Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. febrúar 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
  • Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) varamaður
  • Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ202301124

    Umræða um gerð loftslagsstefnu fyrir Mosfellsbæ, í samræmi við ákvörðun 234. fundar umhverfisnefndar um gerð loftslagsstefnu samhliða endurskoðun á núgildandi umhverfisstefnu bæjarins.

    Um­hverf­is­nefnd fel­ur um­hverf­is­sviði að vinna minn­is­blað með til­lögu að út­færslu vinnu við gerð um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

    • 2. Gerð stjórn­un­ar- og verndaráætl­ana fyr­ir frið­lýst svæði í Mos­fells­bæ201912163

      Lögð fram til kynningar lokadrög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið við Varmárósa. Óskað er eftir umsögn umhverfisnefndar áður en drögin fara í opið athugasemdaferli hjá Umhverfisstofnun.

      Um­hverf­is­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við loka­drög stjórn­un­ar- og verndaráætl­un­ar Varmárósa og þakk­ar Um­hverf­is­stofn­un fyr­ir gott sam­st­arf.

    • 3. End­ur­skoð­un um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar 2023202302035

      Endurskoðun á fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar

      Um­hverf­is­nefnd fel­ur um­hverf­is­sviði að vinna til­lög­ur um áfram­hald­andi verklag um­hverfis­við­ur­kenn­inga.

    • 4. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar200811187

      Lögð fram stöðuskýrsla verkefnisstjóra stikaðra gönguleiða. Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri og fulltrúi Mosverja kemur á fundinn.

      Ævar Að­al­steins­son verk­efna­stjóri Skáta­fé­lags­ins Mosverja kynnti verk­efn­ið stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ.
      Um­hverf­is­nefnd þakk­ar Æv­ari fyr­ir góða kynn­ingu og lýs­ir ánægju sinni með verk­efn­ið.

      Gestir
      • Ævar Aðalsteinsson
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:56