Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. mars 2025 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) varamaður
  • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
  • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
  • Guðjón Svansson leiðtogi í íþrótta- og lýðheilsumála

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson Sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2025.202502269

    Umræður og afgreiðsla á styrkveitingum Mosfellsbæjar til efnilegra ungmenna á árinu 2025.

    Alls bár­ust 14 full­gild­ar um­sókn­ir í ár inn­an settra tíma­marka. All­ir um­sækj­end­ur eru vel að styrkn­um komn­ir og Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar öll­um um­sækj­end­um fyr­ir þeirra um­sókn­ir. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd hef­ur ákveð­ið að eft­ir­far­andi ung­menni hljóti styrk sum­ar­ið 2025 til að stunda sína tóm­st­und- eða íþrótt. Full­an styrk fá Auð­ur Bergrún Snorra­dótt­ir, Ævar Smári Gunn­ars­son, Eva Krist­ins­dótt­ir, Dag­ur Hrafn Helga­son, Arnór Orri Atla­son og Úlf­ur Tobi­asson Hel­mer. Hálf­an styrk fá Bald­ur Þorkels­son og Logi Geirs­son.

    • 2. Upp­bygg­ing þjón­ustu- og að­komu­bygg­ing­ar að Varmá.202311403

      Kynning á samþykkt bæjarráðs um næstu skref varðandi uppbyggingu þjónustu- og aðkomubyggingar að Varmá sem jafnframt var vísað til kynningar í íþrótta- og tómstundanefnd.

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar sviðs­stjóra menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs fyr­ir kynn­ing­una.

      • 3. Heit­ur pott­ur með ramp fyr­ir hreyfi­haml­aða202411616

        Kynning á stöðu vinnu við undirbúning smíði heits pottar með aðgengi fyrir hreyfihamlaða í Lágafellslaug.

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar sviðs­stjóra menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs fyr­ir kynn­ing­una.

        • 4. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ202301124

          Kynning á drögum að umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.

          Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar Heiðu Ág­ústs­dótt­ur garð­yrkju­stjóra fyr­ir góða kynn­ingu.

          Gestir
          • Heiða Ágústsdóttir
          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.