­hvamms vegna að­komu nýrra lóða, auk und­ir­rit­aðs sam­þykk­is land­eig­anda.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.3. Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

         Lögð er fram til kynn­ing­ar af­greiðsla af 1569. fundi bæj­ar­ráðs vegna mögu­leg­ar­ar upp­bygg­ing­ar Huldu­hóla­svæð­is, í sam­ræmi við er­indi máls­að­ila. Mál­ið var tek­ið fyr­ir og vísað áfram á 576. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Hjálagt er afrit af minn­is­blaði og til­lögu bæj­ar­stjóra til bæj­ar­ráðs.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.4. Skar­hóla­braut 30 - deili­skipu­lags­breyt­ing - hliðr­un lóð­ar 202303034

         Borist hef­ur er­indi frá Birni Trausta­syni, f.h. Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar, dags. 07.03.2023, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu og hliðr­un á fyr­ir­hug­aðri lóð Skóg­rækt­ar­fé­lags­ins að Skar­hóla­braut 30.
         Hjá­lögð er til­laga að hliðr­un lóð­ar og gild­andi deili­skipu­lag.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.5. Hita­veita Langa­vatns - fram­kvæmda­leyfi 202302550

         Borist hef­ur er­indi frá Þránni Þór­ar­ins­syni, f.h. fé­lags Hita­veitu Langa­vatns, dags. 22.02.2023, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu hita­veitu að frí­stunda­hús­um norð­an Langa­vatns, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi upp­drátt.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.6. Fyr­ir­hug­uð nið­ur­fell­ing hluta Helga­dals­veg­ar 202302615

         Borist hef­ur bréf frá Vega­gerð­inni, dags. 27.02.2023, þar sem til­kynnt er fyr­ir­hug­uð nið­ur­fell­ing hluta Helga­dals­veg­ar (4345-01) af skrá Þjóð­vega. Um ræð­ir 0,33 km veg­hluta syðst í Helga­dal L123636.
         At­huga­semda­frest­ur ákvörð­un­ar er til og með 26.03.2023.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.7. Dals­garð­ur - fyr­ir­spurn um skipu­lag og gatna­gerð­ar­gjöld 202301320

         Borist hef­ur bréf frá Gísla Jó­hann­es­syni, eig­anda Dals­garðs ehf., dags. 17.01.2023, með ábend­ing­um um að­al­skipu­lags­ákvæði og gjald­töku land­bún­að­ar­lands inn­an þétt­býl­is suð­ur­hluta Mos­fells­dals.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.8. Kæra til ÚUA vegna synj­un­ar á efnis­töku í Hrossa­dal 202302647

         Lögð er fram til kynn­ing­ar kæra Mið­dals ehf., land­eig­anda að Hrossa­dal L224003, til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála nr. 28/2023, þar sem kærð er af­greiðsla á 580. fundi nefnd­ar­inn­ar, er varð­ar að­al­skipu­lag lands­ins.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.9. Sam­ráð Mos­fells­bæj­ar og Strætó um nýtt leið­ar­net 202211218

         Starfs­fólk Strætó bs. kynna hug­mynd­ir að nýju leiðaneti al­menn­ings­sam­gangna í Mos­fells­bæ. Kynn­ing­in er hluti sam­ráðs um bætt leiðanet fyr­ir Borg­ar­línu-, stofn- og al­menn­ar leið­ir. Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­lög­ur Stærtó bs. að nýju leið­ar­neti og legu Borg­ar­línu­leið­ar E auk inn­an­bæjar­leiða S og T.
         Er­ind­ið frest­að­ist á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 493 202303006F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        Fundargerðir til kynningar

        • 8. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 32202302035F

         Fund­ar­gerð 32. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Þjón­usta til aldr­aðra íbúa Mos­fells­bæj­ar - um­ræð­ur öld­unga­ráðs 202110122

          Öld­ungaráð heim­sæk­ir Eir­hamra og fé­lags­st­arf eldri borg­ara í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 32. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 17202302045F

          Fund­ar­gerð 17. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

           Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022 lögð fram til kynn­ing­ar.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 17. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.2. Þjón­usta til fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ - um­ræð­ur not­enda­ráðs fatl­aðs fólks 202211462

           Með­lim­ir not­enda­ráðs fara yfir fyr­ir­komulag funda í not­enda­ráði m.t.t. starfs­áætl­un­ar 2023. Einn­ig verð­ur rætt um þær upp­lýs­ing­ar sem fram koma á heima­síðu um ráð­ið og hvort tæki­færi sé til að efla upp­lýs­ing­ar um ráð­ið.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 17. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 493202303006F

           Fund­ar­gerð 493. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 10.1. Arn­ar­tangi 47 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202302162

            Þeba Björt Karls­dótt­ir sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta rað­húss á lóð­inni Arna­tangi nr. 47, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 493. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.2. Bugðufljót 4 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202302636

            Karína ehf. Breiða­hvarfi 5 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu at­vinnu­hús­næði á tveim­ur hæð­um með 14 eign­ar­hlut­um á lóð­inni Bugðufljót nr. 4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Stærð­ir: 1. hæð 1.243,9 m², 2. hæð 1.159,9 m², 15.587,2 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 493. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.3. Í landi Helga­dals 125467 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202210454

            Veit­ur ohf. Bæj­ar­hálsi 1 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja við bor­holu­hús stækk­un úr timbri á lóð­inni Í Landi Helga­dals L125467 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Stækk­un: 8,5 m², 24,7 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 493. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.4. Í landi Helga­dals 125471 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202210453

            Veit­ur ohf. Bæj­ar­hálsi 1 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja við bor­holu­hús stækk­un úr timbri á lóð­inni Í Landi Helga­dals L125471 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 8,5 m², 24,7 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 493. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.5. Í Æs­ustaðalandi 125465 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202210455

            Veit­ur ohf. Bæj­ar­hálsi 1 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja við bor­holu­hús stækk­un úr timbri á lóð­inni Í Æs­ustaðalandi L125465 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stækk­un: 8,5 m², 24,7 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 493. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Fund­ar­gerð 476. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202303050

            Fundargerð 476. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 476. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 12. Fund­ar­gerð 477. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202303051

            Fundargerð 477. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 477. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 13. Fund­ar­gerð 366. fund­ar Strætó bs.202303093

            Fundargerð 366. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 366. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 14. Fund­ar­gerð 411. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202303018

            Fundargerð 411. fundar samstarfsnefndar skvíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 411. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skvíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 15. Fund­ar­gerð 919. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202303096

            Fundargerð 919. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 919. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 16. Fund­ar­gerð 553. fund­ar stjórn­ar SSH202303310

            Fundargerð 553. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 553. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 17. Fund­ar­gerð 11. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar HEF202303200

            Fundargerð 11. fundar heilbrigðisnefndar HEF lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 11. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar HEF lögð fram til kynn­ing­ar á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:52